Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÖBER 1975 í dag er 29. október, sem er 302 dagur ársins 1975. Ár- degisflóð i Reykjavik er kl. 01.00 og siðdegisflóð kl. 13.33. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 08.59 og sólar- lag kl. 17.23. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.52 og sólarlag kl. 16.59. í Reykja vik 'ls tunglið kl. 00.57. Dagur mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni. Þegar vindur blæs á hann, er hann horfinn, og staður hans þekk- ir hann ekki framar. (Sálm 103. 15. 16). Lárétt: 1. flýtir 3. ekki inn 5. einvftt 6. mjög 8. ólfkir 9. sk.st. 11. ferleg 12. samstæðir 13. miskunn Lóðrétt: 1. vesælu 2. mjög illa 4. stillti 6. ómögulegt 7. (myndskýr). 10. drykkur Lausn á sfðustu Lárétt: 1. BSl 3. at 5. urtu 6. fáka 8. or 9. una 11. taumur 12. úr 13. org. Lóðrétt: 1 bauk 2. straum- ur 4. aumari 6. fótur 7. árar 10. nú. 1 FPtÉTTtH 1 KVENFÉLAG Óháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins verður nk. sunnudag. Félagskonur sem ætla að gefa kökur eru góðfúslega beðnar að koma þeim n.k. laugardag kl. 1-5 síðd. og sunnudag kl. 10—12 árd., i Kirkjubæ. KVENFÉLAG Kópavogs minnist 25 ára afmælis fé- i lagsins n.k. laugardag 1. nóv. kl. 8.30 síðd. f félags- heimilinu efri sal. Nánari upplýsingar verða gefnar f herbergi félagsins í félags- heimilinu, n.k. föstudag milli kl. 4—6 síðd. KVENFÉLAG Aspresta- kalls. Fundur verður í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 síðd. að Norðurbrún 1. KVENNADEILD Styrktar- félags Iamaðra og fatlaðra hej,dur fund að Háaleitis- braut 13, annað kvöld, kl. 8.30 sfðd. Að gefnu tilefni er konum bent á að basar- inn verður 9. nóv. n.k. BÍ-ÖO OG TÍMARIT | GERÐVERND, rit Geð- verndarfél. íslands, fyrsta hefti yfirstandandi árs, er komið út. Þar eru m.a. þessar greinar: Spánar- ferð-, tilbreyting frá gleði- snauðu lífi eða nýtt með- ferðarform fyrir geðsjúka, eftir Ingólf Sveinsson lækni. Unnur Guttorms- dóttir sjúkraþjálfi á þar greinina: Félagslegt mikil- vægi hreyfigetunnar. Þá skrifar Sigríður Björns- dóttir myndlistarkennari greinina: Almennt rabb um list til lækninga.- Og I heftinu segir Ásgeir Karls- son geðlæknir frá þvf með- ferðarformi geðsjúkra, sem heitir samfélags- lækningar. SJÓMANNABLAÐIÐ Vík- ingur er nýlega komið út og skal hér drepið lauslega á efni þess: Sagt er frá höfninni í Sandgerði. Um ísl. flotvörputromlu í skut- togara, þá fyrstu sem sett er í fsl. togara. Jónas Guð- mundsson ritstjóri skrifar „leiðarann": Hvar á að verzla. Sagt er frá Út- gerðarfél. Akureyringa í samtali við Gflsa Konráðs- son forstjóra. Viðtal er við formann hafnarnefndar- innar í Grindavík og ýmsar greinar fleiri, t.d. er sagt frá Söfartsklubben í Kaup- mannahöfn og Börge Mikk- elsen (Mike). Þá segir Guðm. Jensson ristjóri frá flöskuskeyti sem fannst fyrir nokkru, en því var kastað f sjóinn hér við land laust eftir aldamótin síð- ustu. Bjuggumst ekki við svo skjótri brottför — sagði Pétur Sigurósion, forstjóri ÆraMOND ViS getum glaðzt yfir því að hafa ekki þurft að taka „tappann úr". LJðsm. Mbl. ÓI.K.M. Ingimar Erlendur Sigurðsson: KONAN Hún lifði um aldir, djúpt í dularsævi, þann draum sem eigin veruleika saknar. Hún Iifði sinni Ieyndu fórnarævi — nú lyftist hún úr djúpi sfnu og vaknar. Hún löngum mannsins Iffi heitast unni — en lifði ekki drauma sinna virði. Nú dorgar hún úr djúpum Iffsins brunni, þann draum sem varð að þungri og sárri byrði. Þvf dagar hennar döprum augum störðu á draum og Iff — sem alltof sjaldan mætist, og draumur hennar: jöfnuður á jörðu — er jafngilt þvf, að kynin saman rætist. Hún lifði í aldir — draumsins fagri fangi, sem frelsis loks f veruleika saknar, og kannski flesta karlmenn meira langi f konu — sem í draumi sfnum vaknar! (KVEÐIÐ I KVENNAFRlI) jÁHEIT OG C3JAFIH PEIMNAVIIMIR I VESTUR-ÁSTRALlU er 21 árs kona, tveggja barna móðir, sem vill eignast pennavin á Islandi. Nafn og heimilisfang hennar er: Mrs. Val Hill, c/o Scool House, Wooroloo 6558, West-Australia. I BRETLANDI er 54 ára gömul kona sem leitar að pennavini hér á Iandi helzt konu á svipuðum aldri. — Nafn og heimilisfang er: M. Taylor, 221, Cowley Drive, Woodingdean, Brighton, Sussex, BN2-@ TG, England. I REYKJAVIK er 29 ára gamall maður sem óskar að eignast að pennavinum stúlkur á öllum aldri. — Mörg áhugamál segist hann hafa en nafn og heimilisfang er: Guðjón Hilmar Jónsson, Lang- holtsvegi 158 R. Aheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandakirkja: G. 200.—, G.S.T. 1.000,- -, S.S. 1 1.000.—, Þ.J.M.M. 5.000,— ■, E.S. 200.—, A.Þ. 200.- -, E.K. 500.—, A.R. 1.000.—, 15 ára strákur 1.000.—, Þ.M.H. 1.000.—, H.S. 500.—, Hrefna 1 1.000.—, E.H. 500.—, A.S. 500.—, S.S. 300.—, Ásgeir 200.—, N.N. 100.—, Þórunn 200.—, M.S.A. 300. —, N.J. Keflavfk 400.—, ■Svava 1.400,- -, G.L.S. 600 .—, S.L. 300.—, I.G. 500.- -, S.J. 700.—, H.S.P. 500. —, Ein heppin 3.000.—, J.G. 500.—, X/2 500. —, D. 200.—, Guðm. I. Krist- ófers. 1.000.—, Ómerkt 200.—, G.J. 50.000.- —, Jóna 5000,— , Þ.B.G. 2.000.—, O. og M. 1.000.—, R.E.S. 500.—, P.A. 500.—. ÁRIXIAO HEIL.LA I dag verður 75 ára frú Guðný Einarsdóttir, Heið- arvegi 8, Reyðarfirði. Sextug verður f dag, miðvikudaginn 29. okt., frú Unnur Pétursdóttir, Skála- gerði 9 R. Hún er að heim- an í dag. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 24.—30. október er kvöld . helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk f Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar ! sfmsvara 188881 — T'JINLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndastöðinni kl. 17— 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30. — T7.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskfr- teini. r» | m n n /I L| m o heimsóknartIm- uuUlxnnnUu AR: Borgarspftalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30-—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Q Ö E M BORGARBÓKASAFNREYKJA- OUrlv VÍKUR: öumartími — ÁÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bústaðsafni. sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 fsfma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið [ NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT “I™ svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. IÍIAP Reyndar var ^aö 28‘ október 1955, eða fyrir 20 árum sem Halldóri Laxness rithöfundi voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels. Birti Morgunblaðið fregnina yfir þvera forsíðu blaðsins með undirfyrirsögninni: „Afrek sem seint verður þakkað," og var það fyrirsögn á grein sem Kristján Albertsson skrifaði um nóbelsskáldið, en það var Kristján sem varð fyrstur manna til að kveða upp úr um það að Island hefði eignast stórskáld. f GENGISSKRÁNINC | NH . 199 - 28. október 1975. ■ .inmg K* n.oo K« up b* la llauda rfkjadolla r 165.50 165, 90 * 1 Ster I ingspiind 342.00 141, 00 * 1 Kanadadoll.i r 162,25 162,75 * 100 Dnnskar krónur 2759,20 2767,60 * 100 Norsku r k róm.r 3008,70 3017,80 * 100 S«*-nsk* r k rón i r 3780, 20 1791.60 * 1 ou Kmnsk n.ork 4305,25 4118,25 * 10(1 E ranskir írank.i r 3775,05 3786, 45 « 100 *'« l*f • rhnk.i r 426,50 427, 80 * 1011 Svissn. 1 r<ii.k.i • 6255,80 6274,70 * 101) f.yllin, 6252,80- 6271,70 * 101. V. |»v/.k n.i rk 6436,50 6455,90 * luo Lfrur 24. 4) 24, 50 * 100 Aufrturr. St li. 908, 10 911, 10 * 100 Lst udos 622,00 62 3, 90 * 100 l'esetd r 279, 80 280, 60 * 1 00 V t'ii 54. 85 55, 02 * 100 Keikningskroniir - V.-ruskipta lond 99, 86 100, 14 * I l Kcikningsdol la r - * 1 \ oruskipultind 165, 50 165, 90 1 • llreyting 1 rá síBustu skrdni 1— _ — -J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.