Morgunblaðið - 20.03.1976, Side 13

Morgunblaðið - 20.03.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 13 Sóttu lamb á ör- æfi í vonzku veðri Sauðárkróki, 18. marz. UPP úr siðustu mánaðamótum, er Akureyringar voru á ferö upp að Sandbúðum gengu þeir fram á lamb i svonefndum Geldingsár- drögum. Létu þeir Blöndhliðinga strax vita þvi lambið reyndist vera frá Stekkjarflötum í Akra- hreppi í Skagafirði. Var þegar brugðið við og lögðu 6 ungir og vaskir menn, þar af tveir bændur af stað í bil fram i Vesturdal og höfðu meðferðis 5 vélsleða. Þegar upp kom á fjallið milli Vesturdals og Austurdals reyndist veðrið slíkt að þeir urðu að snúa við. Næsta dag, hinn 5. þessa mánaðar, lögðu þeir svo aftur upp, en völdu þá aðra leið, það er Kaldbaksdalsleið innaf Öxnadalsheiði. Hrepptu þeir enn vonskuveður og hörkufrost, en áfram var haldið fram í myrkur. Um nóttina lágu þeir úti, með morgninum var kbmið bjart veður og náðu þeir áfangastað og fundu lambið illa á sig komið enda í algjöru hagleysi. Var síðan haldið til byggða og komið niður hjá Giljum í Vesturdal. Éinn af leiðangursmönnunum, Sveinn Árnason í Víðimel, skýrði mér svo frá í dag, að gimbrarlambið væri nú óðum að rétta við eftir sultinn og vosbúðina uppi á hálendinu. — jón. Kvöldvaka NORRÆNA FELAGIÐ I Kópa- vogi efnir til kvöldvöku, sunnu- Þjóðleikhúsið: Aukasýning á ballettunum Akveðið hefur verið að hafa aukasýningu á ballettum þeim sem frumsýndir voru i Þjóðleik- húsinu í bvrjun þessa mánaðar. Sýningin verður á laugardaginn kl. 15 og verður s.k. fjölskvldu- sýning og er verð aðgöngumiða þá það sama og á barnasýningar. Hér er um þrjá balletta að ræða: Ur borgarlifinu eftir Unni Guðjónsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar, Dauðinn og stúlkan eftir Alexander Bennet við' tónlist Schuberts og nokkur atriði úr Þyrnirósu í dansgerð Bennets við tónlist Tsjaikovskís. Ballettar þessir voru sýndir tví- Svíþjóð: Aukinn styrkur Stokkhólmi NTB. GUNNAR Stráng, fjármálaráð- herra Svíþjóðar, hefur lagt til að rikisstyrkur við sænska blaðaút- gáfu verði aukínn verulega á næstu fjárlögunt og verði þá 196 millj. s.kr. á ári eða um það bil 7,8 milljarðar isl. króna. Ríkisstjórn- in lítur svo á, að nauðsynlegt sé að ríkið styrki blaðaútgáfu til að hún geti verið sem fjölþættust og mest vegis á dögunum við mikla hrifn- ingu áhorfenda. I sýningunni koma fram íslenzki dansflokkur- inn og nemendur úr listdansskóla Þjóðleikhússins. Atta stúlkur eru nú í dans- flokknum og dansa þær allar sóló í sýningunni. Þær eru Auður Bjarnadóttir, Asdis Magnúsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Nanna Öl- afsdóttir og Olafia Bjarnleifsdótt- ir. Aðrir sólódansarar í sýning- unni eru Örn Guðmundsson og Randver Þorláksson leikari, en alls koma um 30 dansarar fram í sýningunni. ríkis- við blöð alHliða. 1 frumvarpi Stráng er lagt til að styrkurinn verði í ýmsu formi og komi bæði til stofnstyrk- ur, rekstrarstyrkur og fl. og tekið er fram að rekstrarstyrkur verði ákvarðaður meðal annars eftir upplagi blaða. Fullur slíkur styrkur verði veittur blöðum sem hafa yfir tíu þúsund eintaka upplag. í Kópavogi daginn 21. þ.m. kl. 8.30 síðd. í Þinghól Hamraborg 9. Þar flytur ólafur Jónsson bókmennta- fræðingur spjall um bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs og Ölaf Jóhann Sigurðsson skáld. Lesið verður úr ritverkum Ölafs. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. Þá syngur kór Menntaskólans við Hamrahlíð, undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur og kynnt verða nýmæli i starfsemi Norræna félagsins. (Fréttatii- kynning) Medfylgjandi mvnd tók Ijósmyndari Mbl. Fridþjófur af dönsurum Dansflokksins í ballettinum „Ur borgarlífinu". Stolið NYLEGA var stolið sambyggðu útvarps- og kasettutæki úr bíl, þar sem hann stóð í bílskúr í Hafnar- firði. Tækið er af Philips-gerð. Ennfremur var stolið borvél og fleira dóti úr skúrnum. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Kinnasanp OF SWEDENBl^ Vorum að fá KINNASAND veggfóöur í miklu úrvali FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266 Stapi PARAD ÍS Dúndur stuð með Paradís í Stapa. Sætaferðir frá B.S.Í. og Hafnarfirði StuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuðStuð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.