Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRIL 1976
6
fréttum
+ t veizlu sem haldin var f franska sendiráðinu f Washington fyrir
skömmu vildi það til að Elfsabet Taylor, sem var meðal gesta, og
franski sendiherrann, Zahedi, rákust svo óþvrmilega saman að
eðalsteinar frúarinnar hrundu um öll gólf. Sendiherrann brá skjótt
við og týndi saman djásnin og hér sést hann vera f þann veginn að
koma eyrnalokki fyrir á sfnum stað.
Fats Domino: Hamingjan er fólgin f fallegum bflum og demöntum
Drossíur og dýrir steinar
+ Söngvarinn gamli og góð-
kunni, Fats Domino, syngur
enn fullum hálsi og lætur eng-
an bilbug á sér finna.
Demantar glitra á svörtum
fingrum þegar hann hamrar á
pfanóið og syngur metsölulagið
sitt, Blueberry Hill.
Þetta lag gerði Fats Domino
heimsfrægan á sjötta áratugn-
um og síðan hefur hann selt
yfir 70 milljónir platna, 20
gullplötur og árstekjur hans
eru eitthvað á annað hundrað
milljóna króna.
„Ég er mjög hamingjusamur
maður og læt ekki magaveika
gagnrýnendur hafa áhrif á
mig,“ segir Fats um þá sem
segja að hann sé bæði feitur og
fallinn úr tfzku.
Hamingjan f augum Fats
Dominos er bflar og demantar.
„Eg á þrjá Kadiljáka, einn
Rolls Royce og einn Lincoln en
annars kaupi ég demanta fvrir
alla þá peninga sem aflögu
verða,“ segir Fats Domino.
BO BB & BO
</;?/- a - a
+ Rudolf Nureyev, rússneski
balletdansarinn, fær nú brátt
sitt fyrsta hlutverk í kvikmvnd.
Hann á að fara með aðalhlut-
verkið f mynd um hetju þöglu
myndanna, Rudolf Valentine.
+ Katya Wyeth nennti ekki
lengur að standa f þvf að hella
upp á könnuna fvrir karlmenn-
ina á skrifstofunni svo að hún
venti sfnu kvæði f kross og tók
að þreifa fyrir sér innan kvik-
myndanna. Nú hefur hún
fengið sitt fyrsta hlutverk f
mynd sem nefnist „Margur
nakinn fugl“, hvað sem það á
nú að fyrirstilla.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Gefum afgreítt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93 7355.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Bragð er af, þá
bamið finnur
Bmuðbær
Veitingahús
vio Óðinstorg • sími 20490
nafn
tfÖGNl Mi£kk*ÍAÍ
(AoMeUft'&UIEiiNiJ
heima
rANDRF.S ÖND EGGJAKAKA,
með frönskum kartöflum
JDODDA TÖFF SPAGHETTI
ítómatsósu með sneiddri pylsu
áVlIKKA ML'S HAMBORGARll
með frönskum kartöflum
cFELIX FISKRÉTTUR
méS'monskum kartöflum og sósu
1 LAMBARIF með hrásalati
og frönskum kartöflum
SKYR með rjómablandi
ALADDIN ÍS
í verðlaun fyrir góðu
börnin sem klára
allan matinnsinn
X
Vcitingahús
VIÐ HLEMMTORG