Morgunblaðið - 25.09.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.09.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975 29 fclk í fréttum + Þetta eru þær Anna og Kata, sem Morgunblaðsmaður hitti að máli I Kaldárrétt sl. sunnu- dagsmorgun. Anna var þar I óðaönn að draga ærnar hans afa sfns á Alftanesi f dilkinn og Kata var hliðvörður. Anna kvaðst alveg þekkja markið hans, enda er hún ekki óvön að umgangast kindur, hefur oft hjálpað afa sfnum, og svo á hún sjálf eina kind, sem heitir Flekka og var væntanleg af fjalli þennan dag með lömbin sín tvö. Kvaðst Anna eiga von á henni f Lögbergsrétt og ætla þangað eftir hádegi að heilsa upp á hana. (Ljósm. —sh.) + Hún er ekki bangin, hún Anne-France Dautheville. Anna er frönsk og óneitanlega reglulega hugguleg stúlka. Ný- lega kom hún til Melbourne f Astralfu eftir að hafa lagt að baki 17.000 kflómetra ferðalag um þvera Astralfu og það alein. Anna-France hefur ferðast ein á mótorhjólinu sfnu, sem er BMW-750, sfðan árið 1972. + Nýlega hittust þeir Mu- hammed AIi og Joe Frazier f boði hjá Marcos forseta Filippseyja f Malacanang- höliinni f ManiIIa. Joe Frazier . virðist hafa sagt eitthvað snið- ugt um mótherja sinn, þvf Marcos klappar. Hins vegar verðum við að viðurkenna að okkur sýnist hetjan AIi ekkert sérstaklega ánægður á svipinn. A milli kappanna sést svo for- setafrúin Imelda Marcos. + Margrét Danadrottning var hannar varð drottningin að ljósmyndarana sem fylgdust nýlega f heimsókn f Jakobs- reyna á jafnvægiskennd sína. með: „Þetta fór ekki eins og þið havn f Grænlandi. Til þess að Þegar hún var komin heilu og vilduð, var það?“ komast út f bát sem beið höldnu f bátinn sagði hún við Jassdansskóli Iben Sonne Lokað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Rúgmjöl 5 kg. kr. 450.— Haframjöl 1 kg. kr. 162.— Gróft salt 1 kg. kr. 61 .— Hveiti 5 Ibs. kr. 202.— Hveiti 50 Ibs. kr. 1 980.— Strásykur 1 kg.kr. 205.— Strásykur 25 kg. kr. 4975.— Egg 1 kg. kr. 350.— Sláturgarn og rúllupylsugarn Opið til kl. 10 föstudag. Lokað laugardag Vörumarkaöurinn hf. Armúia 1A Hutgmgnt og htimilnd S 86 112 Matvorudoiid S 86 111 Vafnaftarv d S 86 1 1 3 FJÁRFESTING - ENDURMAT Á bak við hverja SELKÖ hurð er 25 ára reynsla í smíði spónlagðra innihurða. Skipulögð fram- leiðsla SELKÓ innihurða hófst hjá Sigurði Elías- syni h. f. fyrir 15 árum. í ár fögnum við því tvö- földum áfanga í hurðasmíði. Einkunnarorð framleiðslunnar hafa ætíð verið hin sömu: Vönduð smíði, góður frágangur og fallegt útlit. Enda hafa SELKÓ hurðir fyllilega staðizt erlenda samkeppni um árabil. Þess vegna er það mjög algengt að þeir, sem vilja endurnýja útlit eldra húsnæðis með t. d. tvöföldu gleri, nýjum húsgögnum, og fallegum teppum, fjárfesti einnig i nýjum SELKÓ inni- hurðum. SELKÓ innihurðir gefa heimilinu traustan og áferðarfallegan svip, samræma heildarútlit hús- næðisins við nýja búslóð, og hækka verðmæti íbúðarinnar, þegar meta þarf til skipta eða end- ursölu. Þér tryggið útlit og verðmæti íbúðarinnar með SELKÓ innihurðum. SELKÖ INNIHURÐIR — GÆÐI i FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.