Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
62. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Ródesía:
Viðræður stjórnar-
innar og leiðtoga þel-
dökkra út um þúfur
Arabar kynda bál á göru f elzta hluta Jerúsalem til að lýsa andúð sinni á sambúðinni við Israelsmenn.
• •
Oryggisráð SÞ heldur fund
um ástandið í Jerúsalem
Átök við A1 Aqsa-bænahúsið í gær
New York. Jerúsalem
19. marz Heuter — AP.
Salisbury, 19. mars Reuter
VIÐRÆÐUR STJORNAR
Ródesíu og leiðtoga blökkumanna
fóru út um þúfur í dag. Joshua
Nkomo, leiðtogi Afríska þjóðar-
ráðsins (ANC) sagði, að Ian
Smith forsætisráðherra hefði
neitað að verða við kröfum um að
blökkumenn tækju stjórn lands-
ins i sínar hendur nú þegar. Ian
Smith sagði ástæðuna fyrir því að
upp úr viðræðum hefði slitnað,
einkum þá að hlökkumenn hefðu
ekki viljað taka tilboði stjórnar-
innar um aukna þátttöku blökku-
manna í stjórn landsins. Þeir
hefðu krafizt þess, að stjórn
Ródesíu iéti tafarlaust af völdum
og vrði jafnmörgum ráðherrum
stjórnarinnar og fuiltrúum þel-
dökkra falin stjórn landsins til
Callaghan
enn sigur-
stranglegur
Lundúnum 19. marz Reuter.
JAMES CALLAGHAN utanrfkis-
ráðherra stjórnar Wilsons hefur
enn forystu f samkeppninni um
formannssætið f Verkamanna-
flokknum og um leið forsætisráð-
herraembættið. Samkeppin hefur
þó harðnað, þvf að Michael Foot
atvinnumálaráðherra og Rov
Jenkins innanrfkismálaráðherra
eru farnir að sækja á.
Þá hefur yfirlýsing Denis
Healeys um að hann gefi kost á
sér minnkað líkurnar á þvi, að
Callaghan verði kosinn formaður
flokksins í fyrstu atrennu.
Umhverfismálaráðherrann,
Anthony Crosland, og Tony Benn
orkumálaráðherra eru ekki taldir
hafa mikið fylgi.
Roy Jenkins er í hægri armi
Verkamannaflokksins, en
Michael Foot tilheyrir vinstri
árminum. Callaghan er talinn fá
langmestan hluta atkvæða
óákveðinna innan flokksins og
hefur enn yfirburði í baráttunni.
bráðabirgða undir stjórn odda-
manns, sem brezka stjórnin
tilnefndi.
Þá kvað Smiih stjórnina ekki
reiðubúna til að verða við þeirri
kröfu, að skilyrði um atkvæðarétt
í kosningum yrðu rýmkuð, en
slíkt yrði óhjákvæmilega til þess
að þeldökkir fengju hreinan
meirihluta á þingi, þegar er kosið
yrði.
Eftir að upp úr viðræðum
slitnaði sagði Ian Smith enn-
fremur að brezka stjórnin ætti
ekki lengur að skorast undan
þeirri ábyrgð, sem hún teldi sig
bera á málefnum Rðdesíu, heldur
ættu Bretar nú að láta málið til
sín taka.
Joshua Nkomo var að því
spurður, hvaóa afleiðingar slit
viðræðnanna mundu hafa. Sagði
Ian Smith Joshua Nkomo
hann að framvinda mála mundi
skera úr um það, en bætti siðan
við: „Við erum að reyna að út-
rýma styrjaldarorsök, en þessir
menn neita að útrýma styrjaldar-
orsökinni."
Forsætisráðherra Suður-
Afríku, John Vorster, sagði i dag,
að enn væru leiðir opnar til að
áframhaldandi viðræður gætu átt
sér stað, og gaf þar með í skyn, að
viðræðunum væri enn ekki lokið
endanlega. Hann vildi ekki tjá sig
frekar um málið, því að það gæti
orðið til þess, að erfiðara yrði að
taka viðræður upp að nýju. j
Viðræður hvitra manna og þel-
dökkra, sem höfðu þann tilgang
að veita hinum síðarnefndu
aukna hlutdeild í stjórn Ródesíu
hófust i janúar. Blökkumenn í
landinu eru sex milljónir, —
tuttugu sinnum fleiri en hvítir.
ARABAR hafa óskað eftir tafar-
lausum aðgerðum Örvggisráðs-
Sameinuðu þjóðanna i því skyni
að binda endi á ófremdarástand
það, sem ríkt hefur á vesturbakka
Jórdan, síðan dómstóll felldi
þann úrskurð, að Gvðingar hefðu
jafnan rétt og múhammeðstrúar-
menn til bænahalds í Al Aqsa-
Madrid, 19. marz. Reuter.
AHRIFAMIKILL talsmaður
hægri aflanna á Spáni, Jose An-
tonio Giron þingmaður, sagði f
dag að hann gæti þvf aðeins sam-
þykkt áform rfkisstjórnarinnar
bænahúsinu í Jerúsalem. Bæna-
húsið stendur á fornhelgri hæð i
elzta hluta borgarinnar, sem tsra-
elsmenn náðu á sitt vald fyrir níu
árum. Talið er, að efnt verði til
fundar um málið i Örvggisráðinu
í kvöld eða á sunnudaginn, og
hefur Allon, utanríkisráðherra
tsraels, látið að því liggja, að þar
muni Israel eiga fulltrúa. Israels-
menn hættu þátttöku i störfum
um að aflétta hömlum á starfsemi
nokkurra stjórnmálaflokka, að
þau leystu ekki upp það stjórnar-
far sem Franco sálugi einræðis-
herra kom á. Ríkisstjórnin til-
kynnti f gær að hún hygðist af-
létta banni þvf sem gilt hefur f 37
ár á starfsemi flokka á borð við
sósfalista og kristilega demó-
krata, en kommúnistar, anarkist-
ar og aðskilnaðarsinnar yrðu
áfram bannaðir. Auk áðurnefndr-
ar gagnrýni hægri sinna hafa
vinstri öflin á Spáni tekið þessari
tilkynningu með nokkurri tor-
tryggni, og heimildir meðal
stjórnarandstæðinga hermdu að
áform þessi ættu enn eftir að
hljóta samþykki hins fhaldssama
þings landsins (cortes), sem
einnig gæti gert breytingar á
þeim.
Giron þingmaður er forseti
áhrifamikilla samtaka hægri
manna, þar sem er aðeins sam-
band gamalla hermanna úr borg-
arastyrjöldinni, og lýsti hann áð-
urgreindur skoðunum sínum á
þingi þeirra i dag. „Við samþykkj-
um aðeins yfirlýstar umbætur
ríkisstjórnarinnar svo framarlega
sem þær grafa ekki undan grund-
velli (Franco-) stjórnarinnar og
hljóta frjálsa viðurkenningu
meirihluta Spánverja." Giron,
Öryggisráðsins fvrir tveimur
mánuðum, þegar PLO-hrevfingin
hóf þátttöku í fundum ráðsins.
Atök urðu í dag við A1 Aqsa-
bænahúsið, þar sem ungir
múhammeðstrúarmenn voru
samankomnir. Töluðu leiðtógar
múhammeðstrúarmanna til
mannfjöldans og sögðu, að A1
Aqsa tilheyrði múhammeðstrúar-
mönnum og yrði engin íhlutun i
trúarlíf þeirra þoluð. Leiðtogar
Framhald á bls. 18
sem er fyrrum verkalýðsmálaráð-
herra, er einn af helztu talsmönn-
um hægri aflanna og er sem fyrr
segir þingmaður á Cortes og á
sæti í stjórnarskrárnefnd, en báð-
ar þessar samkundur geta brugð-
ið fæti fyrir breytingar á stjórn-
kerfi landsins.
Framhald á bls. 18
Karami
slapp
með
herkjum
Beirút, 19. marz. AP—Reuter.
lkveikjusprengja hæfði flugvél
sem Rashid Karami forsætisráð-
herra og tveir aðrir leiðtogar
Ifbanskra Múhamcðstrúarmanna
ætluðu mcð til Beirút f dag
skömmu áður en hún átti að
leggja af stað frá Beirút-flugvelli
Framhald á bls. 18
Tilkynntum skiln-
að Bretaprinsessu
og lávarðarins
London, Sidney,
19. marz. Reuter. AP.
1 STUTTRI tilkvnningu, sem
gefin var út í dag frá heimili
Margrétar Bretaprinsessu og
Snowdons lávarðar, segir að
þau hjónin hafi komið sér
saman um að skilja að borði og
sæng, en lögskilnaður sé ekki
ráðgerður. Ekki var nánar
kveðið á um hvort þau hefðu
gert með sér samning varðandi
forræði barnanna tveggja né
annað sem að málinu lýtur.
Eftir að tilkynningin hafði
verið gefin út sagði talsmaður
Bretadrottningar, að drottn-
ingin væri skiljanlega mjög
hnuggin vegna þess sem gerzt
hefði, en hún hefði ekki á einn
né neinn hátt reynt að beita
áhrifum sínum í málinu.
Erkíbiskupinn af Kantara-
borg sendi út yfirlýsingu og
sagði að „konungsfjölskyldunni
yrði sýndur fyllsti skilningur á
þessum erfiðu tímum.“ I yfir-
Framhald á bls. 18
Spánn:
Umbótaáformin sæta gagn-
rýni frá hægri og vinstri