Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 32
tfgunlftifrtfr
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JWoroxmblo&ili
LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976
Áfengi og tóbak
hækkarumI5%
AKVKÐIÐ or art áfcriKÍ ok lóhak ha-
15% art jafnaói. Kr gorl rárt fyrir því
fram IiI áramóta á hilinu HOO IiI 700
rikissjöós af áfcnf-iv or (óhakssölu
aróar króna.
Þossar uppl.v.sinfiar fókk Mhl. í
nærkvöldi hjá Ilöskuldi Jónssyni,
ráóunoytissljóra í fjármálaráóu-
noytinu. Ilann safiói, aö þof-ar
rætt væri unt 15% hækkun væri
átt viö nioöalhækkun Hann kvaö
í áfonfiissölu roynt aö hafa voröin
svipuö, of tim svipaöan styrkloika
væri aö ra‘ö;i. (lotur því voriö aö
sumar flöskur hækki unt allt aö
18%, on aörar unt l.'i% svo aö
jöfnuöur náist «>> onnfrontur kvaö
hann voröin afrúnnuö til þoss aö
kki frá off moö mánudoffinum um
aö tokjur af þossari hækkun vorói
milljónir króna, on hoildartokjur
oru áa-tlaöar í fjárliÍKum (i millj-
þau stæöu á hundraði króna.
Vonjulofiur vindlinfiapakki
kostar nú 190 krónur. Moö 15%
hækkun ætti pakkinn aó kosta
218,50 krónur, on vol má vora aö
upphæöin vorói afrúnnuö oins ofi
ráöunoytisstjórinn safiöi ofi kosti
þá 220 krónur.
Þá má f>ota þoss, aö pölskt
vodka, som kostaö hofur 5050
krönur ntun oftir hækkunina
kosta nálæf’t 3520 krónum.
Loðnan:
Aðeins búið að frysta
5 þús. af 10 þús. lestum
Nlt or taliö aö húiö só aö frysta
um 5000 lostir af loónu fvrir
Japansmarkaö, on í upphafi vor-
Hœkkar
bensín
um 6 kr.?
VKRÐLA(ISNKKNI) sam-
þykkti á fundi sínum hinn 4.
fohrúar s.l„ oftir því som
hlaöiö hofur frofinaö aö hoim-
ila olíufólöf'unum aö ha-kka
hvorn honsinlítra um 4 krón-
ur. Þi'ssi samþykkt hofur síöan
lofíiö hjá ríkisstjórninni, oöa í
oinn of> hálfan mánuö. on okki
hlotiö þar afgroiöslu. Sam-
kvæmt hoimildum. som
Morfiunhlaöiö hofur aflaö sór,
mun ríkisstjórnin á na*stunni
taka honsinha'kkunina til af-
Kroiðslu. VoKna Kt'nKÍssÍKs á
undanförnum vikum þarf aö
taka fyrrnofnda ha-kkunar-
hoimild til ondurskoöunar, ok
or jafnvol taliö aö oliufólÖK-
unum vorói hoimilaö aö ha'kka
bonsínlítrann um l> krónur,
þ.o. úr t>() krónum í tili krónur.
tíöar var Kort ráö fvrir am.k.
10.000 losta frvstinKU. Miklar
líkur oru nú á, aó frvstinKu só að
mostu lokiö á þossari vortíö, þar
som loönan som voiddist í
vikunni á Faxaflóa cr alveK
komin aö hryKninKU og voóur
hamlar nú voióum loönuskipa.
Loönan, som fókkst í Kaxaftóa var
m jÖK K<")ó til frvstinKar.
SiKuróur Markússon, fram-
kvæmdastjóri Sjávarafurðadeild-
ar Sambandsins, sagði í samtali
við MorKunblaðið í Kær. aö þeirra
frystihús væru búin að frysta um
800 lestir. Undanfarnar vikur
hefði KenKÍð hæ>Kt að frysta og þó
svo að Kott hráefni hefði fenKÍst
s.l. viku hefði lítið borizt að veKna
vonskuveðurs.
Bjarni Magnússon hjá Islenzku
umboðssölunni saKði að sitt fyrir-
tæki væri húið að fyrsta um 900
lestir. Það væri hreint óskaplegt
hvað veðríð hefði leikið frysti-
húsin illa og ef allt hefði verið
með felldu í vetur góð tið og
ekkert verkfall, hefði fyrirtækið
getað látíð frysta 2000 lestir.
Morgunblaðið náði ekki í for-
mælanda Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, en eftír þeim.
Framhald á bls. 18
Ljósm. Frirtþjófur.
í FYRRINÓTT kom Vængjavél frá Skoresbysund á Graenlandi meö ungan
Grænlending, sem var mikiö særöur á báðum höndum eftir að hafa orðið fyrir
skotum frá byssuóðum landa sínum. Sést hér hvar manninum er hjálpað úr
vélinni. Sjá frétt á bls. 2.
Bifreiðatryggingarnar:
Tryggingafélögin hafa
beðið um 64% hækkun
NÝTT tryggingartímabil
bifreiða gekk í gildi hinn
1. marz s.l. Þrátt fyrir það
hafa ný tryggingaiðgjöld
ekki verið ákveðin, en
tryggingafélögin hafa lagt
fram beiðni um 64%
iðgjaldahækkun frá fyrra
tímahili. Er beiðnin nú til
athugunar hjá Trygginga-
eftirliti ríkisins. Sagði Er-
Reykjafjarðarál lokað fyrir togveiðum:
„Engu betra að drepa
hrygningarfiskinn
— segja togaraskipstjórar
SJAVARl'TVKGSRAÐUNKYTIÐ hofur gofiö út roKluKorö, som hann-
ar allar voióar moð botnvörpu og flotvörpu í Roykjafjaróarál. Frióun
þossi, or sott aó tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar og or tilkomin
vegna rannsókna sem stofnunin gerði 15. — 17. marz s.l. Rannsóknin
sýndi aó afli togara á þessu svæói var einkum smáfiskur þriggja til
fjögurra ára. Friðunarsvæóið markast af línu, sem aö vestan er dregin
50° róttvísandi frá llorni og að austan af ^O^O’O v. lengd. Veröur'
svæóió lokaó um óákveðinn tíma, en liafrannsóknastofnunin mun
fylgjast meó ástandi fisks á svæöinu eftir því sem framast er hægt.
Vegna þessarar ákvörðunar
hafói MorKunblaöið samband vió
þá Hermann Skúlason, skipstjóra
á skuttoKaranum Júlíusi Geir-
mundssyni, og Asgoir Guðbjarts-
son. skipstjóri á Guðbjörgu en
báðir þessir togarar eru gerðir út
frá Isafirði.
,,Eg get litið sagt um þetta, en
við hér vitum vel að á þessu svæði
er fiskur, sem óæskilegt er að
veiða. Sérstaklega er fiskurinn
smár þegar komið er niður fyrir
120 faðma í sjálfum Reykja-
fjarðarálunum, en þar höfum við
ekkert verið að veiðum undanfar-
ið/'sagði Hermann Skúlason.
„Við verðum að líta á þá stað-
reynd að eitthvað verður að gera
til að byggja fiskstofnana upp aft-
ur, en við skipstjórar og sjómenn
hér erum ekki sammála fram-
kvæmdaratriðinu. Það er ekki
nóg að friða og friða veiðisvæði
fyrir togurum. Þegar fiskurinn
stækkar kemur hann ekki fram á
okkar miðum, heldur fyrir
sunnan land á hrygningar-
svæðunum þar. Togarar eru lika
útilokaðir á þeim slóðum það er
allt orðið að neta- og linusvæði.
Það verður einnig að geta þess, að
netafiskurinn er oft á tíðum
engin vara, netin eru stundum
dregin margra nátta og þá er
íiskurinn orðinn morkinn og al-
gjörlega ónýtur. A togurunum er
Framhald á bls. 18
lendur Lárusson forstöðu-
maður stofnunarinnar við
Mbl. í gær, að líklega yrðu
iðgjöld ákveðin um næstu
mánaðamót. í fyrra sóttu
tryggingafélögin um 55%
hækkun en var þá heimilað
að hækka þau um 35%.
Enda þótt fyrra tryggingartima-
bil sé útrunnið, eru bifreiðir
áfram tryggðar hjá tryggingarfé-
lögunum en þau senda síðan út
seðla fyrir tímabilið á hinu nýja
verði. Erlendur Lárusson vildi
ekkert segja um það hver yrði
líkleg hækkun, gögn tryggingafé-
laganna væru í athugun hjá eftir-
litinu og verið væri að afla við-
bótargagna. Þá yrði að taka með í
rfeikninginn frumvarp það, sem
liggur fyrir Alþíngi um hækkun
tryggingarupphæðar úr 6 millj-
ónum í 12 milljónir króna.
Iðgjöld á síðasta tímabili voru
20.400 krónur fyrir minnstu fólks-
bilana á mesta áhættusvæðinu,
sem er Reykjavík og nágrenni,
24.300 krónur fyrir miðstærð bíla
og 28.200 krónur fyrir stærstu
gerð fólksbíla. Bónus er hæstur
50% en hjá miklum tjónvöldum
komast greiðslur í 16% eða
jafnvel meira Sjálfsábyrgð er
nú 12 þúsund krónur
Gjalddagi húftryggingar
(Kaskó) er seinna á árinu.
Guðmundarmálið:
••
Okumanninum
sleppt í gær
EINUM þeirra fjögurra
manna, sem setió hafa inni
vegna rannsóknarinnar á
morói Guómundar Einarsson-
ar, var sleppt I gær. Er hér um
aó ræða 21 árs gamlan mann,
sem játaói aó hafa ekiö líki
Guömundar frá húsi í Hafnar-
firði út í hraun fvrir sunnan
bæinn. Hann hofur setið í
gæzluvaróhaldi síóan á Þor-
láksmessu. eða í 88 daga Örn
Höskuldsson, fulltrúi hjá
Sakadómi, sagði Morgunblaó-
inu f gær, að taliö væri aó
þáttur þessa manns í málinu
væri fullkannaóur og því ekki
ástæðá til að halda honum
lengur i varðhaldi.
Sjómannaverkfallið á Austurlandi:
Sáttasemjari ríkisins
kallar saman deiluaðila
SATTASEMJARI ríkisins hefur
boóað á sinn fund í dag alla aðila
sjómannadeilunnar á Austfjörð-
um. Til þessa hefur sáttasomjarf
ekki skipt sér af deilunni, þar
sem fyrir liggur santkomulag,
sem undirritað var um mánaða-
mótin, en hefur ekki verið borið
undir atkvæði sjómannafélag-
Framhald á bls. 18