Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 f DAG er sunnudagurinn 30. maí, sem er 6. sunnudagur eftir páska, 1 51. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.07 og síð degisflóð — stórstreymi kl. 19.26. Sólarupprás í Reykja vík kl. 03.27 og sólarlag kl. 23.25 Á Akureyri er sólar upprás kl. 02.41 og sólarlag kl. 23.47 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 14.42 (íslands- almanakið). ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu að Dúfnahólum 4 til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu til þeirra alls um kr. 14.700. Á myndinni eru: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Helga Lára Bjarnadóttir, Eydís Sigurborg Einarsdóttir, Berglind Ilelgadóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Agnar Birkir Helgason, Hildigunnur Hilmars- dóttir. — í vetur voru þessir krakkar við nám í þessum skólum í borginni: ísaksskóla, Hólabrekkuskóla og í Fellaskóla. MYNDAGATA I.ausn síðustu myndagátu: Togaramennirnir fagna vernd. FREXTIR Mínir sauðir heyra raust mina. og ég þekki þá, og þeir fylgja mér, og ég gef þeim eilift lif. og þeir skulu aldrei að eilifu glat- ast, og enginn skal slita þá úr hendi minni. (Jóh 10. 27. — 30 ). AÐALFUNDUR Hús- mæðrafélags Reykjavíkur verður annað kvöld, mánu- dag kl. 8,30, að Baldurs- götu 9. Auk aðalfundar- starfa verður rætt um sum- arferðalagiö. | AHEIT OG C3JAFIR Áheit á Strandakirkju afhent Morgunblaðinu. Sigurlaug 1.000.-, K.S. 1.200.-. G.G. 5.000.-, P.V. 500.-, J.E. 500 - , H.H. 1.000.-, G.Þ. 1.000.-, H. L.H. 200.-, P.Á. 500.-, S.Á.P. 500.-, I.R. 1.000.-, Bára Lýðsd. 1.000.-, H.H. I. 000.-, H.G. 3.000.-, E.J. 500.-, R.E.S. 300.-, S.Á.P. 400.-, S.J. 1.000.-, E.H. 500.-, S.S. 200 H. 3.400.-, L. 500.-, M. 1.000.-, V.H. 500.-, Guðm. Guðm. 1.000.-.V.J. 2.000.-, M.S.H. 1.000.-, K.M. og S.S. 2.000-, K.Þ. 300.-, A.S. 500.-, G.G. 2.000.-, Þ.S.G. 200.-, G.S. 500.-, Kristín Jónsd. 300.-, S.A.E. 1.000.-, S.A. 2.000-, M.J. 1.000.-, P.S.P. 1.000-, Nú er eitt ár Hðið sfðan safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju var vfgt. Ætla systurfélagskonur að minnast afmælisins árlega með því að halda kafiisölu- dag. — Að þessu sinni verður kaffisalan í heimilinu sunnudaginn 30. maí frá kl. 2 — 6 síðdegis. Andvirði kaffisölunnar verður varið til kaupa á nýjum sjúkrabfl fvrir Suðurnesjamenn. — Mvndin er af nýja safnaðar- heimilinu. Lárétt: 1. kvikindið 5. af- not (i. fæði 9. poki 11. samhlj. 12. dveljast 13. er 14. tangi 10. tónn 17. men. Lóðrétt: 1. klerkinn 2. samhlj. 3. hnífur 4 saur 7. skoða 8. reiða 10. ólfkir 13. slafur 15. tvfhljóði 10. ólfk- ir. Lausn á síðustu Lárétt: 1. mara 5. tá 7. hljóma 9. AA 10. tarfur 12. TT 13. áði 14. an 15. nafar 17. irpa Lóðrétt: 2. atar 3. rá 4. sótt- ina O farið 8. mat 9. auð 11. fánar 14. afi 10. RP. r fra hofninni ~1 ÞEGAR gengið var frá Daghókinni í sunnudags- blaðið — á föstudagskvöld- ið, sagði hafnsöguvaktin í Reykjavíkurhöfn að síð- degis í dag, sunnudag, væri Skaftafellið væntanlegt að utan. 1 gærkvöldi kom Hokla úr strandferð, en Esja átti að fara í strand- ferð. Á morgun, mánudag, er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur af veiðum til löndunar. PEIMIMAVIIMIFI I BANDARÍKJUNUM er maður sem eitt sinn átti heima í Kópavogi, sem langar að komast í penna- vinasamband hér. Hann segist geta lesið íslenzku að nokkru, svo og sænsku. Nafn hans og heimilisfang er: Edward G. Linskey, 1575 Tartan Trail Rd. Hillsborough Ca. 94010 USA. Erðanú skólavörubúð. Hvorki hægt að fá hnerriduft eða ólyktar- kúlur. DAGANA frá og með 28. maí og til og með 3. júní er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Vesturbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið þessa daga til kl. 22, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð inni er á laugardogum og helgidögum kl. 1 7—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilsuverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæm isskírteinin. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18 30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tima og kl. 15.—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga k!. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 1 5— 1 6. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSOKNARTIM AR Borgarspitalinn. Mánudaga — fóstudaga kl 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardog- um til kl. 1 6. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAH bækistóð i Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísima 36814. — — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26. 4. hæð t.v , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BOKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lána- deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heimill til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sómu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl 9—10). LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1 0— 1 9. VAKTÞJÓNUSTA borga rstof nana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum ÞAÐ hefði þótt efni í hressilega frétta- grein í dag, undir stórfyrirsögn, ef skip leitaði hafnar hér á landi vegna til- raunar til uppreisnar um borð. En frá slíku atviku er sagt í smáklausu í blaðinu, hinn 30. maí fyrir 50 árum og er fréttin á þessa leið: ..Uppreisn um borð: í gær kom talskur togari til Vestmannaeyja og var erindið það að setja stýrimanninn í land. Hafði stýrimaðurinn gerzt nokkuð ráðrík- ur um borð og fengið allmarga skips- manna í lið með sér. Gerðu þeir uppreisn móti skipstjóra. GENGISSKRÁNING NR. 100 —28. maf 1976. BILANAVAKT Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 182,80 183,20* 1 1 Sterlingspund 322.30 323,30* 1 1 Kanadadollar 186,50 187,00* . 100 Danskar krónur 2980,90 2989,00* 100 Norskar krónur 3303,20 3312,20* 100 Sænskar krónur 4109,00 4120,30* 1 100 Finnsk mörk 4688,30 4701,10* 1 100 Franskir frankar 3870,20 3880,80* . 100 Belg. frankar 461,50 462,70* 100 Svissn. frankar 7412,25 7432,55* 1 100 Gvllini 6653,30 6671.50* 1 100 V.-Þýzk mörk 7057,35 7076,65* | 100 IJrur 21,65 21,71* 100 Austurr. Sch. 986,60 989,30* 100 Fseudos 597,70 599,30* 1 100 Pesetar 269,30 270,00* 1 100 100 Yen Reikningskrónur — 60,95 61,10* | 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 99,86 182,80 100,14 183,20* ' * Brevting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.