Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 24

Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 Initei! heldnr enn forystu en Leeds fékk óvæntan skell k.:r , ,:.;S 1. DEILD L HEIMA Uti STIG Manchester United 27 11 2 0 25—8 5 4 5 19—17 38 Liverpool 27 8 5 1 28—16 5 6 2 16—7 37 Derby County 27 12 0 2 31—20 3 6 4 12—14 36 Leeds United 26 10 1 3 28—12 5 4 3 17—14 35 Queens Park Rangers 28 10 4 0 22—6 2 6 6 14—16 34 West Ham United 27 10 2 3 21—15 3 3 6 16—23 31 Manchester City 27 8,5 1 27—8 2 4 7 14—17 29 Middlesbrough 27 6 6 1 15—5 4 3 7 14—20 29 Stoke City 27 6 4 3 18—15 5 3 6 15—17 29 Ipswich Town 27 6 5 3 20—15 2 7 4 12—14 28 Everton 27 5 6 2 25—17 4 4 6 19—33 28 Newcastle United 27 7 4 1 33—10 3 3 9 16—27 27 Leicester City 27 6 6 2 21—18 1 7 5 9—19 27 Tottenham Hotspur 27 3 7 3 17—21 4 5 5 21—22 26 Norwich City 27 6 4 3 21—14 3 3 8 19—27 25 Aston Villa 27 8 4 2 26—14 0 5 8 6—23 25 Coventry City 27 4 5 4 13—14 4 4 6 15—23 25 Arsenal 27 7 3 4 22—13 1 4 8 9—20 23 Wolverhampton Wand. 27 4 5 6 15—17 2 2 8 13—23 19 Birmingham City 27 6 3 4 21—18 1 1 12 ! 16—36 18 Burnley 27 3 4 5 14—16 2 3 10 14—28 17 Sheffield United 27 1 4 8 10—22 0 2 12 8—33 8 L 2. DEILD L HEIMA uti STIG Sunderland 26 13 1 0 32—7 3 3 6 9—15 36 Bolton Wanderes 26 8 3 1 24—8 6 5 3 19—16 36 Bristol City 27 8 4 1 25—7 5 5 4 18—16 35 Notts County 26 8 4 1 22—5 5 2 6 14—18 32 Southampton 26 12 1 1 34—10 2 3 7 13—22 32 West Bromwich Albion 27 4 7 1 12—8 7 3 5 15—17 32 Luton Town 27 8 4 2 24—12 4 2 7 14—18 30 Oldham Athletic 27 10 3 1 25—14 2 3 8 15—27 30 Bristol Rovers 27 6 5 3 16—11 3 6 4 12—15 29 Fulham 26 5 5 3 19—11 4 4 5 14—18 27 Blackpool 27 5 6 2 17—18 4 2 7 9—13 26 Orient 25 7 4 2 14—7 1 5 6 8—16 25 Plymouth Argyle 27 9 2 2 25—12 0 4 10 9—25 25 Chelsea 27 5 4 4 17—14 4 3 7 16—23 25 Charlton Athletic 26 7 1 4 23—18 3 4 7 12—25 25 Notthimham Forest 27 5 1 7 15—14 3 7 4 14—14 24 Carlisle United 27 6 5 3 17—14 2 3 8 8—20 24 Hull City 27 6 3 5 18—14 3 2 8 11—21 23 Blackburn Rovers 27 4 5 5 15—15 2 5 5 10—15 22 Oxford United 26 3 4 6 13—17 2 4 7 12—20 18 York City 27 4 1 7 13—20 1 4 10 8—27 15 Portsmouth 27 1 5 7 6—14 3 1 10 11—27 14 KnattspyrnuúrslH EFTIR umferð þá er leikin var I ensku knattspyrnunni á laugar- daginn heldur Manchester United eins stigs forystu sinni I 1. deildinni. A laugardaginn lék United við eitt af botnliðunum, Birmingham City, og vann örugg- an sigur. Liverpool tók svo annað sætið í deildinni með stórsigri sfnum yfir West Ham United, en Leeds United sem var I öðru sæti fyrir umferðina féll hins vegar niður I fjórða sæti eftir óvæntan ósigur sinn f leik sfnum við Nor- wich sem þó fór fram í Leeds. Leikirnir á laugardaginn fóru annars flestir fram við fremur erfið skilyrði. Kalt var f veðri og vellirnir sums staðar ísi lagðir. Af þessum ástæðum voru líka færri áhorfendur en oftast áður, þótt þannig sé reyndar f Englandi að áhorfendur láti það Iftt á sig fá þótt kalt sé í veðri. Sigur Liverpool yfir West Ham á laugardaginn var það sem mesta athygli vakti. Liverpool-liðið náði þarna frábærlega góðum leik, og sýndi sannkallaða meistaratakta. Voru leikmenn West Ham-liðsins, sem þó eru þekktir fyrir annað en að láta sinn hlut baráttulaust, nánast sem „statistar" á vellinum oftsinnis. Atkvæðamestur allra leikmanna Liverpool-liðsins var hinn hávaxni John Toshack sem skoraði þrennu og skapaði sér að auki nokkur önnur tækifæri sem hann hefði átt að skora úr. Fjórða mark Liverpool í leik þessum gerði Kevin Keegan. Um 50.000 manns fylgdust með viðureign Manchester United og Birmingham City og var það lang- mesti áhorfendafjöldi að leik á laugardaginn. Aðdáendur United á Old Trafford urðu heldur ekki fyrir vonbrigðum með sitt lið, þar sem það hafði töglin og hagld- irnar í leiknum við Birmingham allt frá upphafi til enda. Mörkin fyrir United skoruðu Alex For- syth, Lou Macari, og Sammy Mcll- roy, en Tony White skoraði mark Birmingham. Birmingham-liðið er nú óneitanlega í töluverðri fall- hættu, er þriðja neðst með einu stigi minna en Ulfarnir og 5 stig- um minna en Arsenal en þessi tvö lið eru í fjórða og fimmta sæti neðanfrá. Tap Leeds United fyrir Nor- wich á laugardaginn kom veru- lega á óvart og kann að hafa af- drifaríkar afleiðingar fyrir Leeds í baráttunni á toppnum þar sem hvert stig vegur mjög mikið. Ted MacDougall skoraði tvö mörk í þessum leik og er nú markhæsti leikmaðurinn í ensku 1. deildinni og þriðja mark Norwich skoraði svo Mike McGuire. Norwich hefur reynzt beztu liðunum erfitt í vetur, þar sem það er eina liðið sem hefur unnið Liverpool á Anfieid Road í Liverpool. Derby County hreppti . bæði stigin í viðureign sinni við Cov- entry. Atti Derby mun meira I þeim leik og hefði jafnvel verð- skuldað stærri sigur. Það var Charlie George sem skoraði bæði mörk Derby, og hann átti þarna mjög góðan leik, eins og oft áður að undanförnu. Queens Park Rangers vann á laugardaginn sinn fyrsta sigur á útivelli siðan í ágúst er liðið bar sigurorð af Aston Villa. Mörk Q.P.R. f leiknum gerðu John Hollins og enski landsliðsfyrirlið- inn Gerry Francis. EKKI þótti leikur Arsenal og Sheffield United til þess að hrópa húrra fyrir. Það var um að ræða endalaust þóf hjá báðum liðum og mátti ekki í milli sjá hvert var slakara. Arsenal átti þó öllu fleiri færi í leiknum, en markvörður Sheffield United, Jim Brown, varði oftsinnis mjög vel. Markið skoraði Lieam Brady þegar fimm mínútur voru til leiksloka, og með þvi bjargaði hann miklu fyrir Arsenalliðið sem enn er ekki sloppið úr fallhættunni. Mjög kom á óvart að næst neðsta liðið, Burnley, sigraði Everton á útivelli. Burnley-liðið sýndi þarna verulega góðan leik, og átti Everton allan tímann und- ir högg að sækja. Fyrsta markið skoraði Peter Noble með fallegu skoti, en Bryan Hamilton jafnaði síðan fyrir Everton. Brian Flynn skoraði sfðan annað mark Burn- ley, en aftur náði Everton að jafna með marki Hamiltons. En Burnley-liðið gafst ekki upp og í seinni hálfleik náði Derek Scott að skora sigurmarkið. Þessi sigur Burnley ætti að gefa liðinu byr undir vængi, en óneitanlega hlýt- ur þó róðurinn að verða erfiður. Ulfarnir létu ekki sinn hlut eft- ir liggja á laugardaginn og unnu Stoke. Fyrsta mark leiksins skor- aði Willie Carr úr vítaspyrnu, en í seinni hálfleiknum jafnaði Terry Conroy fyrir Stoke. Höfðu leik- menn Stoke rétt lokið við að fagna markinu, er knötturinn lá í marki þeirra eftir skot Normann Bell og urðu úrslitin þannig 2—1 fyrir Úlfana. Tottenhamliðið' var í miklum ham á laugardaginn og vann sigur yfir Ipswich og það á útivelli. Sýndi liðið góðan leik og hefði átt að vinna stærri sigur. Fyrra mark Lundúnaliðsins skoraði Ralp Coates en Keit Osgood úr víta- spyrnu. Þegar langt var liðið á leikinn tókst Ipswich að rétta sinn hlut svolítið með marki David Johnson, og á lokamínútunum átti Ipswich hættulegar sóknir, sem þó gáfu ekkert af sér. Leicester vann sigur í viðureign sinni við Manchester City, þar sem hart var barizt og bæði liðin áttu góð tækifæri. Leicesterliðið hefur náð mjög athyglisverðum árangri á heimavelli að undan- förnu, eftir mikla erfiðleika f haust. Eina mark leiksins á laugar- daginn skoraði Bob Lee. Middlesbrough fékk á laugar- daginn fleiri mörk á sig á heima- velli en Iiðið hafði fengið samtals fram að því. Snemma f leiknum náði David Mills forystunni fyrir Middlesbrough, og stóð þannig í hálfleik, en strax í byrjun seinni hálfleiks tókst Alan Gowling að jafna fyrir Newcastle. Staðan var þó ekki lengi þannig þar sem Willie Maddern bætti öðru marki við fyrir Middlesbrough og New- castle-Ieikmaðurinn Glen Keeley skoraði sjálfsmark. Þar með virtust úrslitin ráðin, en Newcastle-menn voru þó á öðru máli og áður en leiknum lauk höfðu þeir sent knöttinn tvívegis í mark Middlesbrough. Þar voru að verki Alan Kennedy og Irvin Nattrass. ENGLAND 1. DEILD: Arsenal —-Sheff. LJniled 1—0 Aslon Villa — Q.P.R. 0—2 Derby County — Coventry 2—0 Everton—Burnley 2—3 Ipswich—Tottenham 1—2 Leeds — Norwich 0—3 Leicester — Manchester City 1—0 Manchester Utd. — Birmingham 3—1 Middlesbrough —Newcastle 3—3 West Ham — Liverpool 0—4 Wolves — Stoke 2—1 ENGLAND 2. DEILD: Blackburn—Plymouth 3—1 Blackpool — Hull 2—2 Bristol Rovers — Portsmouth 2—0 Carlisle — Fulham 2—2 Charlton — York 3—2 Chelsea — West Brom wich I —2 Luton—Notthingham I—1 Southampton—Old.’iam 3—2 Bolton — Oxford frestað Notts County — Orient frestað ENGLAND3. DEILD: Brighton—Mansfield 1—0 Cardiff — Aldershot I—0 Chesterfield—Gillingham 0—1 Hereford—Crystal Palace - 1—1 Millwall — Walsall 2—1 Peterborough—Preston 2—0 Port Vale — Shrewsbury 0—0 Rotherham —Colchester 2—0 Sheffíeld Wed — Chester 2—0 Swindon — Bury 2—1 Wrexham—Grimsby I—0 ENGLAND 4. DEILD: Brentford — Northampton 2—1 Crewe — Workington 0—0 Darlington — Swansea frestað Doncaster — Bradford 1—1 Exeter — Barnsley 2—0 Lincoln—Cambridge 3—0 Readíng — Newport frestað Scunthorpe — Bredford frestað Southport — Granmere 0—0 SKOTLAND (JRVALSDEILD: Aberdeen—AyrUníted 2—1 Celtic — Dundee United 2—1 Dundee — Rangers 1—1 Hibernian — St. Johnstone 5—0 Motherwell — Hearts 2—0 SKOTLAND 1. DEILD: Dunfermline — Clyde frestað Falkirk—Airdrieonians 1 — 1 Kilmarnock — East Fife 2—1 Montroes — St. Mirren 2—1 Morton—Hamilton 1—4 Partick — Dumharton 0—0 Queen of the South—Arbroath 2—1 SKOTLAND 2. DEILD Albion Rovers — Cowdenbeath frestað Alloa — Brechin 0—0 Berwick—Stenhousemuír 1 — 1 Clydebank — Stranraer 2—1 East Stirling — Stirling Albion 0—0 Forfar — Meadowbank 1—1 Raith Rovers — Queens Park 0—2 V-ÞYZKALAND BIKARKEPPNIN Bavern HOF — Hamburger SV 0—2 Schwarz-Weiss Essen — FC Köln 1—1 FC Kaiserslautern — Eintracht Braunswich 2—0 FCHamburg — Darmstadt 3—0 Fortuna Diisseldorf — Borussia Mönchengladbach 3—2 Hertha Berlín — Eintracht Frankfurt 1—0 GRIKKLAND: AEK — Yannina 1:0 Paok — Ethnikos 1:0 Panaitolikos—Panathinaikos 2:3 Olympiakos — Kastoria 2:0 Apollon—Aris 0:1 Panachaiki — Panionios 0:0 Pansezraikos — Atromitos 2:3 Heraclis — Pierikos 2:1 PORTÚGAL Benfica—Acadomico 4:0 Estoril — Sporting 1:0 Porto — Farense 6:1 Setubal—Braga 3:0 Guimaraes—CUF 2:0 Tomar — Belenenses 3:1 Beira Mar — Lexioxes 0:1 Atletico — Boavista 0:0 ITALIA Ascoli —Roma 0:0 Cagliari—Milan 1:3 Cesena—Torino 1:1 Inter — Bologna 1:1 Juventus—Perugia 1:0 Lazio — Como 3:2 Napoli — Sampdoria 0:0 Verona — Fiorent ina 1:2 BELGlA Racing White Molenbeck — FC Liegois 2:1 FC Malinois — La Loviere 2:4 Stai^dard Liege — Racing Malines 0:0 Antwerpen — Waregem 0:0 Þessir tveir kappar, Stuart Pearson og Lou Macari, leikmenn með Manchester United, hafa ástæðu til þess að gleðjast þessa dagana. 1 fyrra unnu þeir lið sitt upp úr 2. deild og nú hefur það forystu f 2. deildar keppninni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.