Morgunblaðið - 15.04.1976, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.04.1976, Qupperneq 48
92 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRIL 1976 K(»fIXJMEÐI URVALSFERÐIR TIL SÓLARLANDA Æílaðir þú ekki með til Mallorca? Nú er hver síðastur að tryggja sér úrvalsferð til Mallorca. Þeir, sem hafa hug á að koma með í Malloreaferð , ættu að hafa samband við skrifstofu (Jrvals hið allra fyrsta. 25. apríl 14. maí 4. júní 9. júní 19 dagar fullbókað 22 dagar 10 sæti laus 15 dagar fullbókað 22 dagar aukaferð 18. júní 22 dagar fullbókað 30. júní 22 dagar aukaferð 9. júlí 22 dagar fullbókað 21. júlí 22 dagar aukaferð 30. júlí 15 dagar 10 sæti laus 11. ágúst 22 dagar fullbókað 13. ágúst 22 dagar fullhókað 1. sept. 22 dagar fullhókað 3. sept. 15 dagar fullbókað 17. sept. 22 dagar laus sæti 8. okt. 20 dagar laus sæti & - "f - Komdu með til Eyjan Ibiza, sem er í nágrenni Mallorca, hefur oft verið nefnd paradís á jörð. Ibiza hefur á fáeinum árum orðið einn af vinsæl- ustu ferðamannastöðum Spánar, enda er fegurð, kyrrð og þjónusta þarlendis rómuð fyrir ágæti sitt. Við mælum eindregið með Ibiza, sem sumarleyfisstað allrar fjölskyld- unnar. Brottför: 28 mai 15 dagar 11 jóni 22 dagar 2 jóli 22 dagar 23. jólí 15 dagar 6 ágóst 22 dagar 27 ágóst 22 dagar Gisting i ibóSum (án fæðis) og hótelum (með fæði). Sérstök barna-verð i ibóðum. Kynnið ykkur Ibiza bækling Úrvals. Júgóslavía Á strönd Júgóslavíu, um 35 km. frá Trieste, Hggur borgin Portoros við breiðan og tæran flóa. Þar er veðursæld mjög mikil, enda er þar rekin ferðamannaþ/ónusta allan ársins hring. Mikil gróðursæ/d, milt og þægilegt loftslag, og frábær þjónusta einkennir þetta fagra ferðamanna/and. Við bjóðum sex 3ja vikna ferðir til Portoros í sumar. Búið verður á hótelum „með hálfu fæði". Islensk ferðaþjónusta. Islensk farar- stjórn. Brottför: 2. júní 22 dagar 4. ágúst 22 dagar 23. júni 22 dagar 25. ágúst 22 dagar 14. júlí 22 dagar 1. sept. 22 dagar Ferðaskrifstofan Úrval hf. var stofnuð árið 1970. Frá fyrsta degi starfseminnar höfum við kappkostað að veita viðskiptavinum okkar fullkomna ferðaþjónustu, og hvers konar fyrirgreiðslu í sambandi við ferðir og ferðalög, innanlands sem utan. Við skipuleggjum ferðir fyrir einstaklinga, stærri og minni félags- og starfshópa, gefum út farseðla vegna ferðalaga hérlendis og erlendis, og gerum hótelpantanir við allra hæfi. Ferðir með dönsku járnbrautunum Á undanförnum árum hefur sala okkar á járnbrautafarseðlum frá Kaupmannahöfn færzt mjög í vöxt. Þessar járnbrautaferðir er hægt að greiða í íslenzkum krónum. Við bjóðum alla mögulega járnbrautafar- seðla, og pöntum sæti í sérstökum vögnum eftir óskum yðar. Ungu fólki bjóðum við sérstaka afsláttarmiða (fyrir 21 árs og yngri), sem gilda fyrir ótakmarkaða notkun um Evrópu, innan mánaðar. London Vikudvöl í London (Jrvalsferðirnar til London eru ávallt mjög vinsælar. Nú bjóðum við ferðir til London allan ársins hring. Brottför alla laugardaga. Ferðin tekur eina viku. Boðin er gisting, — herbergi með sjónvarpi, með eða án baðs o.f 1. Allar npplýsingar til reiðn á skrifstofnnni Starfsfó/k Úrvals er alltaf tilbúið til að veita yður hvers konar upp/ýsingar og fyrirgreiðs/u. Skrifstofutimi í sumar verður sem hér segir: Mánudaga — föstudaga, kl. 09.00 — 7 7.30. Laugardaga, kl. 10.00— 12.00. Noiðurlönd Vinsælar Norðurlandaferdir Vegna gífurlegrar eftirspurnar verða hinar vinsælu Norður/andaferðir Urvals nú fleiri en áður. Við bjóðum Kaup- mannahafnarferðir við allra hæfi á tímabilinu maí — október fyrir hópa og einstaklinga. Vegna eftirspurnar verða fleiri en ein brott- för vikulega i júní, júlí, ágúst og september. Margs konar möguleikar á framhaldsferðum eru einnig boðnir. Oslo- Stokkhólmur - Helsinki Til þess að koma til móts við þá fjölmörgu, sem hafa hug á ódýrum ferðum til Noregs, Svíþjóðar eða Finnlands, bjóðum við sérstak- lega ódýrar hópferðir til þessara höfuðborga grannlanda okkar. Ferðirnar verða nokkurn veginn vikulega frá 21. maí til 17. september. Við bjóðum margvíslega ferðamöguleika í beinu sambandi við þessar ferðir. Verð: Oslo, frá kr. 31.000.— Stokkhólmur, frá kr. 36.000.— Helsinki, frá kr. 36.000.— Smyilll Sigling frá Seyöisfirði Eins og kunnugt er hefur ferðaskrifstofan Úrval aðal-söluumboð hérlendis fyrir færeysku bílferjuna M.S. Smyril. Ferjan mun, eins og síðastliðið sumar, halda uppi reglubundnum siglingum — vikulega alla laugardaga frá Seyðisfirði, kl. 20.00, frá 1 2. júní til 1 1. september. Áætíun ferjunnar er: Seyðisfjörður — Thorshavn — Scrabster (Norður-Skotland) Thorshavn — Bergen — Thorshavn — Seyðisfjörður. Ferðir M.S. Smyrils gefa yður kost á ódýrri siglingu með fjölskyldubifreiðina, húsvagn- inn eða tjaldið. hERDASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Umboð: Akranes: Ólafur B. Ólafsson ísafirði: Gunnar Jónsson Bolungarvik: Margrét Kristjánsdóttir Sauðárkrókur: Árni Blöndal Akureyri: Ferðaskrifstofa Akureyrar Húsavik: Ingvar Þórarinsson Austurvegi 22 Selfoss: Suðurgarður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.