Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 GAMLA BiÖ --- - -Lji Slmi 11475 Litli indíáninn Skemmtileg og spennandi ný, bandarísk litmynd frá DISNEY- félaginu. íslenzkur texti. Aðalhlutverk. JAMES GARNER VERA MILES Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meistaraverk Chaplins m SVIflSlJOS Hrífandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLES CHAPLIN, ÁSAMT: CLAIRE BLOOM, SIDNEY CHAPLIN. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 1 1. (Ath breyttan sýningartíma) AK.I.YSINdASIMINN KR; £ 22480 Rtorgxmhlabtö TÓNABÍÓ Sími 31182 Ný brezk kvikmynd gerð af KEN RUSSELL eftir rokkóperunni „TOMMY", sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Þessi kvik- mynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn- rýni. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann- Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Tina Turner. Islenzkur texti Sýnd með STEROE-segultón. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.1 5 SÍMI 18936 Hefnd foringjans íslenzkur texti Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk sakamálakvikmynd í litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, Richard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum SIIMFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 30. október kl 20.30. Stjórnandi Karsten Andersen Einsöngvari Elisabeth Söderström. Á efnisskrá eru Haydn tilbrigði eftir Brahms, Scena di Berenice eftir Haydn, 1 .41 eftir Jónas Tómasson, Portrait of Dag Hammarskjöld eftir Malcolm Williamson og Forleikur að Meistara- söngvurunum eftir Wagner. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Blað- burðar fólk 3H«iríMnl>IöWÍ* Austurbær Miðbær Uthverfi Kambsvegur Selás Caroline Lamb ROBERT BOItTS Listavel leikin mynd um ástir Byrons Lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórn- málamanns breta á 1 9. öld. Leikstjóri: Robert Bolt Tónlist eftir Richard Rodney Bennett leikin af Filhamoníusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods íslenskur texti Frábærir leikarar koma fram í myndinni m.a. Sarah Miles, Jon- Finch, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Þetta er mynd fyrir alla, ekki síst konur. ao mm Saumastofan 2. sýning i kvöld kl. 20.30. Skjaldhamrar fimmtudag. Uppselt. Fjölskyldan föstudag kl. 20.30. Skjaldhamrar laugardag. Uppselt Saumastofan sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þríðjudag kl. 20.30, 25. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 1 6620. ÍSLENZKUR TEXTI \ klóm dreka«6 Bezta karate-kvikmynd, sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi: Bruce Lee. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íf-ÞJÓÐLEIKHÚSI'B STÓRA SVIÐIÐ SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. ÓPERAN CARMEN Frumsýnlng föstudag kl. 20 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 Fastir frumsýningar- og boðs- gestir ath. að heim sendir miðar dags. 25/10 gilda á frumsýn- inguna 31/10. KARDEMOMMU- BÆRINN sunnudag kl. 15 næst síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ MILLI HEIMS OGJARÐAR sunnudag kl. 1 1 f.h. RINGLUREIÐ sunnudagskvöld kl. 20.30. næst siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1 200. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI í NYBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Samvinnubankinn I I I I I I I 1] I I I 1 GM 0- OPEL CHEVROLET GMC TRUCKS Seljum í dag: 1974 Chevrolet Blazer Cheynne V8 sjá!fskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet Vega sjálfskiptur. 1974 Vauxhall Viva de luxe. 1974 Chevrolet Nova sjálfskipt. með vökvastýri. sjálfskiptur 1974 Pontiac Le Mans 1974 Volkswagen 1 300 1974 Morris Marina coupé 1973 Chevrolet Impala 1973 0 pel Caravan 1973 Opel Rekord II 1900 I 1973 Jeep Wagoneer. 1 972 Chevrolet Malibu 6 cyl. með vökvastýri 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Pontiac Ventura II 2ja dyra sjálfskiptur með vökvastýri 1971 Fiat 1 25 Berlina 1971 Volkswagen Fastback T.L. 1 600 1969 Opel Commandore coupé 1969 Volvo 1 64 < 1969 Mercedes Benz 230 6 cyl. vökvastýri Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Sambönd í Salzburg íslenskur texti Spennandi ný bandarisk njósna- mynd byggð á samnefndri met- sölubók eftir Helen Maclnnes, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Barry Newman Anna Karina Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn LAUGARÁ8 B I O Simi 32075 The First EHectric VWestern JUC Pktnn C«p pm. A Gm«x Eaglanj Piwhrlm Zachariah imrm, ]oha Rubmslein Pal Qumn Don Johnson »■■««, Country Jœ and TheFish The James Gang Doug Keishaw The New York Rock EosembJe While Ltghtnin' Wilham Challeeiw ou Elvin Jones ., uu f.<» l» Nom M ru* Aislin. r«Hi bigaun Dtnd Osmii. Plnkp Piortoi 1« Fueugn Tkf.li. C.Tndml Si U*inw Kuhl MaW tU Dwal k, Gongc Efflond t SMwiJlWUnulwOrMiCsown k, | Nnmk.' | DMtiWM I. Cwia. Mm«i |GPj—' Ný „ROCK WESTERN" kvik- mynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir, sem uppi eru í dag, m.a. Country Joe and the Fish og the James Gang og fl. Aðalhlutverk: JOHN RUBINSTEIN, DON JOHNSON, ELVIN JONES, DOUGH KERSHAW. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Harðjaxiinn Ný spennandi itölsk-amerisk sakamálamynd, er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleik- ara nokkurs. Myndin er i litum og með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Ernest Borginine, Catherine Spaak, Tomas Milian. Sýnd kl. 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Félagsheim- ili Kópavogs opin frá kl. 1 7 til 20. Næsta sýning sunnu dagskvöld Sími 41 985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.