Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 9
RAÐHÚS við Laugalæk á 3 hæðum sam- tals um 210 fm. Á miðhæð eru stofur, stórt eldhús með nýjum innréttingum, snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 4 rúm- góð herbergi og baðherbergi i kjallara eru 3 góð herbergi, snyrting geymsla og þvottahús. Stór garður og góður bilskúr. VESTURBORG 4ra herbergja ibúð á 1. hæð i steinhúsi sem er 2 hæðir kjallari og ris. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og auk þess 1 her- bergi sem mætti nota sem barna- herbergi, eða t.d. þvottaher- bergi. GNOÐAVOGUR 4ra herbergja ibúð rúmlega 100 fm 5 3ju hæð i fjórbýlishúsi. fbúðin er 1 rúmgóð stofa, hjóna- herbergi með skápum, 2 barna- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Mjög stórar svalir. Verð: 7,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herbergja íbúð ca. 1 24 fm á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Stofa, borð- stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 8.0 millj. Útb. 5,0 millj. VESTURBERG 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð ca. 100 fm. 1 stofa, eldhús með borðkrók, 3 svefnherbergi. Bað- herbergi með lögn fyrir þvotta- vél. Teppi á stofu og forstofu, harðviðarklæðningar i stofu og forstofu. Danfoss hitakerfi. Mikið útsýni, góð sameign. Verð: 7.2 millj. HÆÐ VIÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 17C ferm. og er 2. hæð í húsi serr byggt er 1963. Sér hiti. Séi þvottahús á hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bílskúr. 1. flokks eign. ARAHÓLAR 2ja herb. íbúð ca. 60 ferm á 3. hæð. Útsýni yfir borgina Verð: 4,6 millj. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð i húsi sem er hæð og kjallari byggt 1950. íbúðin er 2 stofur sem má skipta, svefnherbergi, barna- herbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, ytri, og innri for- stofa. Sér hiti. Sér inng. Verð: 6,3 millj. Útb. 3,5 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herb. 1 10 ferm. íbúð á 3ju hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Harðviðarinnréttingar. Teppi 2falt verksmiðjugler. Sér- staklega vönduð ibúð. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410— 14400 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, tfmar 11411 og 12811. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi i Smáibúðar- hverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að 2ja ibúða húsi i Sundunum Vogunum eða nágrenni. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i smiðum, helzt tilbúinni undir tréverk. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð i Reykja- vík eða norðurbænum i Hafnar- firði. fbúðin greiðist upp á mjög skömmum tima. Höfum fjölda kaupanda að íbúðum og húsum af öllum stærðum og gerð- um. Skoðum íbúðirnar samdægurs. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 9 26600 ÁLFHEIMAR 5 herb. 123 fm endaíbúð á 4. hæð í blokk. Tvennar svalir. Bíl- skúrsréttur. Góð íbúð. Verð: 8.8 millj. Útb.: 5.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Einbýlishús, hæð og ris 82 fm að grunnfleti. Á hæðinni er stofa, tvö svefnherbergi, eldhús og bað. ( risi er hægt að gera 3—4 herb. Selst gjarnan i skipt- um fyrir 3ja—4ra herb. ibúð, æskilega með bilskúr. Verð: 8.5 millj. BREKKUSTÍGUR Litið einbýlishús (steinhús) kjail- ari, hæð og ris. 4ra herb. ibúð. Verð: 6.5 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsplata fylgir. Getur losnað strax. Verð: 8.0 millj. HÁTÚN Einstaklingsibúð á 5. hæð i blokk. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.7 HJARÐARHAGI 4ra herb. 110 fm kjallaraibúð i blokk. Góð ibúð. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.0 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 3. hæð i steinhúsi. Óinnréttað risið yfir ibúðinni fylgir. Verð: 4.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Laus strax. Verð: 7.1 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. litil en snotur risibúð i tvibýlishúsi. Útb.: 2.3 millj. sem mega skiptast. LINDARBRAUT, Seltjn. 4ra herb. 114 fm ibúð á jarð- hæð i þríbýlishúsi. Allt sér. Bil- skúr fylgir. Verð: 9.0 millj MIÐVANGUR 2ja herb. íbúð á 7. hæð í blokk. Fullgerð ibúð og sameign. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. REYNIMELUR 4ra — 5 herb. 1 1 8 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. SKÓLABRAUT, Seltjn. Einbýli/tvibýli, kjallari og tvær hæðir. Stærri ibúðin er um 220 fm 8 herb. Hin ibúðin er 2ja herb. Tveir bilskúrar. Glæsilegt útsýni. Verð: 20.0 millj. VÍÐIMELUR Einstaklingsibúð, sem er stofa, svefnherbergi, eldhúskrókur og snyrting. Verð: 3.7 millj. Útb.: 2.5 — 2.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Hefi kaupendur að: 2ja herbergja ibúð i Vesturbæ, góð útborgun. Þarf ekki að vera laus strax. 2ja—3ja herbergja (búð innan Snorrabrautar. Litlu einbýlishúsi. Æskilegt að bilskúr fylgi.Ýmiskonar skifti möguleg. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. sími 15545. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 29. Hæð og ris- hæð alls 5—6 herb. ibúð i góðu ástandi nálægt Landspitalanum. Útborgun má koma í áföngum. í Vesturborginni góð 5 herb. íbúð um 135 fm á 4. hæð me- svölum. í vesturborginni góð 3ja—4ra herb. ibúð um 100 fm á 4. hæð með innbyggð- um svölum. Við Ránargötu rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Laus fljótlega. Útborgun 2V4 milljón, 3ja herb. risíbúð í steinhúsi i eldri borgarhlutan- um. Laus til ibúðar. Útborgun 1,6 milljón. 2ja herb. íbúð um 65 fm i lyftuhúsi í Breið- holtshverfi. Húseignir af ýmsum o.m.fl. Nýja fasteignasalan S.mi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutlma 18546 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Til sölu: Lítið einbýli- shús t Selási ásamt eignar- landi sem tilheyrir nýju skipulagi einbýlis- og raðhúsalóða. Útborgun um 3 m. 5—6 her- bergja glæsileg íbúð í blokk á úrvals stað i Vesturborg- inni. Útborgun um 5 m. 4ra herbergja kjallaraibúð í vönduðu steinhúsi við Nökkvavog um 120 fm. Útborgun um 4 m. 3ja herbergja íbúð i blokk við Mariu- bakka. Sér þvottahús. Laus strax. Útborgun um 4 m. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúð- um. Verðmetum samdægurs. Stefan Hirst DdLj Borgartúni 29 Simi 2 23 20 / íbúð til sölu Til sölu er rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Miklar og góðar innréttingar. Stórar suðursvaiir. Nýleg teppi á öllum herbergjum og skála. Laus strax. Útborgun um 5,5 milljónir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Suðurgötu 4. Simi: 14314. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Raðhús við Flúðasel i , smiðum 1 50 ferm. raðhús við Flúðasel. Húsið afhendist uppsteypt m. gleri i gluggum, útihurðum og svalahurð. Húsið verður pússað að utan .og málað. Þak frágengið m. niðurföllum og lóð jöfnuð. Verð 7,9 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 4,2 millj. Við Stóragerði 4ra herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 5 millj. Við Mariubakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Við Kóngsbakka 4ra herbergja vönduð íbúð á 2. hæð. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 5.0 millj. Við Ljósheima 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. á hæð. Útb. 5.0 millj. Við Háaleitisbraut 3ja herbergja góð íbúð á jarð- hæð Laus fljótlega. Við Sólheima 3ja herb. rúmgóð (96 fm) og vönduð ibúð á 9. hæð. Útb. 4,5 millj. Við Vesturberg 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Útb. 3.6 millj. Við Þverbrekku Vönduð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Útb. 3.0 miílj. íbúðir í Fossvogi óskast Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða i Fossvogshverfi, eða nágrenni. ( mörgum tilvikum um mjög háar útborganir að ræða. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúð á bygg- ingarstigi i Kópavogi. Bilskúr eða bilskúrsréttur þyrfti að vera : fyrir hendi. 1 \ Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum | á Stór-Reykjavikursvæði. I sum- um tilvikum er um mjög háar útborganir að ræða. Skoðum og verðmetum íbúðir samdægurs. lioHmSOllril VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjóri Sverrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 i 2JA HERBERGJA kjallaraibúð við Tunguveg. Sér ingangur. Fallegur garður. íbúð- i in laus fljótlega. Útb. kr. 2—2.5 1 millj. 3JA HERBERGJA ibúð á 3. hæð við Hraunbæ. ; íbúðinni fylgir aukaherbergi í j kjallara. Góðar innréttingar. Mik- ið útsýni. 3JA HERBERGJA ibúð við Laugarnesveg. íbúðinni fylgir eitt herbergi i kjallara. Laus fljótlega. HÆÐ OG RIS í steinhúsi i Miðborginni. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús og snyrting. f risi eru 2 herbergi og bað. (búðin öll smekklega endur- nýjuð. 4RA HERBERGJA íbúð á II. hæð við Brekkulæk. (búðin er um 110 ferm. Sér hiti. Ný teppi fylgja. íbúðin skiptist.i rúmgóðar stofur og 2 svefnherb. 4RA HERBERGJA 118 ferm. ibúð við Hraunbæ. Vandaðar innréttingar. Ný teppi fylgja. Sér þvottahús og búr á hæðinni. EINBÝLISHÚS við Borgarholtsbraut. Húsið er að grunnfleti 107 ferm. Á I. hæð eru 4 herb. og eldhús, þvotta- hús, bað og geymslur. ( risi rúmgott herb. og geymslur. 55 ferm. bilskúr upphitaður og með raflögn fyrir iðnað. Stór ræktuð lóð. RAÐHÚS 200 ferm. nýtt enda-raðhús i neðra Breiðholtshverfi. Selst að mestu frágengið. Innbyggður bilskúr. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 I ngólfsstræti 8 [ Símar 23636 og 14654 Til sölu Einstaklingsibúð við Karlagötu j og Laugarnesveg Þriggja herb. ibúð við Laugar- nesveg, bilskúrsréttur 4ra herb. ibúð við Kleppsveg 4ra herb. ibúð við Æsufell. 4ra herb. risibúð við Mávahlið [ 4ra herb. ibúð við Drápuhlið 5 herb. íbúð við Öldugötu 5—6 herb. ibúð við Njarðargötu J j Hæð og ris við Miðtún Raðhús i Mosfellssveit. Einbýlishús i Mosfellssveit. Byggingalóðir á Seltjarnarnesi. Sala og sajnningar Tjarnarstig 2, Seltjarnarnesi \ Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636 , Fasteignir til sölu Kópavogi ★ Eldra einbýlishús við Borgarholtsbraut sem er 5 — 6 herb. ásamt 54 fm bílgeymslu. Stór garður. ií Glæsilegt parhús 5 herbergja ásamt bíl- geymslu við Digranesveg. Raðhús 5 herb. með bílskúrsrétti. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. it Sérhæð 3—4ra herb. við Kópavogsbraut. Stækkunarmöguleikar liggja fyrir. Selst ódýrt, ef samið er strax. ★ 2ja herb. íbúð í miðbæ Kópavogs í Hamra- borgum. Bílgeymsla fylgir. it 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Digranesveg íbúðin er falleg. Til greina kemur skipti á fokheldri íbúð eða parhúsi. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.