Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar iona Atvinna óskast Þritug kona stundvis og áreiðanleg óskar eftir hálfs- dags vinnu sem fyrst e.h. Er góð i norsku og ensku, kann á ritvél, er með bilpróf. IVIargt kemur til greina. Vinsam- legast hringið i sima 32296 e.h. i dag. Klinikstúlka óskast til aðstoðar við aðgerðir 1—2 daga i viku frá kl. 1—5. Uppl. i sima 16697 frá 12 — 1 næstu daga. Kvölds. 25424. Guðrún Gislad. tannlæknir. Atvinna óskast Ungur maður með Sam- vinnuskólapróf óskar eftir at- vinnu, i vetur. Uppl. i s. 42224. tilkyn ningar Fótaaðgerðastofan Bankastræti 1 1, verður lokuð til 17. nóvember. ttílar Citroen D super '74 til sölu, uppl. í síma 99-3635. Til sölu Ford Picup ár- gerð '69, 8 cyl. beinskiptur, lengri pallur, skipti möguleg á fólksbíl. uppl. í síma 37203 í dag og næstu daga. yaúP i8'a Kjólar, kjólar Stuttir og siðir kjólar Dragtin, Klapparstig 37. Til sölu er selur Uppstoppaður selur er til sölu, ef viðunnandi tilboð fæst, er til sýnis að Laugarás- vegi 24, eftir kl. 7. e.h. Upp- lýsingar i sima 33918. Utanhússklæðing Uþb. 180 fm af asbestflis- um, sem skarast. Tilvalið á timburhús eða sumarbústaði. Sími 52161 næstu daga. rönd Fi I sölu nýtt einbýlishús, ^amt 60 fm bilskúr, uppl. i sima 95-4674, eftir kl. 19. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31330. tiúsn Keflavík, Ytri-Njarðvík. Okkur vantar góðar 3—4. herb. íbúðir, ein mætti vera í Ytri-Njarðvik (ekki i blokk) góðar útborganir. Til sölu hæðir og raðhús i smíðum. Eigna og Verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavik., simi 92-3222.____________ Keflavik Til sölu nýtt einbýlishús (viðlagahús) 3 svefnherb., stór stofa, góðar geymslur. Lóð frágengin. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 — 2890. Húsnæði óskast ?ja — 3ja herb, íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar i sima 83378. Góð meðmæli. 5—6 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl fyrir 30. þ.m. Merkt „iþúð — 5440 íbúðin er laus um mán.mót. 3ja herb. íbúð i góðu standi óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Leiga 5441". taPa<0íTdið Blár steinn tapaðist Stór blár Moasagat steinn i silfur umgjörð tapaðist i Súlnasal Sögu á föstudag 24. okt. Finnandi vinsamlega hringið i sima 83185. Þjón Teppahreinsun Hólmbræður, simi 36075. IOOF 9 = 15710298’/. : &pk f.O.O.F. 7 = 15729108’/.: 9 I K HELGAFELL 597510297 IV/V - 2. Frá Árnesingafé- laginu. Aðalfundur félagsins verður haldin þriðjudaginn 1 1 nóvember kl. 20.30 i fundar- sal Domus Medica. Stjórnin. Heimatrúboðið Munið samkomuna að Óðinsgötu 6 A i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Einingin nr. 1.0. G.T Stúkan 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni við Eiriks- götu. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Við skrifum blað. 3. Önnur mál. Æðstitemplar verður til við- tals frá kl. 17 — 18, simi 13355. Æ.T. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 3. nóv. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Spurningaþáttur ofl, Stjórnin. Reykjavíkingafélagið hefur spilakvöld að Hótel Borg h.k. fimmtudag 30. okt. kl. 20.30. Stjórnin. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma i kvöld kl. 20:30 að Amtmannsstíg 2B Efni: Hann kallar. Sigurður Pálsson, skrifstofu- stjóri, Sigurlina Sigurðardótt- ir og Ólafur Jóhannsson tala. Söngur: Æskulýðskór K.F.U.M. og K. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðviku- dag 29. október. Verið vel- komin. Fjölmennið. Kristniboðssambandið Samkoman sem vera átti í kvöld í Betaníu fellur niður vegna æskulýðsviku K.F.U.M. og K. í Reykjavík. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar uppboö fer fram við lögreglustöðina í Bolungar- vík, Hafnargötu 37 föstudaginn 31. októ- ber n.k. kl. 1 5.30. Boðnar verða upp bifreiðarnar í-1721 Ford Comet árg. 1974, í-1116 Volks- wagen árg. 1970, sjónvarp teg. Nor- mende, ísskápur teg. Síera og þvottavél Bolungarvík 27. október 1 975. Bæjarfógetinn. tilkynningar Hef flutt Endurskoðunarskrifstofu mína að Grettis- götu 16 (Hansa H.F.) Nýtt símanúmer 2781 1 Þórarinn Þ. Jónsson. Lögg. endursk. Tilkynning um gjalddaga sérstaks tímabundins vörugjalds Athygli skal vakin á því, að gjalddagi sérstaks tímabundins vörugjalds af inn- lendri framleiðslu skv. lögum nr. 65/- 1 975 fyrir tímabilið júlí, ágúst og sept- ember er 1. nóvember n.k. Ber þá að skila gjaldinu til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt vörugjaldsskýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytið 24. október 19 75. » f ’ .nr#uuMa!»í!> Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu * Athugið Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf i hvern reit. Áriðandi er að nafn, heimili ogsimifylgi. ir “v..y- .......»«ly—v •ÚSA VS.ÚA ./ SA/tiA st/£>,- ■< ifltAfrj* , ,/ M£/n/x. érs/’AyjsW.tt/tA:,/ i —*AAa I r*—/L.......A A— > 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1111 1 1 1 150 1 1 300 9 i i i I i i i i i i i i i i i i i i i i i i i I l l l l I I i i i i I i I i i i i i i i i i 1 1 450 > 1 I 1 1 1 1 1 l l l I l I I I I i i i i I i I 1 1 600 > i i i I I f i i i i i i i i J i i i i i i i 1 1 750 > 1 l I I I I I I I I I I I I l I I I I I i I 1 1 QOO > 1 i I l I l I l l l 1 1 1 1 1 1 1 1 l l I I 1 11050 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK. HAFNARFJÖRÐUR; LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavikurvegi 64, Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr NAFN: ............... HEIMILI: ............. _/1_„A. A.-.A...-., Ai—A—A- ..................................SÍMI: .......... a___A_____f\_____*______a_______K_____/1____ KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 36. Álfheimum 74, KÓPAVOGUR____________ ÁRBÆJARKJÖR, Ásgeirsbúð, Hjallavegi 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. t-----K---4-----A----a----„__,__A_A_ -A__4__A_ — Möstrin hurfu Framhald af bls. 17 hve menn reyndu að komast í land er skip strönduðu, áður en björgunarsveitir kæmu á vett- vang, — það er engin hætta á að skip brotni á sandinum. Eins og fyrr sagði þá var einn hópurinn að þjálfa sig í að nota áttavita. Reynir Ragnarsson kenndi mönnum hvernig þeir ættu að meðhöndla slfk tæki og að fyrirlestri Ioknum var hópn- um gefin upp ákveðin staðsetn- ing, þar sem sagt var að skip væri strandað. I þeim tilgangi hafði verið falin flaska með miða í sandinum. Áttu menn- irnir að finna flöskuna með því að ganga þessa leið eftir áttavit- anum og gekk það mjög vel. Þriðji hópurinn æfði sig I að gánga frá stórslösuðu fólki. Notaður var lítill hellir fyrir ofan skipbrotsmannaskýlið sem sjúkraskýli. Þar stóðu menn yfir hinu slasaða fólki, sem voru unglingar úr Vík, og reyndu að meta hve mikið hver og einn væri slasaður og veittu fólkinu síðan fyrstu hjálp. Svona gekk þetta allan daginn, þar til allir hóparnir höfðu æft sig í þessum þremur þáttum. Þá komu menn saman, ræddu málin og ýmsar ákvarðanir varðandi framtíðina teknar. Kom öllum saman um, að slíkar æfingar væru nauðsynlegar. Á heimleiðinni var safnazt saman í björgunarstöð Vfkverja í Vík í Mýrdal, þar sem Hannes Þ. Hafstein hélt fund með for- mönnum björgunarsveitanna. Björgunarstöðin er mjög full- komin og þar inni getur að líta góðan búnað og margvfsleg tæki. Einnig var komið við i björgunarstöðinni á Hvolsvelli, sem er ný af nálinni en félagar i björgunarsveitinni þar hafa tekið f notkun björgunar- og sjúkrabíl. Þá eru Vfkverjar í óða önn að útbúa sinn ,,sér- stæða bíl“. —Þ.Ó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.