Morgunblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 19
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976 Að baki fjárlagagerðar Magnminnkun ríkis- framkvæmda 1976 AÐHALDSSEMI við gerð fjárlaga 1976 kom bæði fram 1 sparnaði á rekstrar- og framkvæmdaliðum ríkisins. Magnminnk- un ríkisframkvæmda er atriði, sem hefur víðtæk áhrif og athygli aimennings beinist einkum að. Af þeim sökum verður leitazt við að svna hver hún verður með þeirri samanburðartöflu sem hér birtist: ít Byggl:n».ir og mannvir'- i tiinc opinbrr-i 1‘jVM- ______________t mi 11 j . kr. V.-ról ag 'iver: ■ árs Vr r-AJ ap, árn inr. '74 S p á Itr-.iVi- Frum- Bráóu- Frum- Hagn- !. i rj’A i- dróg hi rj'.A'i drög brryt. fr i i >lur r.pa spar t g * 1 *ir* o' í yrra ár *, Lijöi 1 ~i 7 *. 13/t. r> |7«> 1 >7‘, 1975 ) 37<. Hruin.tr ríK i..f ramk v. : Virkjanir og r-iú/. , ,)(i, 8,840 3.3b0 ?. 36‘, ‘,.36‘, 5.618 - 6 Þar af I’ jói* i.íi v. ( 1 . ‘ • rl:) (!.200 )(*,.()*/.) H 1. ) Kröí Luv irk ]. ( I.H'))(3.fl'iOJ ( *)‘.0 X ? • ?‘»4 ) Vf.gir og tx-yr 1.780 2 . IbO ?.»>30 1. 780 1.743 1.378 H.ifnir o)> vitor 'til') 820 r>l.() 400 48i, 3? 8 rinr.v- LI ir Pósiur, -ími ,útvar[> 300 7/0 163 1 »,•> op : jOHV.JI |. •»!.«) 7)0 800 540 413 4?‘> Skólar 4'0 '»10 300 28‘ 1O0 júkr.iiiú . L IU 140 4110 110 270 744 Ýirw.tr l.ygr- hinr. op i nh.*rvi l I?'» 150 l?‘» 3»> . 88 •S.imtals b.Slfl L.1.71S 15.410 410 '3.174 8.44? : 6,8 San»v.iginlí-),..'u* frvun- k v.rmd i r r í K i:. op, svi-i t.ir 1 úLoi’.i: ?. S70 3.M.0 4.120 470 2.(.? ) .4 14 : 7»8 Fr.imkv. ú V'f.um svoit - arf.'laj’a 4.873 6.250 3. 540 3.350 3.415 + 4,3 Framkv. ú vrp.um :;am- taka ?40 17*. 2 80 240 1?5 164 Bygfiinr.ar og mannvirk hins opinb«-ra, al Is i 12.800 27.4?0 26.060 12. 860 14.270 14.64 (, - 5 Hvað kostar æðsta stjórn lýðveldisins? Fyrsti gjaldliður fjárlaga ber heitið „Æðsta stjórn ríkisins“. l>ar undir heyra: 1) Embætti forseta Islands, 2) Alþingi, 3) Ríkisstjórn og 4) Hæstiréttur. Samkvæmt fjárlögum ársins 1976 kostar þessi æðsta stjórn lýðveldisins kr. 355.064.000.— og flokkast þann veg: Embætli forseta íslands Heildarkostnaður kr. 22.030.000.— bar af iaun 10.5 m.kr., önnur rekstargjöld rúml. 7.2 m.kr. og viðhald rúml. 4.2 m.kr. Alþingi Heildarkostnaður Alþingis er áætlaður kr. 285.200.000.— Þar af þingfararkaup 119.6 Hæstiréttur Heildarkostnaður áætlaður 17.1 m.kr. m Að baki fjárlagagerðar liggur yfirgripsmikil og tfmafrek vinna, bæði embættis- manna og sérfræðinga í ríkiskerfinu og Alþingis, ekki sízt fjárveitinganefndar. Fjármálaráðherra ber þar að sjálfsögðu höfuðþunga — en í meðförum Alþingis er hlutur formanns fjárveitinganefndar mjög viðamikill. — A myndinni sésl fjármálaráðherra, Halldór E. Sigurðsson (núv. landbúnaðar- og samgönguráð- herra), Jón Arnason, formaður fjárveitinganefndar, og þingmennirnir Oddur Ólafsson og Albert Guðmundsson. Hvað kostar Þjóðkirkjan? F.\AH slofnanir rísa ha*rra í sögu og samlíma þjóðarinnar en Þjóðkirkjan. Ilún er samslungin Iffi einstaklinganna frá vöggu IiI grafar — og menningararfleifö þjóðar- innar á ra*!ur f slarfi hennar og kenningu I rfkara ma*li en fleslir gera sér grein fyrir. Þegar þáverandi veraldleg sljórnvöld slógu eign sinni á alll, sem kirkjunni heyrrti lil, var hún rík slofnun, og erfill væri art mela lil núgildis þáverandi eignir hennar. IVIáske er núverandi koslnartur virt Þjórtkirkjuna lágir vexlir af þeim höfurtslól? Samkva*ml núgildandi fjárlögum er heildarkoslnartur virt Þjórtvkirkjuna áa*llartur la*par 265 milljónir króna. Hann skiplisl þannig: Laun kr. 181.869.000.—. önnur rekslrargjöld kr. 25.844.000.—, virthald kr. 15.865.000.—, gjaldfærrtur stofnkoslnaður kr. 17.100.000.—, og lil kirkjulegra slofnana. samlaka o.fl. kr. 14.119.000.—. 0 m.kr., skrifstofu- og alþingis- kostnaður 107.3 m.kr., rekstrar- kostnaður fasteigna 23.8 m.kr., útgáfukostnaður Alþingistíð- inda 16.4 m.kr., yfirskoðunar- menn ríkisreikninga 1.0 m.kr., hús Jóns Sigurðssonar 6.5 m.kr., sérfræðileg aðstoð við þingflokka 10.0 m.kr. og þing- mannasamtiik 0.6 m.kr. Ríkisstjórn Þar er heildarkostnaður áætl- aður rúmlega 30.6 m.kr. Þar af laun 26.3 m.kr. og önnur rekstr- argjöld 4.3 rn.kr. (laun) imiMH Fjárlögin — Landhelg- isgæzlan Landhelgisga*/.lan er f hrennidepli lírt- andi stundar. Þart er þvf ekki úr vegi art glugga í þann gjaldapósl fjárlaga yfir- slandandi árs, sem ber heilió „Landhelg- isgæzla" í gjaldasundurlirtun dóms- og kirkjumálarártuneytisins. llann hljórtar svo: I-Laun .............255.686.000.— 2. Önnur rekslrargj... 407.075.000.— 2. Viðhald ........... 108.915.000 — 4. (íjaldf. slofnkosln.21.220.000.— 5. Landhelgissjórtur .. 14.427.000.— 6. lleildargjöld ..........907.422.000.— 7. Tekjur ....................4.000.000 — 8. Neltókoslnartur...........902.422.000.— vSUNDURLIÐllN KOSTNAÐAR A VIÐ- FANGSEFNI: 1. Yfirsljórn .............44.857.000,— 2. Ægir ................. 155.874.000.— 2. Örtinn ............... 141.881.000.— 4. Þór .................. 127.177.000.— 5. Arvakur ................ 71.217.000.— 6. Fluggæzla ............. 147.867.000.— 7. Landhelgissjórtur ...... 14.427.000.— 8. Albert ................ 57.292.000.— 9. Týr .................. 146.621.000.— Samtals ..................907.422.000,— Opinber skattheimta miðað við VÞF SAMKVÆMT bráðabirgðatölum ársins 1974 varð hlutfall opinberrar skattheimtu af vergri þjóðarframleiðslu sem hér segir: Skattar til ríkisins .......................... 26,5% Skattar til sveitarfélaga.........................6.0% Samtals....................................... 32.5% Skattar til Viðlagasjóðs og til niðurgreiðslu á ollu (til húshitunar) eru ekki taldir með, en þeir námu 1.3% af VÞF. Bætur lífeyristrygginga, þ.m.t. fjölskyIdubætur, og niður- greiðslur námu 7.3% af VÞF. Séu þessar fjárhæðir dregnar frá skattheimtunni verður hún nettó 25.2% af VÞF (Heimild: Búskapur sveitarfélaea eftir Jðn Sigurðsson). — 0 — Samkvæmt upplýsingum fjármálaráðuneytis er hlutfall hreinna ríkisútgjalda af þjóðartekjum nokkurra undanfar- inna ára sem hér segir: Hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, % 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Rlkisútgj., alls 25,1 22,2 21,7 25,6 27,8 27,2 30,8 30,6 29,0—29,5 Rfkisútgj. að frá- töldum framl. til almtr. og niðurgr. 17,5 15,2 14,5 16,0 16,6 16,1 19,0 18,0 17,5—18 Fylgigögn með fjárlagafrumvarpi: 11.000 ríkisstarfs- menn — 466 nefndir MED frumvarpi til fjárlaga fvrir árið 1976 vóru lögð frani þrjú fylgigögn, sem vóru nýjungar: lánsfjáráætlun 1976, sem nánar er sagt frá á öðrum stað I þessum fjárlagafréttum, skrá yfir alla ríkisstarfsmenn, ásamt niðurröðun þeirra i launaflokka, og skrá yfir opin- berar nefndir, tölu nefndar- manna og heildarkostnað við útgerð þeirra. Starfandi ríkisnefndir (1974) vóru 466 og nefndarmenn sam- tals 2.292. Þóknun til þeirra var samtals 80.3 m. kr. Annar kostnaður við starfsemi þeirra var 82.3 m. kr. Samtals 162.6 m. kr. Menntamálaráðuneytið átti vinninginn með 158 nefndir (25.6 m. kr.). Sama ár (1974) voru 10.812 stöðugildi og 11.708 stöður i ríkiskerfinu (starfsmenn sveit- arfélaga ekki meðtaldir). Til samanburðar má geta þess að áhafnir fiskveiðiflota okkar eru innan við 5000 manns. Lang- stærsti hópur rikisstarfsmanna voru kennarar á grunnskóla- stigi: 1961 stöðugildi, 2.306 starfsmenn. 1 FYRSTA frumvarpi til fjár- laga, fyrir réttum 100 árum, eða i árslok 1875, sem náði til tveggja ára, 1876 og 1877, vóru áætlaðar tekjur þessara tveggja ára kr. 482.000.00. Alþingi breytti þessari tölu og áætlaði tekjurnar kr. 580.000.00. Mun- aði þar mestu um það, að þingið hækkaði tekjuáætlun af brennivíni um kr. 87.600.00. Af kr. 580 þúsunda tekjum áttu 160 þúsundir eða u.þ.b. 27.5% að koma af þessari (enn- verandi) tekjulind ríkisins. Það er verulega hærra hlutfall i heildartekjum ríkissjóðs en nú (10% af víni og tóbaki) þrátt fyrir allt. 1 frumvarpinu var gert ráð fyrir kr. 482.000.00 út- gjöldum rikissjóðs umrædd tvö ár. Þingið lækkaði þessa út- gjaldaáætlun i kr. 452.000.00. Skyldi tekjuafgangur því verða kr. 128.000.00 eða u.þ.b. 22% heildaráætlunar. Lækkun út- gjalda (frá fjárlagafrumvarpi) sem og meir en fimmtungur fjárlagaupphæðar í tekjuaf- gang er forsjálni, sem sennilega heyrir liðinni tið. Tekjuhlið fjárlaganna var þann veg: 1) Skattar og gjöld Fjárlög fyrir 100 árum kr. 304.000,—; 2) Tekjur af fasteignum landssjóðs kr. 55.000,—; 3) „Tekjur, er snerta viðlagasjóðinn“ kr. 22.000.—; 4) Endurgjald lána kr. 3.000.—; 5) Argjald úr ríkissjóði kr. 196.000.-----Gjaldahlið hljóð- aði svo: 1) Til hinnar æðstu innlendu stjórnar kr. 27.000,—; 2) Kostnaður við Alþingi árið 1877 kr. 32.000.—; 3) Utgjöld við umboðsstjórn, dómgæzlu, lögreglustjórn o.fl. kr. 145.000.—; 4) Útgjöld við læknaskipan kr. 38.000.—; 5) Útgjöld við póststjórnina kr. 27.000,—; 6) Til kirkju og kennslumála kr. 122.000,—; 7) Til eftiriauna og styrktarfjár kr. 41.000.—; 8) Til visinda- legra og verklegra fyrirtækja kr. 10.000.—; 9) Til óvissra út- gjalda kr. 10.000.—. Tekjuaf- gangur, sem fyrr segir, kr. 128.000.—. Þær krónur, sem hér um ræð- ir, vóru að vísu stærri eða verð- meiri en nú, en engu að siður spegla þær — i samanburði við fjárlagatölur nú þann ægimun, sem orðinn er á viðfangsefnum, kvöðum og skyldum ríkisins nú og fyrir einni öld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.