Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóra Af sérstökum ástæðum vantar skipstjóra á loðnu og bolfiskveiðiskip frá 1 . des eða áramótum. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist á afgr. Mbl. merkt: Skipstjóri — 5461 . Hjúkrunarfræðingar Staða forstöðukonu við Sjúkrahús Húsa- víkur er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur til 15. nóv. 1975. Umsóknir send- ist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins er veitir allar nánari upplýsingar, í síma 91-4-13-33 og 91-4-14-33. Sjúkrahúsið íHúsavík s.f. Múrarameistari Get bætt við mig verkefnum og uppáskriftum uppl. í síma 52938. Eftir kl. 7 á kvöldin. Forstöðumaður Kaupfélag Árnesinga óskar að ráða sem fyrst mann til að veita forstöðu bifreiða- og vélaverkstæði á Selfossi. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu í véltækni og öðru því, sem við kemur járniðnaði. Einnig þarf hann að hafa reynslu í því, að skipuleggja störf og stjórna fólki. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um starfsreynslu, menntun, aldur og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjóra Odds Sigurbergssonar, eigi síðar en 10. nóv. n.k. Kaupfélag Árnesinga. Ljósmæður Staða Ijósmóður við Sjúkrahús Húsavíkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. nóv. 1975. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 91- 4-1 3-33 og 91-4-14-33. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Skrifstofustúlka óskast strax, hálfan vinnudag (8.30—12) Viljum ráða konu, sem er vön skrifstofu- störfum, æskilegt er að hún sé fær um að semja og vélrita bréf á ensku og íslensku. Tilboð merkt: Fyrir hádegi, 8856, sendist Morgunblaðinu fyrir föstudag. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Meinatæknir óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á Rannsóknarstofu Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. sími 241 60. Reykjavik 27. október 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Lagerstarf Ungur röskur maður óskast á lager. Uppl. í síma 28900. Háseta vantar á góðan 200 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar 1 síma 74265. Háseta vantar á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-6176. Sjukraliði Óskast sem fyrst til starfa við Sjúkrahús Seyðisfjarðar, uppl. gefur héraðslæknir eða yfirhjúkrunarkona í síma 97-2405, 97-2406. Aðalbókari Við höfum verið beðnir að ráða aðal- bókara til starfa hjá stóru iðnfyrirtæki hér í borg. Viðkomandi þarf, að hafa stað- góða þekkingu í bókhaldi, þjálfun í með- ferð bókhaldsvéla og stjórnunarhæfni. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu okkar frá 10—12 f.h. næstu daga. (Ekki I síma). E ndurskoð unarskrifs to fa Björns Steffensen og Ara O. Thorlacius. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Námskeið fyrir stjörn- endur vinnuvéla verður haldið í ÖLFUSBORGUM dagana 21.—30. nóvember næstkomandi. Námskeiðið er haldið í samræmi við á- kvæði í samningum milli almennusverka- lýðsfélaganna og vinnuveitenda, og er þátttaka heimil stjórnendum vinnuvéla hvaðanæva af landinu. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu, krana eða aðrar stærri vinnuvélar. Eftirtalin samtök annast skráningu þátt- takenda: Verkamannafélagið Dagsbrún, Lindargötu 9, Reykjavik sími 25633 Vinnuveitendasamband íslands, Garðastræti 41, Reykjavik, sími 18592 Verkamannasamband Íslands Lindargötu 9, Reykjavík, sími 12977. Þátttökubeiðnir þurfa að berast fyrir 12. nóvember. Gisting og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar veita ofangreind sam- Stjórn vinnuvélanámskeiða. ýmislegt Júdódeild Ármanns Megrun — Leikfimi Nýtt námskeið hefst 29. okt. 1. Hinir vinsælu megrunarflokkar fyrir konur sem þurfa að losna við 1 5 kg eða meira, 3svar í viku. 2. Læknir fylgist með gangi mála og gefur holl ráð. 3. Sérstakur matseðill — vigtun, mæling — gufa, Ijós — kaffi. 4. Einnig er góð nuddkona á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. Prjónakonur Kaupum vandaðar lopapeysur með tvö- földum kraga. Móttaka miðvikudaga kl. 3 — 6. Gráfeldur h. f. /ngólfsstræti 5. Hestakerra óskast Vil kaupa góða hestakerru. Upplýsingar í síma 27479 eftir kl. 7. Antique skáksett Kínverskt útskorið fílabeinsskáksett í sér- floRki til sölu. Listaskemman s.f., Bankastræti 7A. Iðnaðar — lagerhúsnæði til leigu í vesturborginni, stærð 280 ferm. Hentugt fyrir ýmiskonar iðnað eða sem lagerpláss, ennfremur sem geymslupláss fyrir stærri tæki svo sem bifreiðir hjólhýsi eða vinnuvélar. Upplýsingar í síma 1 1588 kvöldsími 13127.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.