Morgunblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976 27 Sírvi 50249 Lady sings the blues Sjáið Billie Holliday leikna af Diana Ross Sýnd kl. 9. íBæTáRBíP —*=== Sími 50184 PILTURINN VILLI Æsispennandi bandarísk kvik- mynd um eltingarleik við indíána í hrikalegu og fögru landslagi í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Robert Redford og fl. Endursýnd kl. 8 og 1 0 Bönnuð börnum islenskur texti. Við höfum opið frákl. 12—14.30 f hádegi alla daga. Á kvöldin er opið frá kl. 19.00. í Óðal f kvöld? JUD0 BYRJENDANÁMSKEIÐ Kennsla verður í: kvennafl.- karlafl- og drengjafl.- Gufubað — Ijós og nudd á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3—22. JAPANSKI ÞJÁLFARINN NAOKI MURATA DAN ÞJÁLFAR. Félagsmenn ath. að fram- haldsflokkar starfa af full- um krafti. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ShlPAUÍC.tRÖ KlhlS.NS m/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 28. þ.m. austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: föstudag og mánu- dag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Bingó Bingó BINGÓ verður haldið í Glæsibæ í kvöld kl. 20.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Góðir vinningar. Glæsibær. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík AÐALFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar í Súlnasal Hótel Sögu Fundurinn hefst kl. 20.30 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. 2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa í stjórn ráðsins. 3. Kjör fulltrúa í flokksráð Sjálfstæðisflokksins. 4. Önnur mál. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráð- herra flytur framsöguræðu um stjórnmálavið- horfið. Fulltrúaráðsmeðlimir eru vinsamlega beðnir um að sýna fulltrúaráðsskírteini 1975 við inngang- inn. Stjórn fulltrúaráðsins. [0f£tStlMðfrÍfe Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR: Ingólfsstræti Skólavörðustígur Óðinsgata, Baldursgata Snæland Rauðarárstígur Eskihlið UPPL. I SIMA 35408 Norðurland Vestra Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almennra stjórnmálafunda sem hér Siglufjörður miðvikudaginn 21. jan. ! Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 Sauðár- krókur fimmtudag 22. jan. kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Hófsós föstudag 23. jan. I Félagsheimilinu kl. 2. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK KLÚBBFUNDUR Heimdallur S.U.S. heldur klúbbfund að Hótel Esju fimmtudaginn 22. janúar nk. kl. 18.00. Gestur fundarins verður Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra. Mun hann ræða um landhelgismálið og stjórnarsamstarfið og svara fyrirspurnum. Félagar eru hvattir til þess að mæta á fundinn og taka með sér gesti. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.