Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 48
 SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 FIMMTUGUR KARLAKÓR — Á þessu ári eru liðin 50 ár frá stofnun Karlakórs Reykjavíkur. í tilefni afmælisins efndi kórinn til hátíðartónleika í Háskólabíói á fimmtuda^inn ok var þar húsfyllir og undirtektir áheyrenda að vanda góðar. Myndin er af kórnum á fagurlega skreyttu sviði Háskólabíós. Ljósmynd Ól.K.M. Danir og Vestur-Þjóðverjar: Vængjadeilan leyst: Starfsmenn keyptu meiri- hluta á fjórföldu nafnverði VÆNGJADEILAN er levst hófst áætlmiarfluR félaKSÍns á hádcKÍ f íía*r meó því art flojíió var til SÍKlufjarrtar. Dcilan lcvstist mcrt því art starfsmcnnirnir kcyptu 40% af hlutafc 5 stærstu hluthafanna f Vængjum h.f. á fjórföldu nafnvcrði. Hcfur því skapa/t nér mcirihluti í stjórn Vængja, scm tók virt rekstri fclagsins f gær. Guðjón Styrkársson, lögfræð- ingur, var sá, sem annaðist þessa breytingu á stjórn félagsins og sagði hann í viðtali við Mbl. í gær, að starfsmennirnir hefðu keypt 40% hlutafjár áðurnefndra hlut- hafa. Sagði hann að starfsfólki flugfélagsins stæði nú til boða að kaupa hluti í félaginu og enn- fremur væri í bígerð að Ferðamið- stöðin keypti einhverja hluti. Sagði Guðjón að sér litist vel á framtíð Vængja, sem hann kvað fjárhagslega traust fyrirtæki, en hinn nýi stjórnarmeirihluti myndi samt byggja rekstur félags- ins á lánafyrirgreiðslu og nefndi hann sem dæmi að sveitarfélög og aðrir opinherir aðilar hefðu sýnt áhuga á áframhaldandi rekstri félagsins. í því trausti hefði þessi breyting verið gerð. Nefndj hann einnig að Norðurflug hefði nýlega fengið 15 milljón króna lán og kvað hann Vængi mundu fara fram á sams konar fyrirgreiðslu i sama hlutfalli og Norðurflug hefði fengið. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk í gær, mundu þeir Guðjón Styrkársson og Jón Jakobsson' hafa leyst málið og þeir ásamt flugmönnunum taka við rekstri félagsins. Hreinn Hauksson, sem verið hefur stjórnarformaður félagsins, Mvndin er tekin af forrártamönnum Vængja og farþcgum f fyrstu fcrðinni til Siglufjarrtar í gær — cftir art deilan hafði leystst. Þriðji martur frá hægri er Gurtjón Stvrkársson. Rólegt á miðunum BRP^ZKUM togurum á miðunum fyrir austan hefur fækkað nokkuð síðasta sólarhrinft. í gær voru 34 togarar á Hvalbakssvæðinu. Landhelgisgæzlan hafði í gær orðið vör við 5 freigátur, en hafði grun um þá sjöttu. Þoka var á mið- unum og því erfitt að greina öll verndarskip- in. p]kkert hafði borið til tíðinda á miðunum um hádegisbil í gær. verður áfram formaður eða þar til á aðalfundi félagsins. Má þó segja að hann sé nú aðeins for- maður í orði kveðnu. Eins og áður er getið fór fyrsta flugvélin til Siglufjarðar á hádegi í gær, síðan var ráðgert að farið yrði á Snæfellsnes síðdegis og einnig á Blönduós. Sagði Guðjón Styrkársson að hann vonaðist til að allt myndi þetta ganga vel — allir væru í góðu skapi og veðrið gott. BJARGMAÐUR f Vestmanna- eyjum lenti f sjáifheldu s.l. fimmtudagskvöld í Stórhöfða f Eyjum. Hann var að klifra f Höfrtanum ásamt félaga sínum f eggjaleit og fóru þeir niður á svokallaða Stóru-Lambhillu og þaðan seig annar sfðan á svllu nertar í bjarginu, en þaðan er nokkurt handles upp á bandi. Hávaðarok var um 10 vindstig og þar sem sigmaðurinn, Sig- urður Þorsteinsson, hafði Framhald á bls. 47. Réðst að lög- regluþjóni með lurk og höfuð- kúpubraut hann 21 árs gamall Kópavogsbúi er f haldi hjá lögreglunni þar f bæ, en hann réðst f fyrrinótt að fjórum mönnum og stórslasaði einn þeirra, lögregluþjón, sem sendur hafði verið til að handtaka mann- inn. Barði hann lögregluþjóninn með lurk f höfuðið svo að hann höfuðkúpubrotnaði. Liggur hann á Borgarspítalanum en er ekki talinn f fffshættu. Það var um klukkan 3 i fyrri- nótt að lögreglan í Kópavogi var kölluð að Bræðratungu, en þar Framhald af bls. 48 Vladimir Askhenazy: „Faðir minn er m jög hamingjusamur” „Ég talaði við föður minn í fvrradag, og þá höfðu sovézk vfirvöld tilkvnnt honum, að honum væri heimilt að heim- sækja mig á íslandi," sagði Vladimir Askhenazy, er Morg- unblaðið ræddi við hann f Tel Aviv f gær. Askhenazv sagrti, að þeir veltu nú fyrir sér, hvenær faðir hans, David, gæti komirt til tslands, en hann sagðist bú- ast við þvf að það yrði f október. ..Faðir minn var óskaplega hamingjusamur, þegar ég talaði við hann,“ sagði Vladimir. ,,Ég vonast til þess að geta hitt hann í London og þaðan munum við fara saman heim. Þó er þetta ekki ákveðið enn, þannig að ég get enn ekki verið viss um að þetta verði einmitt svona.“ „Þegar ég fer héðan frá ísra- el, fer ég til Bandaríkjanna i nokkra daga, en þaðan fer ég síðan til London, þar sem ég verð i tvær vikur eða svo. Ætla ég mér síðan í sumarleyfi til Grikklands." Vladimir Askhenazy sagðist vera innilega hamingjusam- ur, eftir að hafa fengið leyfi til þess að bjóða föður sínumtil íslands eftir sjö og hálfs árs baráttu. Hann endurtók, hve þakklátur hann væri Geir Hall- grimssyni, forsætisráðherra, og Einari Ágústssyni, utanríkis- ráðherra, svo og sendiherra fs- lands í Moskvu. Ennfremur sagðist hann vilja þakka Morg- unblaðinu, sem ávallt hefði stutt sig i þessari baráttu. „All- ir íslendingar, sem ég hef leit- að til, hafa verið einstaklega hjálplegir og gert allt, sem í þeirra valdi hefur staðið. Ég hef ekki verið svo hamingju- samur sem ég er nú í mörg ár,“ sagði Vladimir Askhenazy. Kaupa hrogn af okk- ur í stórum stíl — — selja fullunnin innan EBE „EF SAMIÐ yrði við Breta núna og bókun 6 í samningunum við Efnahagsbandalagið tæki gildi, myndi það þýða tollalækkun úr 16 — 30% f 4 — 12% á helztu lagmetistegundum okkar í EBE- löndunum," sagði Eysteinn Veðurtepptur utan í Stórhöfða Helgason framkvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis í samtali við Mbl. í gær. Um áramótin mvndu tollarnir lækka ennþá og þá f sfðasta sinn samkvæmt samn- ingnum. Yrðu þá engir tollar á niðursoðinni rækju og kavfar en 10% á öðrum tegundum. Að sögn Eysteins hafa tollmúr- arnir, sem nú eru hjá EBE- Framhald á bls. 32 Tilkynning helgi um ina í GÆRDAG hafði enn ekk- ert verið látið uppi um fram- vindu landhelgismálsins, en samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk áður en það fór í prentun var búizt við tilkynningu um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.