Morgunblaðið - 05.11.1975, Page 10

Morgunblaðið - 05.11.1975, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5, NÓVEMBER 1975 Þjóðræknisfélag íslendinga. Hátíðasamkoma í tilefni 100 ára landnáms íslendinga í Nýjaíslandi verður i Þjóðleikhúsinu, laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Þættir úr hátíðardagskrám fluttum vestanhafs: Leiksýning — leikarar og kór Þjóðleikhússins. Danssýning — Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Glímusýning — Glímusamband íslands. 1. Kvikmynd frá byggðum íslendinga i Manitoba. 2. Ávörp: Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra íslands. Stefán J. Stefánsson, forseti Þjóðræknisfélags- ins i Vesturheimi. Kórsöngur — Karlakór Reykjavíkur. 3. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Sala aðgöngumiða hefst i Þjóðteikhúsinu miðvikudag- inn 5. nóv. á venjulegum tima. Aðalfundur sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn föstudaginn 7. nóv. kl. 20.30. í sjálfstæðishúsinu að Heiðarbraut 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál, bæjarmálefni, bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokksins mæta. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, miðvikudag 5, nóvember kl. 8.30, kaffiveitingar og góð kvöldverðlaun. Nefndin. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi, verður haldinn i Leikskálum Vík i Mýrdal, laugardaginn 8. nóvember n.k. kl. 1 1 fyrir hádegi. Stjórn kjördæmisráðsins. Aðalfundur sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur aðal- fund sinn fimmtudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Matthías Á. Mahtiesen, fjármálaráðherra mætir á fundinum. Stjórnin. Garðahreppur Byggung, Garðahreppi Aðalfundur Byggung I Garðahreppi verður haldinn í félagsheimilinu við Lyngás, miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30 stundvislega. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, mun Páll Friðriksson, framkv.stj. segja frá nýjungum i byggingariðnaði og rætt verður um stofnun nýrra byggingarhópa. Fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin Landsmálafélagið Vörður Samband Félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur Aðalfundur Aðalfundur félagsins 1975 veráur haldinn i Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 5. nóv. kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Týr, FUS Kópavogi Aðalfundur Týs FUS Kópavogi Aðalfundur Týs Félags Ungra sjálfstæðismanna i Kópavogi verður haldinn laugardaginn 8. nóv. kl 2 i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts- braut. Dagskrá I Venjuleg aðalfundarstörf. II. Baldur Guðlaugsson, stjórnarmaður i SUS mætir á fundinn og ræðir um helstu viðfangsefnin i stjórnmálum i dag. Félagar mætið stundvislega Stjórnin. SUÐUREYRI, 23. OKTÓBER — Um þessar mundir er verið að ljúka við að steypa 260 metra kafla í aðalgötu þorpsins. Eru það fyrstu framkvæmdir í varanlegri gatnagerð hér á Suðureyri. — Halldór. Sigurður Hafstein formaður Stúdentafélags Reykjavíkur Fyrir skömmu var haldinn að Hótel Loftleiðum aðalfundur Stúdentafélags Reykjavfkur, 104. aðalfundur félagsins. Fráfarandi formaður, Guð- mundur Vignir Jósepsson, hrl., flutti skýrslu stjórnar um störf félagsins á liðnu ári. Þá voru af- greiddir reikningar félagsins og önnur aðalfundarstörf. Fráfar- antíi formanni voru þökkuð ágæt störf í þágu félagsins. Ný stjórn var kjörin og skipa hana eftirtald- ir menn: Sigurður Hafstein, hrl., formaður. og aðrir í aðalstjórn: Helgi V. Jónsson, lofr., varafor- Jón Ingvarsson, löfr., Páll Skúlason, löfr., Sveinn Gústafsson, viðskiptafr., og Þorsteinn Pálsson, lögr. Stúdentafélagið hefur jafnan gengizt fyrir fullveldisfagnaði í sambandi við fullveldisdaginn 1. desember. Fuilveldisfagnaðurinn verður haldinn að Hótel Sögu f-östudaginn 28. nóv. n.k. og mjög vel til hans vandað eins og venja er. (Frá stúdentafélagi Reykjavfkur.) Sigurður Hafstein. Furða sig á tollaívilnunum stjórnvalda maður. Björn Teitsson, sagnfræðingur, ritari, Sveinbjörn Hafliðason, löfr., gjaldkeri og Stefán Hermannsson, verkfr. 1 varastjórn: Guðmundur Malmquist, löfr., ■ ASIMINN KR: 22480 JlloröiuiþTtibit) AÐALFUNDUR Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmanna- eyjum, sem haldinn var nýlega, samþykkti ályktun þar sem fálag- ið lýsír yfir stuðningi sfnum við þá einstaklinga og félagasamtök, sem mótmælt hafa skattalöggjöf- inni oe er skorað á viðkomandi yfirvöld að flýta endurskoðun lag- anna með það fyrir augum að jafna skattlagninu á þegna lands- ins. Þá lýsir félagið furðu sinni á því að menn, sem þjóðin kýs til að fará með mál sín skuli geta gefið eftir tolla og eða aðflutningsgjöld til sinna þarfa en ekki til samtaka lamaðra og fatlaðra eða annarra slíkra. Þessi glæsilegu sófasett eru komin aftur. Viöur: Mahoni ogfura. Bóístrun: ekta leöur ■■■ eóa áklæói. UORGARÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.