Morgunblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976
1 fhéttir"
HAPPDRÆTTI Styrktar-
fél. vangefinna.
Dregið var í happdrætti
Styrktarfélags vangefinna
á Þorláksmessu.
Fyrsti vinningur Citroen
CX 2000 kom á miða nr.
Z-116. Vinningar nr. 2—6,
sem allir eru bifreið að
eigin vali fyrir kr. 700,000
— komu á nr. R-31003, S-
1142, Y-3865, R-42590 og G-
10701. (Birt án ábyrgðar)
LAGAFELLSSÖKN. Kven-
félagið efnir til árshátiðar
og þorrablóts í Hlégarði
n.k. föstudagskvöld og
hefst kl. 8 með borðhaldi.
ÁSPRESTAKALL Spila-
kvöld verður í kvöld kl.
8.30 að Norðurbrún 1, á
vegum kvenfélagsins.
j HEIMILISDÝR 1
1 óveðrinu fannst heimilis-
köttur vestur f bæ,
bröndóttur högni með
hvíta bringu, hvítar lappir,
gæfur mjög. Hann var
ómerktur. Réttur eigandi
geri viðvart í sima 14594.
SETNING ARSINS:
t
Sverrlr Hermannsson
/#
Eg hef ekki þrek
til þess að minnast á
ást er.
. . . ' að borða'
saman sælgætið.
rwni« U S ht cm —Al itgMs rmnM
• l.rSDylmAngtfMTimM /-.y
í OAG er miðvikudagurinn
21. janúar. Agnesarmessa,
21. dagur ársins 1976. Ár-
degisflóð er i Reykjavik kl.
09.09 og siðdegisflóð kl.
21.34. Sólarupprás er i
Reykjavik kl. 10.42 og sólar-
lag kl 16.37. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 10.44 og
sólarlag kl. 16.04. Tunglið er
i suðri i Reykjavik kl. 05.00.
(íslandsalmankið).
Ég er hógvær og af hjarta
litillátur (Matt. 11 29.)
í^. á P 1
h 3
A* 5 6
8
to
II ■
■ '5
■ '5 \
Lárétt: 1. lítil 3. guð 4.
f jörugi 8. gera sér í hugar-
lund 10. mannsnafn 11.
ending 12. 2 eins 13.
smáorð 15. hrasa
Lóðrétt: 1. stff 2. flugur 4.
(mynd) 5. tunnan 6. jórtra
7. skemma 9. ábreiðu 14.
möndull.
LAUSN Á SÍÐUSTU
Lárétt: 1. nót 3. ok 4. lagt 8.
akrana 10. staðir 11. nam
12. ÐA 13. um 15. frfr
Lóðrétt: 1. notað 2. ók 4.
lasna 5. akta 6. gramur 7.
marar 9. nið 14. mf.
Þetta er ein hinna mörgu bflandi
fðsturlandsinsfreyja vopnuð snjóskóflu
að bjarga farkosti sfnum út úr ófærð-
inni. (Ljósm. Mbl. RAX)
AHNAO
HEILLA
90 ára er í dag miðvikudag-
inn 21. jan. Sigríður Þor-
láksdóttir, fyrrverandi
tannsmiður. Hún dvelst nú
á Heilsuverndarstöðinni.
BLÖO QG TlMAPIT
HINN fyrsta apríl nk.
verður sett á stofn föroyskt
post verk, segir f Torshavn
blaðinu Dimmalætting sem
birtir þessar 2 teikningar
af frímerkjunum, sem út
verða gefin í tilefni af
þessum sögulega áfanga.
FUGLALÍFIÐ áv-
Akureyri
I Degi blaði Akureyringa,
er skýrt frá árangri fugla-
talningarinnar, sem fram
fór þar um áramótin, venju
samkvæmt. Fimm Akur-
eyringar önnuðust talning-
una og segir Dagur að hún
hafi farið fram á Pollinum
28. des siðastl. í góðu veðri.
Fuglategundirnar reynd-
ust vera 24 og fjöldi
innan tegunda frá einum
einstaklingi upp f 2000.
Hvergi sást fálki eða
smyrill, segir Dagur, ekki
heldur músarindill eða
ugla. Mest reyndist vera af
snjótittlingum, 2000, siðan
komu svartbakur, æðar-
fugl og stokkendur,
rúmlega 400 — 467. Síðan
var mikið hrap niður i 90,
en sú var tala hrafna og
svipuð tala silfurmáva.
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
DAGANA 16. til 22. janúar verður kvöld ,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverztana I Apó-
teki Austurbæjar og að auki I Lyfjabúð Breið-
holts, sem verður opin til kl. 10 slðd. alla
vaktdagana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPÍTAL
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögur.
og helgidögum, en hægt er að ná sambaudi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi
aðeins að ekki nðist I heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I sfmsvara 18888. — TANNLÆKNA
VAKT i laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmissklrteini.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍM-
AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
C Ö CIVI BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrN VlKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga ki. 14—18. Frá
1. mal til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BfLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skóla
bókasafn. sími 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó-
hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema
mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN
(SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er
opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið
I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412
kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1.
febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið
sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
..Áfengisvandamáliö" var mjög
ofarlega á dagskrá í Mbl. um
þessar mundir fyrir 25 árum. Þann 20. jan
má t.d. lesa frétt um að i „kjallara" lög-
reglustöðvarinnar hefðu verið færðir
dagana 1.—17. janúar 120 manns og hafi
nær allir gestirnir verið þangað færðir
vegna ölvunar. Þá var gerð samþykkt í
bæjarstjórninni, vegna þess að samkomu-
húsaeigendur gerðu það að skilyrði við
leigu til skemmtanahalds að vinveitinga-
leyfi fengist, í samkomuhúsunum. Þetta
átaldi bæjarstjórn Reykjavíkur og taldi
slíkar kröfur ósæmilegar.
CENCISSKRÁNINC
NH 12 - 20. janúar 1976.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slBdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svaraB allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. TekiB er viB
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öBrum sem borgar-
búar telja sig þurfa aB fá aBstoB borgarstarfs-
manna.
ioo
I0U
I00
IUU
I 00
I 00
I00
100
100
100
100
100
100
100
Kl. 13.00 Kaup Sala
llanda rfkjadolla r 170, 90 171, 30
Stf r 1 mgitpiind 347,30 348,30
Kaiiadadolla r 170, 25 170,75
llanska r k rónur 2771,85 2779.95 *
Norskar krúnur 3076,60 3085,60 *
S.enaka r krónnr 3903, 40 3914,80 *
Finnsk mork 4450.40 4463,40 *
Kramkir (r.iuk.i r 3811,70 3822,90 *
l'flg. frankur 434,95 436,25
Svisaii. frank.tr 6567,40 6586,60 *
Ciyllini 6395, 30 6414,00 *
V. - Þýzk nu.rk 6567,60 6586,80 *
Lfrur 24, 88 24.96 *
Auatur r. Sch. 929.30 932,00 *
Egc udoB 626, 20 628,00
Peaeu r 286,30 287, 10
Y en 56, 35 56,51 *
Reikningskrónur -
Vöruokiptalond 99.86 100,14
Reikningsdollar -
Vörua kipta lond 170, 90 171,30
Hreyting frá afflustu akráningu