Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1976 11 — Vesturbær — Til sölu PARHÚS við Hávallagötu ásamt ca. 40 fm bílskúr, — góð lóð með stórum trjám. LAUST STRAX. Húsið skiptist þannig: Kjallari með sér inngangi, þar er stórt herb., bað, geymslur og þvottaherb. Á 1. hæð er litil forst., hol, gestasnyrting, litið eldhús, samliggjandi stofur og litill kontor, uppi eru 2 stór svefnherb. oq eitt lítið, stórt bað. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7, símar 20424 — 14120. Við Vesturberg 4ra herb. snyrtileg íbúð á 4. hæð. 3 rúmgóð svefnherb. með skápum. Góð stofa, borðstofa, rúmgott eldhús og baðherb. með aðstöðu fyrir þvottahús. Stórar svalir. Gott útsýni yfir borg- ina. Öll sameign frágengin. Aðal fasteignasalan, Vesturgötu 1 7, sími 28888, heimasimi 82219. Hraunbær Skemmtileg 3ja herbergja 80 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Sameign fullfrágengin og góð teppi á stigum. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Benedikt Ólafsson, lögfræðingur. LAUFÁSl FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B ST5610&25556. Hafnarfjörður — Norðurbær Til sölu 4ra — 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi á góðum stað við Breiðvang i Norðurbænum. Seljast tilbúnar undir tréverk til afhendingar eftir um 1 ár. Sameign fullfrágengin og mal- bikuð Bílastæði Suðursvalir. Fast verð. Kr. 7.850 þús. Bílgeymslur geta fylgt. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Seltjarnarnes 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herb. endaibúð á þriðju hæð í fjölbýlis- húsi á Nesinu. í íbúðinni eru vandaðar innréttingar Sameign er fullfrágengin og lóð að mestu tilbúin. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl. deild Morgunblaðsins merkt: Gott útsýni — 3743 fyrir n.k. föstudag. I Fossvogi Höfum til sölu vandaða 6 herb. 135 fm íbúð á 2. hæð við Dalaland. íbúðin skiptist í 2 stórar stofur, 4 svefnherb. vandað baðherb. og eldhús, þvottaherb. og geymslu o.fl. Bilskúr fylgir. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Simi:27711. Góóaferó tíl Grænlands FLUGFÉLAC L0FTLEIBIH /SLA/VDS Félög þeirra sem feróast Til Kulusuk fljúgum viö 5 sinnum i viku meö Fokker Friendship skrúfuþotum okkar. Feröirnar til Kulusuk, sem er á austur- strönd Grænlands, eru eíns dags skoöunarferðir, lagt er af staö frá Reykja- víkurflugvelli, að morgni og komið aftur að kvöldi. í tengslum viö feröirnar til Kulusuk bjóöum viö einnig 4 og 5 daga feröir til Angmagssalik, þar sem dvalið er á hinu nýja hóteli Angmagssalik. Til Narssarssuaq, sem liggur sunnarlega á vesturströnd Grænlands, er flogiö 4 sinnum i viku frá Keflavikurflugvelli meö þotum féiaganna eöa SAS. Flestir þeir sem fara til Narssarssuaq dvelja þar nokkra daga, en kostur gefst á lengrj dvöl ef vill. í Narssarssuaq er gott hótel meö tilheyrandi þægindum, og óhætt er aö fullyrða aö enginn veröur svikinn af þeim skoöunarferöum til nærliggjandi staöa, sem i boði eru. I Grænlandi er stórkostleg nátturufegurö, og sérkennilegt mannlif, þar er aö finna samfélagshætti löngu liðins tíma. Þeir sem fara til Grænlands i sumar munu örugglega eiga góöa ferð. Tilbúið undir tréverk Til sölu í 6 íbúða húsi við Dalsel í Breiðholti II ií Tvær 5 herbergja endaíbúðir. Verð 7.500 þúsund. it íbúðirnar afhendast strax. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1 700 þúsund. if íbúðirnar afhendast strax tilbúnar undir tréverk. Húsið er nú þegar fullgert að utan. Sameign inni afhendist fullgerð með teppi á stig- um og hurð á milli stigaforstofu og íbúðar. it Æskilegt að útborgun greiðist á fremur skömmum tíma. Arni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími:14314. Einbýlishúsóskasttil kaups Ný einbýlishús óskast til kaups. Hið fyrra þarf að vera fullbúið ekki seinna en í marz 1977 I og hið síðara í marz 1978. Staðsetning í Reykjavík Sel- tjarnarnesi, Kópavogi eða Garðahreppi. Kaupendaþjónustan Kaupverð þeirra húsa,,ier kunna að verða Þingholtsstræti 15 — Simi 10220. ________keypt verður greitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.