Morgunblaðið - 10.04.1976, Side 14

Morgunblaðið - 10.04.1976, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976 ISAL Lítil stúlka vi8 föndur I Skðlatuni. alveg frá hinni fyrstu ráðgjöf eftir að uppgötvast hefur að barn er vangef- ið, hvernig þjálfunin eigi að vera, séð fyrir fullnægjandi kennslu og þar fram eftir götunum. Hér hafa van- gefnir aldrei komist inn I kerfið, hvorki heilbrigðiskerfið né mennta- kerfið. Það er til dæmis hvergi gert ráð fyrir vangefnum i menntun heil- brigðisstétta landsins eða kennslu- stétta. Það er engin ráðgjöf hér af hálfu hins opinbera fyrir aðstand- endur vangefinna, og þó eru það oft einmitt foreldrar vangefinna barna, sem i byrjun eru mest þurfandi fyrir slikan stuðning eftir að uppgötvast hefur hvers kyns fötlun barns þeirra er. Innan alls þess hóps sem býr við fötlun, hafa vangefnir ætið orðið út- undan." Jóhann gagnrýnir seinaganginn sem orðið hefur á| |ð.%ma i * framkvæmd ákvæðum nýjfi grunn- skólalaganna. ,.Þegaí siðasta rikis- stjórn fékk samþykkt T^fu grunn- skólalögin þá var þgr í 50_ 51. og 52. grein þeirra g|rt að beinni skyldu að kenna og þjálfa vangefna. Nefnd var sett á laggirnar og hún skilaði síðan tillögum um fram- kvæmd þess sl. vor, en eftir þvi sem ég bezt veit liggja tillögurnar enn í skrifborðsskúffu menntamálaráð- herra. Allt verður þannig til að seinka framgangi málsins, en ég tel að þegar tekið verður loks til við að framkvæma þessa skyldu sem i lög- unum felst beri að vlnna að þvi i samráði við þá hópa sem hingað til hafa unnið að þessum málum og bezt þekkja. En hingað til hefur vant- að samband milli þessara hópa inn- byrðis og eins milli hópanna og stjórnvalda, og það er að minu mati þýðingarmikið að úr þvi verði bætt áður en tekið er til við að fram- kvæma tillögur þessar." Mestu máli skiptir þó að byrjað verði að vinna að málum vangefinna af hálfu hins opinbera sem allra fyrst. „Tillögur og aftur tillögur eru allt sem við fáum. Við áttum til dæmis fund með fjárlaganefnd Al- þingis áður en fjárlagafrumvarpið var lagt fram, og þar fékkst upplýst að nánast engu er varið til þessara mála i ár eða aðeins fimm milljónum. Það er ekki ráðgert að byrja á neinum skólabyggingum fyrir van- gefna í ár fremur en endra nær. Það sem byggt hefur verið fyrir vangefna hefur heldur yfirleitt ekki komið af fjárlögum heldur úr Styrktarsjóðn- um, en fjár til hans er aflað með sérstöku tappagjaldi á gosdrykkja- flöskur. Hann gengur út á þessu ári, en við erum að vinna að þvi að reyna að fá þetta gjald aukið og áframhald- andi tilverurétt sjóðsins þvi til tals hefur komið að afnema tappagjaldið og taka byggingarmál vangefinna inn á fjárlög, eins og hverjar aðrar sjúkrahúsbyggingar, en við erum mótfallnir þvi. Sýnirekki reynslan að það eru framkvæmdir af þessu tagi sem alltaf eru skornar niður þegar harðnar á dalnum?" Jóhann víkur aftur að menntunar- málunum. „Athuganir hafa leitt I Ijós, að hér á landi munu vera um 1500 vangefnir og þar af eru um 700 á aldrinum 0—20 ára. Þetta er áltka fjöldi og I meðalgagnfræða- skóla, og ef við höfum ekki efni á því að veita þeim þá kennslu og þjálfun sem þessi hópur þarfnast, tel ég að Island geti varla talizt menningar- þjóð. Það er alveg sama á hvaða þroskastigi hinir vangefnu kunna að vera. allir þurfa á kennslu og þjálfun að halda. hinir lægstu til að verða sjálfbjarga um ýmsar frumþarfir sinar en hinum í efri þroskastigunum má þá hugsanlega hjálpa til að þeir geti komizt út t atvinnulifið og jafnvel orðið skattborgarar. Og þegar þeim áfanga er náð er sparn- aðurinn af þvi óneitanlega meiri en sá kostnaður sem þvi fylgdi." Jóhann segir ennfremur, að lita megi á bjartar hliðar varðandi mál- efni vangefinna um þessar mundir. „Þetta er eiginlega fyr^á árið, sem einhver vgruleg uJErræð^ hefur orðið um ntálefni vapgenhna — þau hafa verið t(jkin tifiumfjöllunljr i fjölmMl- um, námskeið haA verið haldin tyrir starfslið á hælum v4ngefinna og námskeið fyrir foreldra vangefinna hafa verið felld inn i Námsflokkana. Allt er þetta til bóta en nú reynir á hvort pólitiskur vilji er fyrir hendi til að koma þessum málum i höfn. Það hafa ætið verið til menn inn á Al- þingi sem hafa verið þessum mál- efnum velviljaðir og talað máli okkar, en einhvern veginn hefur ætið vantað á að samstaða tækist innan þingsala og menn þar tækju ákvörðun um að taka á þessu máli af alvöru í eitt skipti fyrir öll. Ætti þó þetta mál að vera hafið yfir alla flokkspólitik, og ágreiningur þvi ekki að hindra framgang þess. En nú vil ég nota tækifærið að senda þing- mönnum eindregna áskorun. Árið 1979 verður haldið hér á landi Norðurlandaráðstefna um mál- efni vangefinna, og ef við viljum bjarga andlitinu hvað snertir frammi- stöðu okkar i þeim efnum hingað til, sýnist mér að nú sé ekki seinna að vænna en fara að gera ráð fyrir riflegum fjárveitingum til vangefinna á fjárlögum." Albanía: Launalækkun ríkis- starfcmanna fagnað Vinarborg 7. apr. Reuler. ALBANIR hafa fagnað ákaft til- lögum rfkisstjórnar landsins um að laun rfkisstarfsmanna og „hvftflibbablóka" verði lækkuð að mun, að þvf er fréttastofan ATA sagði I dag. Frumvarp rfkis- stjórnarinnar kveður á um allt að þvf 50 prósent launalækkun hjá ýmsum menntamönnum og laun verkamanna og bænda verða hækkuð að sama skapi. Sagði fréttastofan að þessu hefði verið fagnað innilega um þvera og endilanga Albanfu og myndi stuðla að þvf að mannlff f Albanfu yrði enn fegurra og betra. „Vangefnirhafa ætí ð orðið útundan’ ’ Ál er innlent byggingarefni Rætt við Jóhann Guðmundsson lækni um menntunaraðstöðu vangefkina „ÉG vil, að barnið mitt s£m er vangefið fái að njóth spmu réttinda og hin börnirv min sem heilbrigð erujjg fy/iiLþví berst ég," segir Johann floð- mundsson bæklunarlæknir. Slíkt jafnrétti á langt í land hér á landi, svo sem eftirfar- andi dæmisaga 'er til vitnis um. Fyrir 3 árum hringdi skólastjóri eins skólans í konu mina og spurði hvernig stæði á þvi að dóttir okkar sex ára hefði ekki komið til skóla eins og aðrir jafnaldrar hennar, sem þá voru að ná skólaskyldualdri. Hún er van- gefin, svaraði kona min. — Nú, ég biðst afsökunar, sagði þá skólastjórinn og lagði á, án þess að segja eitt orð um það hvernig við hjónin ættum að bera okkur úr því að svona var komið. Enda til of mikils mælst, þvi að hann hefði ekki getað bent okkur á neinar leiðir til að koma vangefinni dóttur okkar til einhvers þroska i gegnum hið almenna skólakerfi, þótt hann hefði verið allur af vilja gerður. Það rúmar ekki vangefin börn. Hvað myndi hinn almenni borgari gera, ef börn hans væru svipt rétt- inum til skólagöngu af því ekki voru til skólar! Hinn almenni borgari tæki þannig lagaðekki í mál. Hann myndi krefjast skólans, það er svo sjálf- sagður hlutur. Dóttir Jóhanns er þó alls ekki betur sett* þrátt fyrir að foreldrar hennar eru mikið baráttufólk fyrir bættri aðstöðu þessa afskipta hóps í þjóðfélaginu og Jóhann stjórnar- maður í Styrktarfélagi vangefinna, sem helgar starf sitt þessu málefni. Samt segir Jóhann að þeir séu ófáir veggirnir, sem hann hafi rekið sig á um dagana í þeirri viðteitni að mennta cýTltur sína, qg menn geta aðeins getið sér til uqi hva^v^ngefió börn úrræðal^JScfri og ráðvilltari for- eldra cfru á vepi stödd, rÞað*er fyrst og*tremst mennt- unarmál vangefinná, sem ég hef bar- ist fyrir og reynt að einbeita mér að," segir Jóhann. „Ég veit að það hefur orðu) á síðustu árum hugtaka ruglingur i sambandi við merkingu orðsins vangefinn. — Stundum er rætt um fjölfatlaða, þroskahefta eða börn með sérþarfir, en við skulum halda okkur við orðið vangefnir, þ.e. fólk sem er þroskaheft andlega og fyrir þeim erum við að berjast. Því fylgir líka óneitanlega meiri ábyrgð en gagnvart þeim sem eru líkamlega fatlaðir, því að vangefnir geta ekki tjáð sig um aðbúnað sinn og sagt í Skálatúni hljóta vistmenn ýmiss konar starfsþjálfun. (Ljósm. K. Ben.) fyrir um þarfir sínar með sama hætti." Jóhann víkur síðan að aðbúnaði vangefinna hér á landi, og segir hann í ^ágmarki, „svo að við getum nánast talizt vanþróað land á því sviði. Það sést bezt á því, að sú aðstaða sem fyrir hendi er hér á landi, hefur að miklu leyti verið byggð upp með frjálsum framlögum Að Haukanesi 1 5 í Arnarnesi hefur íslenzka Álfélagið reist fyrsta húsið á íslandi, þar sem ál er notað í burðargrind og útveggi auk hefðbundinnar notkunar áls í glugga- og dyrakarma, útihurðir og þakklæðningu. Húsið verður til sýnis áhugafólki um nýjungar í húsagerð frá laugardeg- inum 10. apríl til og með mánudeginum 19. apríl, kl. 14 — 21 dag hvern. íslenzka Álfélagið h.f. og framtaki félagasamtaka ef frá eru talin Kópavogshælið og Öskjuhllðar- skóli, sem hitS opinbera hefur konflð upp. fn m^r'Virðist sem orðaflóran ágm ég gat ufh áðan tdrðandi skil- greiningu á vazigefnum. ðbfi ek'Vi aðeins rugláfi almellfiing í rírhihu helUur einnig*valdhata^ bii að %ið- ustu aðgerðir Beirta i þeAlrm efhurh, svo sem OskjuhliðalÍMjlinn ocfTfjar- valshúsið hafa komið fáum og fyrst og fremst þeim til góða sem eru i efri þroskastigunum en hinir sem eru með lægstan þroska éru eftir sem áður lakast settir." Jóhann segir ennfremur, að þegar rætt sé um hlut hins opinbera í málefnum vangefinna, sé það þó mestrar gagnrýni vert að hérlendis vanti algjörlega alla heildarlöggjöf fyrir vangefna, og sé ísland hið eina allra Norðurlandanna. sem enga slika löggjöf hafi. Það hljóti að verða helzta baráttumál þeirra aðila sem vilji berjast fyrir málefnum vangef- í Bjarkarási — piltur að smíða múr- bretti inna að þrýsta á um að fá fram slíka löggjöf, sem m.a. spanni yfir allt það sem hin eins^öku samtök vinna nú að. • „Við gerð slikrar löggjafar verður hins vegar að hafa náið samstarf við þá aðila, sem mest hifa unnið að þessum málum og gerst þekkja. i þeirri löggjöf þyrfti t.d. að vera tekið á nrenntunarmálunum föstum tökum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.