Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976
49
Iðnaðarhúsnæði
Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu iðnaðar-
húsnæði 2000 til 4000 fm. á einni hæð ásamt
stórri athafnarlóð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1.
maí n.k. merkt: „Iðnaðarhús — 4991."
MS MY Adals auglýsinga- V^Ély TEIKNISTOFA NDAMÓTA ræti 6 simi 25810
Borgarnes — íbúðir til sölu
Til sölu eru 2 íbúðir 3ja herbergja og 1 íbúð
2ja herbergja í fjölbýlishúsi. íbúðirnar verða
tilbúnar til afhendingar í júní-júlí n.k., þá
tilbúnar undir tréverk og málningu eða styttra
komnar. Upplýsingar í síma 93-7370 á daginn
og kvöldin í síma 93-7355.
„__________myndiójon____________
í ESÁSTÞÓRf l
Suöurlandsbraut 20 Pósthólf 10
Reykjavík Simi 82733
Tæknimaður
óskast
Óskum eftir að ráða ábyggilegan mann til tækni-
starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi
hafi einhverja þekkingu á Ijósmyndavinnslu, raf-
eindatækni eða sé Ijósmyndari að mennt.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Suður-
landsbraut 20. Ekki í síma.
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF
V_______________________________J
GRASLEPPUHROGN
— SÖLTUÐ ÞORSKHROGN
Höfum trausta kaupendur í mörgum löndum að söltuðum grásleppu-
hrognum og söltuðum þorskhrognum í verulegu magni.
Framleiðendur. Nú er markaðsástand hagstætt og því óþarfi að selja
framleiðsluna á lágmarksverðum. Hafið samband við okkur, áður en þið
festið framleiðslu ykkar annars staðar.
Góð kjör og hæstu verð
5 ára reynsla í útflutningi
íslenzka útflutningsmiðstöðin h/f,
Eiriksgötu 19, Reykjavík. Telex 2214.
Simar 16260 og 21296.
0000 Auði
Auói ÍOO
er stór, glæsilegur fjöl-
skyldu-, atvinnu- og lúxus
ferðabíll, sem er laus við
allt prjál — Audi 100 er
mjög lipur í borgarakstri
og rásfastur í langferðum.
Auói lOO
er tæknilega leiðandi,
þægilegur og öruggur.
Rúmgóðurog BJARTUR.
Vélin, sem er fram í er
vatnskæld fjögurra
strokka, fjórgengisvél.
Hún er fremur hraðgeng
og hefur gott viðbragð
enda er hlutfall milli orku
vélarinnar og þunga bíls-
ins sérlega hagstætt og
eyðir hún því litlu eld-
sneyti (8,9 I pr. 100 km)
miðað við afköst.
ÖRYGGI Auði ÍOO
Framhjóladrif, öryggisstyrkt
yfirbygging. Styrking yfir-
byggingar er tölvuútreiknuð
með tilliti til höggdeyfingar að
framan og aftan. Öryggis-
stýrisás. Öryggisgler. Tvöfalt
krosstengt bremsukerfi með
sjálfvirkum bremsujafnara
(Við bendum yður á að kynn-
ast því sérstaklega).
Auðl bremsujafnarinn
kemur í veg fyrir hliðarrennsl
á hálum og blautum vegum.
nar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu
. Dreifingu og styrkleika loftstreymis oq
ORYGGISSTYRKT
YFIRBYGGING
■ ' ■■ s
ÞÆGINDI AuÓl ÍOO
Hann er sérlega vandaður að öllum innra
búnaði. Fráqanaur í hæsta vestur-bvzka
gæðaflokki. Upphituð afturrúða, glæsilegt
mælaborð með quartsklukku og rafknúinni
rúðusprautu og fjölstilltum rúðuþurrkum.
Svefnsæti með höfuðpúðum, sjálfstillanleg
rúllubelti. 680 lítra farangursrými.
Auói ÍOO er rúmgóður og bjartur,
það fer vel um 5 farþega á ferðalagi
og svo erfarangursrýmið sérlega stórt
SVNINGARBÍLAR á staðnum HEKLA HF.
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240