Morgunblaðið - 21.01.1976, Page 1

Morgunblaðið - 21.01.1976, Page 1
32 SÍÐUR 16. tbl. 63. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brezki flotinn farinn út fyrir 200 mílurnar Orðsending frá Wilson til Geirs: Boðið til viðræðna í Lundúnum í þessum mánuði Brezku herskipin sem hafa verið til verndar brezkum togur- um á lslandsmiðum sigldu út úr íslenzkri fiskveiðilögsögu i gær- kvöldi en verða rétt fyrir utan 200 mflna mörkin og við þvf búin sigla aftur á veiðisvæði togaranna ef fslenzku varðskipin halda áfram aðgerðum gegn þeim. Dráttarbátarnir Statesman og Euroman verða eftir hjá togurun- um, sem nú eru um 45 talsins og dráttarbáturinn Lloydsman kem- ur þeim til aðstoðar einhvern næstu daga. Togararnir halda sig enn úti fyrir Langanesi og á Vopnafjarðargrunni. Frydenlund ræðir við Hattersley Öslö, 20. janúar. Reuter. KNUT Frydenlund, utanrfkis- ráðherra Norðmanna, fagnaði f dag þeirri ákvörðun Breta að kalla herskipin út fyrir 200 mílurnar við Island. Hann sagði f viðtali við Reuter, að hann mundi ræða fiskimál við Roy Hattersley að- stoðarutanrfkisráðherra Breta, sem kemur til Úslóar á morg- un f þriggja daga opinbera Framhald á bls. 14 t Bretlandi mótast viðbrögð við þeirri ákvörðun brezku rfkis- stjórnarinnar að kveðja burtu herskipin af gætni og efasemdum en f Brússel er sagt að auknar lfkur séu nú á þvf að samið verði um lausn fiskveiðideilunnar. Morgunblaðið sneri sér i gær- kvöldi til Einars Ágústssonar utanríkisráðherra og spurði hann hvort fslenzku ríkisstjórninni hefði borizt orðsending frá þeirri brezku um landhelgisdeiluna. Utanríkisráðherra sagði: „Geir Hallgrímssyni forsætis- ráðherra hefur borizt siðdegis f dag formleg tilkynning frá Wil- son, forsætisráðherra Breta, þar sem hann segír að brezku herskip- in verði kvödd út fyrir 200 mílurnar í því skyni að greiða fyrir samtölum ríkisstjórna Is- lands og Bretlands vegna land- helgisdeilunnar og auk þess býður Wilson forsætisráðherra ís- lands til viðræðna i London mjög fljótlega í þessum mánuði." BROTTKVAÐNINGIN Brottkvaðning brezku herskip- anna hófst í dögun þegar freigát- urnar Naiad, Falmouth og Baechante sigldu á brott á fullri ferð ásamt birgðaskipinu Alwen og dráttarbát flotans, Rollicker. Framhald á bls. 14 Fastaráð NATO þakkar íslendingum og Bretum Einkaskeyti til Mbi. Brtissel, 20. janúar. AP. ATLANTSHAFSRAÐIÐ þakkaði f dag tslendingum og Bretum — en þó sérstaklega Bretum — fyrir að nálgast samkomulag í fisk- veiðideilunni. Eftir sérstakan fund I ráðinu var gefin út yfirlýsing þar sem sagði að það væri „fullkomiega Islendinga hefði breytzt i veiga- Josep Luns, framkvæmdastjóri sammála þeirri lausn sem hefði náðst og þakkaði hlutaðeigandi rfkisstjórnum, einkum Bretlandi, og léti jafnframt f ljós þá von að sú braut sem hefði verið mörkuð leiddi til sanngjarnar lausnar." Haft var eftir brezkum heim- ildum eftir fundinn að afstaða miklum atriðum. Heimildirnar hermdu qð nú væri góð von til þess að Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra mundi þekkjast boð Harold Wilsons forsætisráð- herra og koma til Lundúna sem fyrst. Embættismenn NATO sögðu að Uppgjöf segja brezk blöð í fgrirsögnum SJÖ af nfu helztu blöðunum f Bretlandi birtu fréttina um brottköllun brezku herskip- anna frá Islandsmiðum á for- sfðu. Tvö þeirra töluðu um „uppgjöf“ í fyrirsögnum en fréttin barst svo seint að ekki var fjallað um málið f forystu- greinum. Fréttin var aðalmálið á for- sfðu Daily Express sem er hægrisinnað blað og birtist undir fyrirsögninni „Uppgjöf f þorskaslrfðinu" sem náði yfir alla sfðuna. Blaðið sagði f frétt- inni: „Bretar hafa gefizt upp fyrir kröfu sem Islendingar settu fram í úrslitakostum f gær og munu kalla burtu frei- gátur og könnunarflugvélar brezka flotans frá tslands- miðum.“ 1 frétt Daily Express er þvi bætt við að látið sé í það skina í ráðuneytum „að Bretar muni reka smiðshöggið á undanláts- semina með því að fallast á fyrri kröfu íslendinga um 65.000 tonna ársafla brezkra togara.“ Daily Mail, sem er einnig hægrisinnað blað, segir i fyrir- sögn á sinni frétt sem birtist einnig á forsiðu: „Callaghan gefst upp í þorskastriðinu.“ Blaðið segir að endanlegur árskvóti sem brezkir togarar fái að veiða innan 200 mílnanna við Island „verði líklega kring- um 80.000 lestir.“ Þar með seg- ir blaðið að fiskverð muni hækka í Bretlandi og atvinna minnka i brezkum sjávarút- Framhald á bls. 31. NATO, teldi nú að milligöngu- starfi sínu væri lokið nema því aðeins að deilan blossaði upp að nýju. I yfirlýsingunni eftir fundinn i ráðinu er Luns þakkað fyrir til- raunir hans til að tryggja hags- muni bandalagsins og áherzla lögð á stuðning ráðsins við að- gerðir hans. Brezku heimiidirnar sögðu að málflutningur brezka fulltrúans, Sir John Killick, hefði fengið góðar undirtektir. Bretar hefðu fengið töluverða samúð, bæði fyr- ir málstað sinn og hvernig þeir hefðu haldið á málunum. I aðalstöðvum NATO var ekkert um það sagt hvort íslendingar hefði formlega dregið til baka hótun sína um stjórnmálaslit nú þegar Bretar hafa gengið að skil- yrðum þeirra. Á það er bent að Islendingar hafi einnig rætt um að endurskoða stöðu sína í banda- laginu og að það gæti stofnað Keflavíkurstöðinni í hættu og þvi hiutverki hennar að fylgjast með ferðum sovézkra skipa og kafbáta. Heimildir í Brússel herma að flutningur stöðvarinnar mundi hafa mikinn kostnað i för með sér og að það hafi verið bandaríski Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.