Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 37 4ra herb. Efstaland Höfum verið beðnir að selja glæsilega 4ra herb. íbúð, sólrik á 3. hæð, efstu, í Fossvogi. Parket á gólfum, flísalagt bað, teppalagðir stigagangar, stórar suðursvalir, gott útsýni. Laus nú þegar. Útb. 6,5 millj. sem má skiptast. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 a, 5 hæð. Sími 24850 Heimasími 3 72 72. Veiðileyfi í Soginu Nokkrar ósóttar stangir fyrir landi Alviðru verða seldar næstu daga. Upplýsingar í síma 2771 1. Frá lífeyrissjóði Landssambands vörubifreiðastjóra Ákveðið er að fram fari lánveiting á vegum Lífeyrissjóðs Landssambands vörubifreiða- stjóra, samkv. ákvæðum 4. tl. 8. gr. reglugerð- ar sjóðsins. Frestur til að skila umsóknum er til 1 5. júní 1976. Þeir sjóðsfélagar, sem áður hafa fengið lán á vegum sjóðsins, koma ekki til greina við þessa lánveitingu. Ný umsóknareyðublöð hafa verið gerð og hafa þau verið póstlögð til formanna vörubílstjórafé- laganna. Þeir sem sent hafa umsóknir á þessu ári á eldri umsóknareyðublöðum þurfa að end- urnýja umsóknir sínar. Umsóknir skulu sendar til Lífeyrissjóðs Lands- sambands vörubifreiðastjóra, pósthólf 1287, Reykjavík, eigi síðar en 1 5. júní 1 976. Lífeyrissjóður Landssambands vörubifreiðastjóra. vörubílar Einstakt tækifæri FORD LT 8000p til afgreiöslu nú þegar á aðeins kr. 6.200.000.— SVEINN EGILSSON HP l FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SlMI 85100 REYKJAVlK — Myndlist Framhald af bls. 20 virðist svo sjálfvakið og barnalega glaðlegt. Þegar ég spurði Zurab, hvernig í ósköpunum stæði á þvi, að aldrei nokkurn tíma bæri skugga á myndir hans fékk ég þetta svar: „Mér geðjast að öllu. Ég á ótal vini. Ég geri það, sem mér gott þykir og það, sem mér þykir ekki gott geri ég ekki." Mér er spurn, hvort þetta sé inhvern veginn tengt þessari skoð- un, sem hann hafði áður látið uppi: „Það er tvennt ólíkt, listir og stjórn- mál." Já, það er hamingjusamur maður, Zurab Tsereteli. Ég ætla að kveðja Inessu, konuna hans, til vitnis um það hér að lokum: „Það liggur ævinlega vel á Zurab," sagði hún. „Hann er alltaf glaður. Honum þykir vænt um alla — og hann á enga óvini. . — DAVID K. SHIPLER Mormónaráðstefna KIRKJA Jesús Krists af síðari daga heilögum (mormónar) efnir til ráðstefnu í Háskólabíói kl. 11 á sunnudag. Einn úr stjórn kirkj- unnar, öldungur Joseph Wirthlin, aðstoðarráðgjafi að gengi Tólf og Roger L. Hansen, forseti, frá Kaupmannahafnar trúboðsstöð- inni í Danmörku munu tala. Samþykkt Ösló, 28. mai. NTB. STÓRÞINGIÐ samþykkti í kvöid gerð fiskveiðisamnings við ís- lendinga um heimildir norskra til veiða Blueberry hill og fl. gott. Sá er söng ,,Rhinestone Cowboy Chuck Berry „Hress" vinsælustu lögin '75 Rock around the clock. Gamalt og gott. Það besta i Soul músik. Ofsa stuð rokkarar Grursdarfiörður. Verzlunarfélagið Grund. Vestmannaeyjar, Kjarni. Blönduós kaupfél. Húnvetninga. Akureyri, Hljómver. 'J'j JTJ Laugavegt 17: 27667

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.