Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 3

Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1976 / t Morgunblaðinu f dag er greint ftarlega frá þeim um- ræðum, er farið hafa fram f fjölmiðlum og á Alþingi um ásakanir á hendur dómsmála- ráðherra og ráðuneyti. Á baksfðu blaðsins eru um- mæli Olafs Jóhannessonar o.fl. um að engin f járhagstengsl séu á milli Framsóknarflokksins og aðila að sakamálunum. Hér á bls. 3 eru birt ummæli Ólafs Jóhannessonar úr þættin- um „Bein lfna“ um „Vfsis- maffuna" og svör forsvars- manna Vfsis við þeim ummæl- um. A bls. 10—11 er birt ræða Sighvats Björgvinssonar al- þingismanns, er hann flutti á Alþingi f gær. Umrœður á Alþingi og tengd mál Á bls. 12—13 er birt ræða Ólafs Jóhannessonar dóms- málaráðherra, er hann svaraði Sighvati Björgvinssyni á Al- þingi. A bls. 26 er birt yfirlýsing Vilmundar Gylfasonar, sem er svar við greinargerð dómsmála- ráðuneytisins, sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudag. Á bls. 38 eru birt ummæli Ölafs Jóhannessonar úr þættin- um „Bein lfna“ um stjórnar- samstarfið við Sjálfstæðis- flokkinn. Á bls. 38 eru birt ummæli Jóns Eysteinssonar, sýslu- manns í Gullbringusýslu og bæjarfógeta í Keflavfk um túlkun á bréfi dómsmálaráðu- neytisins frá 11. marz 1975. A bls. 38 eru einnig ummæli Halldórs E. Sigurðssonar um skatta og innheimtuaðgerðir gegn Klúbbnum. Dómsmálaráð- herr a og V í sir I UTVARPSÞÆTTUNUM „Beinni lfnu“ á sunnudags- kvöldið sagði Ólafur Jóhannes- son dómsmálaráðherra að það væri ekki við Vilmund Gylfa- son að eiga vegna skrifa hans f Vfsi heldur þá mafíu, sem að baki honum stæði, sem hann nefndi Vfsismafíuna. Er ráð- herrann var að þvf spurður hvort þarna ætti hann við glæpahring, svaraði hann: „Það horfir þannig frá mfnu sjónar- miði að það sé glæpahringur sem æ ofan í æ kemur með aðdróttanir f minn garð.“ 1 for- síðufrétt í Vfsi í gær eftir rit- stjóra blaðsins, Þorstein Páls- son, er Ólafi Jóhannessyni gef- inn kostur á þvf að draga um- mæli sfn til baka, að öðrum kosti verði hann að bera ábyrgð á þeim að réttum lögum. t ræðu á alþingi f gær endurtók Ólafur ummæli sfn um „Vfsismaff- una“. Hér á eftir fara ummæli Ólafs Jóhannessonar f útvarpi og á alþingi, svar Þorsteins Pálssonar um málið við Morg- unblaðið, yfirlýsing Gunnars Thorcddsen félagsmálaráð- herra um afskipti sfn af mál- efnum Vísis og svar Þorsteins Pálssonar við yfirlýsingu Gunnars. EKKI VILMUNDUR HELDUR „VlSIS- MAFIAN" Hér fara á eftir ummæli Ólafs Jóhannessonar um Vísi og Vilmund Gylfason í þættin- um „bein lína“: „Annars er þaó ekki Vii- mundur, sem þarna er við að eiga heldur auðvitað sú mafía sem stendur á bak við þessi skrif og henni mun ég svara siðar. Nú spurði fréttamaður hvaða mafíu ráðherrann ætti við. Svaraði hann þá: „Það er Vísismafían." Hlustandi sá, sem bar fram spurningar um mál þetta við ráðherra spurði nú hvort ráð- herrann gæti annað en krafizt rannsóknar á ásökunum þeim, sem bornar hafa verið fram á hann. Svaraði þá Ólafur: „Ég mun svara þeim. Þeim hefur verið svarað og ég mun halda áfram að svara þeim. Eins og ég segi er það ekki Vilmundur sem þarna er við að eiga. Hann er alltof lítill til að vera að skjóta á hann. Það eru aðrir, ANorlegv r ó hentíur .«««w£t"ví 'ssasw br» »* ***.,!! al*k'P“ nfytmo. nl6knom ►3.«— -sss -srja. b**“' - ‘"k" £t r&ö swo^'o"1 ',e9no UOTÍn >r\99Í« mann° Þ óT 'og'œrS"! KreUtronnsókn2I i, banko5i\í>fo ' T^Bonkaróornwou þeir stóru sem standa á bak við hann.“ Hlustandi hringdi og bar m.a. fram þá spurningu hvort ráð- herrann hefði sönnun fyrir því að Vísismafían stæði að baki skrifum Vilmundar samkvæmt ummælum ráðherrans fyrr í þættinum, að enginn teldist sek ur fyrr en sekt hans væri sönn- uð. Svaraði ráðherrann þá: ,,Ég tel það, þar sem ritstjóri er ábyrgðarmaður að blaðinu og hann ræður því sem er skrifað í blaðið og birt í blaðinu.“ Hlustandí hringdi og spurði hvort ráðherrann ætti við að Vísismenn væru i þeirri mafíu sem æði uppi í Bandarikjunum og Italiu og væri alheimsglæpa- hringur. Hann svaraói: Ætli það séu ekki ýmiss konar teg- undir til.“ Hlustandinn sagði þá, að hann vildi fá svar við spurningunni. Þá svaraði ráð- herrann: „Það horfir þannig frá minu sjónarmiði að það sé glæpa- hringur sem æ ofan í æ kemur með aðdróttanir i minn garð. „Hlustandinn spurði þá hvort það væri álit ráðherrans að það væri glæpahringur sem ætti Forsíða Vísis hinn 30. janúar, daginn sem grein Vilmundar Gylfasonar birtist í blaðinu og fjallað var um málið á forsfðu. Vísi í dag. Þá svaraði ráðherra: „Ja þeir sem eru þar í meiri- hluta stjórnar bera ábyrgð á sinum ritstjóra náttúrulega." Hlustandi spurði þvi næst, hvernig ráðherrann gæti sann- að að það væri glæpahringur sem ætti Vísi. „Við skulum sjá hvernig,“ svarði þá ráðherrann. ■Næst spurði ráðherrann hvort hlustandinn væri eitthvað við- riðinn Vísi. Svaraði þá hlust- andinn: „Nei, nei ég kaupi og les Visi eins og þú.“ Ráðherr- ann spurði nú hvaða sjálfboða- mennska þetta væri og hvort hlustandinn vildi ekki láta þá stórlaxa sem eiga Vísi svara þessu. „Ég má spyrja, er þetta ekki bein lína til þín,“ sagði hlustandinn. „Nú, já, já gjörðu svo vel svaraði ráðherrann." Hlustandinn sagði: „Þegar þú segir að Vilmundur sé of lítill til að svara, er hann og allur almenningur of lítill til að verða að svara. „Ráðherrann sagði þá: „Nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, það á að beina skeytun- um þangað sem rétt er að beina þeim. Þeir sem bera ábyrgð á blaðinu það eru þeir sem eiga að svara til saka.“ UM ÞUFUTITTLINGA; NULL OG MAFlUR Um skrif Vilmundar Gylfa- sonar í dagblaðinu Vísi, varð- andi meint afskipti dómsmála- ráðuneytisins af rannsókn svo- nefnds „Klúbbmáls“, sagði Ólafur Jóhannesson á Alþingi i gær: „Ég ætla mér ekki að nýta þennan dag til að skjóta á þúfu- tittlinga. Vilmundur Gylfason er i þessu sambandi ekki nema stórt núll. Gildi hefur núllið ekkert, standi það út af fyrir sig. Gildi þess ræðst af þvi, hvaða afstöðu þaó hefur til annarra talna. Vilmundur Gylfason skrifar til að lifa. Hann er verkfæri — í annarra höndum. Ég eyði ekki frekar Framhald á bls. 38 Minningartónleikar um Inga T. Lárusson Síðastliðinn laugardag voru haldnir í Háskólabiói tónleikar til minningar um Inga T Lárusson tón- skáld. Var mjög fjölbreytt efnisskrá, en á henni voru eingöngu verk eftir Inga T Lár. Fyrir tónleikunum stóðu austfirzk átthagafélög i Reykjavik og viðar. Tónleikarnir . voru mjög vel sóttir og tókust vel. Mbl. hafði þvi samband við Þórarin Þórarins- son, formann nefndar þeirrar er sá um tónleikana af hálfu átthagafélag- anna. Þórarinn sagði að tónleikarnir hafi verið haldnir til að kynna Inga T. Lárusson tónskáld og list hans. Einnig voru tónleikarnir haldnir til að afla fjár til minnisvarða sem reisa Ingi T. Lárusson tónskáld. á honum á Seyðisfirði, I fæðingarbæ Inga Eru það áðurnefnd átthaga- félög er gefa minnisvarðann Sigur- jón Ólafsson mun gera minnis- varðann sem verður þriggja metra hár á tveggja metra háum stöpli Á minnisvarðann mun jafnframt verða greypt kvæði Þorsteins Valdemars- sonar um Inga Verður minnsvarð- inn afhjúpaður 26 ágúst n.k á afmælisdegi tónskáldsins. Eins og áður segir var dagskrá tónleikanna mjög fjölbreytt M a flutti Kammersveit Reykjavlkur laga- syrpu undir stjórn Páls P. Pálssonar Jón Sigurðsson útsetti verkin fyrir þessa samkomu Mun það vera fyrsta útsetning á verkum Inga sem gerð er fyrir hljóðfæri. í lok tónleikanna voru sungin tvö lög eftir tónskáldið, Átthagaljóð, eftir Sigurð Arngrimsson og Blessuð vertu sumarsól eftir Pál Ólafsson, en lagið við hið siðarnefnda mun hafa verið það fyrsta sem Ingi samdi Að endingu gat Þórarinn þess að allir er komu fram á tónleikunum unnu verk sin endurgjaldslaust til heiðurs tónskáldinu, og væri það þakkarvert Tónleikarnir voru allir teknir upp á segulband og standa vonir til að þeim verði útvarpað á næstunni. Köln Herratiskusýning Brottför 24. febrúar Verðfrá: 59.900.— Frankfurt Alþjóðleg vörusýning. Brottför 21. febrúar Verð frá: 60.500.— Parfs Prðt á Porter Féminin Kventískusýning Brottför 2. apríl COSTA BLANCA — BENIDORM Páskaferö, brottför 9. apríl SPORTVÖRUSÝNtNG ISPO ‘76 MUNCHEN ~ KARNIVAL '76 á sama stað og sama tima Af fjölda skemmtiatriða viljum við vekja athygli á: 26. febrúar kl. 20.00 27. febrúar kl. 19.30 kl. 20.00 28. febrúar kl. 19.30 kl. 20.00 kl. 20.00 Söngur og dans I bjór- kjallaranum Löwenbráu- Keller Dansleikur I hinu fræga veitingahúsi Hofbráuhaus Skemmtikvöld (ISPO Gala '76) Deutsches Theater „Piparsveinaball" I Hofbráuhaus „Carneval I Rló" I Hotel Bayerischer Hof Listamannaskemmtun I Schwabinger Bráu 29. febrúar Útikarnival „Crazy Múnchen" á göngusvæði Karstor Marienplatz „Footwarmer's Charleston Ball" I Schwabinger Bráu „Ski Totally Crazy" Ball I Augustiner-kjallara/, Lokadagur. Útiskemmtunl,,>? á Viktualienmarkt fyrir hádegi, I miðborg- inni eftir hádegi. Lokaball „Sópaðút" úr Búrgerbráu-kjallaranum Ji kl. 20.00 1. mars kl.20.00 2. mars kl. 20.00 Innifalið I verði er flugfar og hótel I 7 nætur með morgunverði, frá kr. 63.000.00_/i Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 slmar 28133 og 11255

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.