Morgunblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk á innskriftarborð Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsfólk á innskriftarvélar. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsyn- leg. Um vaktavinnu er að ræða. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum tæknideildar milli kl. 10—4 21. og 22. janúar. Lögregluþjónsstaða Blönduósi Staða lögregluþjóns við sýslumanns- embættið í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 10. febrúar 1976. Nán- ari upplýsingar veittar í síma 95-41 57 og af Hjalta Zóphóníassyni Dómsmálaráðu- neyti síma 91-25000. Sýs/umaðurinn í Húnavatnssýs/u. Sjómenn Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 67 lesta bát sem rær með net frá Sand- gerði. Uppl. í síma 41710.
Verkamenn Óskum að ráða vana fiskaðgerðarmenn. Aðeins reglumenn koma til greina. Fæði og húsnæði á staðnum. Arnarvík h. f. Grindavík sími 92-8095
Ofnasmiðjan. Málari vanur sprautulökkun óskast nú þegar að verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Ottó Bjarnasyni, verk- stjóra sími 21220. Söngfólk Kór Háteigskirkju óskar eftir áhugasömu söngfólki. (Söngkennsla). Upplýsingar hjá organleikara kirkjunnar, Martin Hunger, (eftir messu) eða í síma 25621 og32412
Skrifstofustúlka Óskast til alhliða starfa á lögfræðiskrif- stofu. Uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Örugg: 2398".
Saumakona óskast Fjölbreytt starf. Góð starfsaðstaða. Þyrfti að geta unnið sjálfstætt Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Saumakona — 2399".
Starfsstúlkur óskast Óskum eftir að ráða Aðstoðarstúlku í eldhús og afgreiðslustúlku í kaffiteríu. Upplýsingar veittar á staðnum í dag kl. 5 — 7 ekki í síma. SKÚTAN Strandgötu 1, Hafnarfirði.
ifl Staða Í|| skólayfir- tannlæknis við skólatannlækningar Reykjavíkurborg- ar er laus til umsóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 1 5. febrúar n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Blaðsölubörn Blaðsölubörn óskast til að selja Gjallar- hornið, málgagn Heimdallar. Komið á skrifstofuna í Bolholti 7 í dag, miðvikudag kl. 1 4:00. Góð sölulaun.
j raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
nauöungaruppboö
þjónusta
Greiðsla olíustyrks
í Reykjavík
Samkv. 2. gr. 1 nr. 6/1975 og rgj. frá
30.5. 1 974 verður styrkur til þeirra, sem
nota olíukyndingu fyrir tímabilið sept-
ember — nóvember greiddur hjá borgar-
gjaldkera, Austurstræti 1 6.
Greiðsla er hafin. Afgreiðslutimi er frá kl.
9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn
greiðist framteljendum og ber að framvísa
persónuskilríkjum við móttöku.
20. janúar 1976. ,
Skrifstofa borgarstjóra.
í óskilum
Er jarpstjörnóttur hestur. 6 til 10 vetra á
Ólafsvöllum á Skeiðum. Hafi réttur eig-
andi ekki gefið sig fram innan þriggja
vikna verður hesturinn settur á uppboð.
Hreppstjóri.
Sem auglýst var i 46., 48., og 50. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á fasteigninni Ishúsi i Garðahreppi. Þinglesin eign
Fiskiðju Suðurnesja h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 22. janúar 1 976 kl. 1 6.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
kennsia
Fimleikar ÍR
Æfingar hefjast aftur sem hér segir:
Stúlkur 1 . og 2. flokkur miðvikudaginn
21. jan. kl. 18.50. Stúlkur 4. flokkur
laugardaginn 24. jan. kl. 13.50. Stúlkur
3. flokkur laugardaginn 24. jan. kl.
1 5.05.
Allar æfingar í íþróttasal Breiðholtsskóla.
Kennari Olga B. Magnúsdóttir.
Stjórnin.
Framtalsaðstoð
Veitum aðstoð við gerð skattframtala.
Tö/vís h. f.
Hafnarstræti 18, Rvk.
Sími 22477.
óskast keypt
Víxlar
Vil kaupa víxla.
Tilboð merkt: „víxlar-2367" leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AUGLYSIR UM ALI.T LAN'D ÞEGAR
ÞU Al'GLÝSIR I MORGU.NBLAÐINU