Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976
LOFTLEIDIR
n 2 1190 2 11 88
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
/-'BILALEIGAN—
felEYSIR P
LAUGAVEGI 66
i
o
CAR ------------- INi
RENTAL 24460
28810 n
Útvarp og stereo, kasettutæki
Fa
/7 /1//.1 i >
ALun:1
...hvertmeð
sínumóti.
FYRIR FEITTHAR
FYRIR
ÞURRTHÁR
GEQN
FLOSU
FYRIR
BÖRN
a n» L V siní; ASIMIW ER:
22480
|H*reiin'bIaöH»
Úlvarp Reykjavlk
SUNNUKMGUR
30. maí
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgoirsson
vígslubiskup flytur ritn-
ingarord og bæn.
8.10 Fróttir. 8.15 Vedur-
fregnir.
Lótt morgunlög.
9.00 Fróttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Konsert í D-dúr fyrir
trompet og strengjasveit
eftir Johann Friedrich
Faseh. Maurice Andró og
strengjasveit Jean-Francois
Paillards leika; Paillard
st jórnar.
b. Ohókonsert í D-dúr op. 7
nr. 6 eftir Tommaso
Albinoni. Andró Lardrot og
hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vínarhorg leika; Felix
Prohaska stjórnar.
c. „Pótur Gautur“, svíta nr. 2
eftir Edvard Grieg. Ffl-
harmoníusveitin í New York
leikur; Leonard Bernstein
st jórnar.
d. Sönglög frá trlandi.
Frank Patterson syngur.
Thomas C. Kellv stjórnar
hljómsveitinni, sem leikur
með.
e. Tónlist eftir Isaac Albeniz.
Alicia de Larrocha leikur á
pfanó.
11.00 Messa í Munkaþverár-
kirkju (hljóðrituð 9. þ.m.)
Prestur: Sóra Bjartmar
Kristjánsson.
Organleikari: Hrund Krist-
jánsdóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
Dagskrá um þjóðhætti og
þjóðháttarannsóknir. í
þættinum koma fram m.a.:
Dr. Kristján Rldjárn forseti
tslands, Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamála-
ráðherra, Þór Magnússon
þjóðminjavörður, Haraldur
Olafsson lektor, Arni Björns-
son cand. mag., Nanna
Hermannson horgarminja-
vörður o.fl. Umsjón: Guðrún
Magnúsdóttir, Gísli Arni
Eggertsson og Hrafn Arnar-
son. Aðstoð: Páll Heiðar
Jónsson.
14.55 Miðdegistónleikar
a. Konsert f Es-dúr fyrir tvö
píanó og hljómsveit (K365)
eftir Mozart. Alfred Brendel,
Walter Klien og Óperu-
hljómsveitin í Vfn leika;
Paul Angerer stjórnar.
b. Sinfónía nr. 2 f a-moll op.
55 eftir Saint-Saens. Sin-
fónfuhljómsveit útvarpsins í
París leikur; Jean Martinon
stjórnar.
c. Fiðlukonsert í A-dúr eftir
Johann Svendsen. Arve
Tellefsen og Fílharmoníu-
sveitin f Ósló leika; Karsten
SIÐDEGIÐ
12.25 Fróttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mínir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá
Ilermundarfelli rabbar við
hlustendur.
13.40 Arnesingakórinn f
Revkjavík syngur.
Stjórnandi: Þuríður Páls-
dóttir. Jónfna Gfsladóttir
leikur á píanó.
13.55 „Oft er gott það er
gamlir kveða . . .“
SUNNUDAGUB
30. maf
18.00 Stundinokkar
Sýndur verður annar þáttur-
inn um Hönnu sem er að fara
f sumarbúðir. Sfðan er
sýning Leikbrúðulands á
Meistara Jakob og þrautun-
um þrcmur
Þá verður endursýndur
þáttur um Ilatt og Fatt eftir
Ólaf Hauk Sfmonarson og að
lokum mynd um Pésa, sem er
einn heima.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 A hreindýraslöðum
A árunum 1939—1944 voru
farnar nokkrar ferðir inn að
Kringilsárrana við norðan-
verðan Vatnajökul f þvf
skyni að telja hreindýr, sem
hóldu sig á þeim slóðum, og
kanna lifnaðarhætti þeirra.
Kvikmynd þessa tók Eðvarð
Sigurgeirsson, og lýsir hún
tign og fegurð öræfanna og
dýranna. Leiðangursmenn
auk Eðvarðs voru Torfi
Guðlaugsson og Ilelgi Valtýs-
son rithöfundur, en fylgdar-
menn Friðrik Stefánsson,
bóndi á Hóli og Jón Stefáns-
son, hóndi f Möðrudal.
20.55 Samleikur á klarinctt og
pfanó
Einar Jóhannesson klarinett
leikari og Philip Jenkins
pfanóleikari leika nokkur
smálög eftir Alban Berg og
Sónatfnu eftir Martinu.
21.15 A Suðurslóð
Breskur framhaldsmvnda-
flokkur hyggður á sögu eftir
Winifred Holly
7. báttur. Ur vöndu að ráða
Efni 6. þáttar:
L.vdia Holly þarf nú að hugsa
um systkini sín og heimilið
Sara Burton heimsækir hana
og vekur henni vonir um, að
hún muni komast í skólann
aftur. Fred Michell fær boð
um að koma á umdæmisskrif-
stofu trvggingarfélagsins.
sem hann vinnur hjá. Meðan
hann er fjarverandi, kemur
tengdamóðir hans og les dótt-
ur sinni pistilinn. Fred eru
settir úrslitakostir. sem jafn-
gilda uppsögn, og kona hans
á von á öðru barni.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.05 Með léttri sveiflu
Upptaka frá tónleikum f New
York, þar sem margir
frægustu jassleikarar heims
komu fram, svo sem Ella
Fitzgerald, Duke Ellington,
Count Basie, Benny Good-
man, Lioncl llampton, Dave
Brubeck, Dizzfe Gillespie og
margir fleiri.
Þýðandi Jón Skaptason.
Aður á dagskrá 11. janúar
1976.
22.55 Að kvöldi dags.
Séra Halldór S. Gröndal
flytur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok.
Andersen stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Fróttir.
16.25 Sfðdegistónleikai;
a. Kvartett í D-dúr fyrir
flautu og strengjahljóðfæri
eftir Ignaz Pleyel. Jean-
Pierre Rampal, Robert
Gendre, Roger Lepauw og
Robert Bex leika.
b. Pfanóstónlist eftir Sigis-
mund Thalberg. Michael
Ponti leikur.
17.00 Barnatími: Olafur
Jóhannsson stjórnar.
Utilegumenn og samskipti
þeirra við byggðafólk.
Lesnar þjóðsögur, sem varpa
ljósi á hugmyndir fólks um
útilegumenn og afstöðu fólks
til þeirra. Flytjendur ásamt
stjórnanda: Elfn Davfðs-
dóttir og Kristinn Gíslason.
17.50 Stundarkorn með gftar-
leikaranum Perico del
Lunar, sem leikur Flamenco-
tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Bein lfna til Matthfasar
A. Mathiesens fjármálaráð-
herra.
Fróttamennirnir Kári Jónas-
son og Vilhelm G. Kristins-
son sjá um þáttinn.
20.30 Tvær kantötur eftir
Johann Sebastian Bach
fluttar í Háteigskirkju 2.
þ.m.:
a. „Stund Guðs er hin bezta
stund“, nr. 106.
b. „Hjartað, þankar, hugur,
sinni“, nr. 147.
Flytjendur: Kór Langholts-
kirkju, kammersveit og ein-
söngvararnir Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, Sigríður Ella
Magnúsdóttir, Garðar Cortes
og Halldór Vilhelmsson.
Stjórnandi: Jón Stefánsson.
21.35 „Ævintýr af Eggerti
glóa“ eftir Ludwig Tieck.
Erlingur E. Halidórsson les
sfðari hluta sögunnar, sem
Jónas Hallgrímsson og
Konráð Gfslason fslenzkuðu
og birtu f Fjölni.
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson velur lög-
in og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
1-4^1
ERf rqI M
Hljóðvarp kl. 19.25
Fjármálaráðherra
í „beinni línu”
í kvöld svarar Matthías Á.
Mathiesen, fjármálaráðherra, í
„Beinni línu“ hljóðvarpsins og
sá þáttur hefst að venju eftir
kvöldfréttir kl. 19.25. Frétta-
mennirnir Kári Jónasson og
Vilhelm G. Kristinsson annast
þáttinn. Hlustendum gefst kost-
ur á að hringja í útvarpið á
meðan á útsendingu stendur og
bera upp eina eða tvær spurn-
ingar við ráðherrann. Stjórn-
endur þáttarins leggja mikla
áherzlu á að fólk hafi ekki lang-
an inngang að máli sínu, heldur
komi með heinar og málefna-
legar spurningar.
..Oft er það
gott sem
gamlir kveða
0 í þættinum um heimsstyrj-
öldina síðari sem verður annað
kvöld kl. 22.10 er fjallað um
undanhald þýzka hersins og
greinir frá auknum þunga
sóknar bandamanna á vestur-
vigstöðvunum og á austurvíg-
stöðvunum láta Rússar æ meira
að sér kveða.
Þessir þættir hafa verið með
bezta efni sjónvarpsins í vetur
og verulegur fengur að þvi að
horfa á hvern þeirra.
’f’)
Matthfas A. Mathiesen.
FORVITNILEG dagskrá er í
hljóðvarpi kl. 13.55 i dag,
sunnudag, og heitir „Oft er það
gott sem gamlir kveða" og fjall-
ar um þjóðhætti og þjóðhátta-
rannsóknir. I þættinum koma
fram dr. Kristján Eldjárn, Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Harald-
ur Óiafsson, Þór Magnússon,
Árni Björnsson, Nanna Her-
mannsdóttir og fleiri. Umsjón
með þætti þessum hafa Guðrún
Magnúsdóttir, Gísli Arni Egg-
ertsson og Hrafn Arnarson, en
þau eru öll nemendur í islenzku
og sögu í háskólanum. Þeim til
aðstoðar var Páll Heiðar Jóns-
son.
• A hreindýraslóðum heitir mynd sem verður sýnd í sjónvarpi í
kvöld að fréttum loknum. Frá þvi segir i kynningu með myndinni
að á árunum 1939—44 hafi verið farnar ferðir inn að Kringilsám
við norðanverðan Vatnajökul til að telja hreindýr á þeim slóðum
og kanna lifnaðarhætti þeirra. Eðvarð Sigurgeirsson tók þessa
mynd, en leiðangursmenn auk hans voru þekktar kempur á
ýmsum sviðum, Torfi Guðlaugsson, Helgi Valtýsson rithöfundur
og fylgdarmenn Friðrik Stefánsson á Hóli og siðast en ekki sízt
Jón Stefánsson í Möðrudal, einn sérstæðastur persónuleiki á
sinni tið.