Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 23

Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 67 WERZALIT SÓLBEKKIR Werzalit þarf ekkert viðhald er auðvelt að þrífa og er sérstaklega áferðarfallegt. WERZALIT SÓLBEKKIR fást í marmara, palisander og eikarlitum. Afgreiðsla í Skeifunni 19 Werzalit er góð fjárfesting. V TIMBURVIRZIUNIN VÖLUNDUR hf Klapparstíg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244 Verðlækkun á þvottavélum Vegna lækkunar á lírunni verður sending, sem nýkomin er til landsins, á lægra verði. Næsta sending verður aftur á móti á hærra verði. VERÐIÐ í DAG: CANDY M 140 (5 kg) kr. 86.000,00 CANDY D 250 (5 kg) kr. 104.500,00 Greiðsluskilmálar eru þeir, að um 40% kaupverðs eru greidd við afhendingu, en afgangur á 6 mánuðum. Skólavörðustig 1 og Bergstaðastræti 7 BMW i nýjum búningi ÖRYGGI ER ÓMETANLEGT BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar. Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls. BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum og þægilegur fyrir ökumann og farþega. Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri. A BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 VORFATNAÐUR U ULLARKÁPUR FLAUELSKÁPUR TWEEDKÁPUR CAMELFRAKKAR KÁPUR MEÐ SKINNUM JERSEYKÁPUR TERYLENEKÁPUR CHINTZKÁPUR LAKKKÁPUR NYLON PELSAR PILSDRAGTIR ULLARJAKKAR FLEYELSJAKKAR TWEEDJAKKAR CAMELJAKKAR LEÐURJAKKAR JERSEYJAKKAR TERYLENEJAKKAR CHINTZJAKKAR LAKKJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR BUXNADRAGTIR SLÆÐUR TREFLAR JERSEYHANZKAR LEÐURHANZKAR SAMKVÆMISVESKI HANDTOSKUR FLÓKAHATTAR MINKAHATTAR LOÐHÚFUR PRJÓNAHÚFUR ALPAHÚFUR REGNHATTAR þcrnKard lax^al KJÖRGARÐ/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.