Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.05.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAl 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Eitthvað hefir gerst sem far þig til að hugsa til einhverra breytinga. Gerðu samt ekkert f fljótfærni. Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Þú getur ekki misskilið aðstcðu þfna nú. Hugsaðu þig vel um og gerðu þér grein fyrir hvað þú ætlar þér með þvf að láta tilfinningarnar ráða. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Það finnst svar við flestum spurningum ef þú leitar vel og lengi. Nctaðu sfðan svörin þér og öðrum til góðs. 'lWml) Krabbinn 21. júní —22. júlí Lftið en mikilvægt atvik sem þér hefir yfirsést getur haft óþægilegar afleiðing- ar. Reyndu að bæta fyrir eins vel og þér er unnt. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Það getur verið gott að breyta dálftið til en hjakka ekki alltaf f sama gamla far- inu. Það krefst vinnu og Ifka þolinmæði. I'/lærin 23. ágúst ■ 22. sept. Dagdraumar geta verið góðir en koma ekki í stað framkvæmda. Komdu þér niður á jörðina og taktu til starfa. Vogin Vn$A 23. sept. • 22. okt. Samvinna er nauðsynleg f dag og þú gleðst yfir hve árangurinn verður góður. tióðir vinir eru gulli betri. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Stjörnurnar eru mjög jákvæðar einkum gagnvart ferðalögum. Einhverjar breyt- ingar eiga sér stað sem hafa áhrif á framtfð þína. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fyrrihluti dags verður þér þungur f skauti en það lagast þegar Ifður á daginn. Vertu ekki of eyðslusamur. WSKÍk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Meðfæddur náungakærleikur þinn getur leitt þig á villigötur ef þú gætir þfn ekki. Hjálpaðu þeim sem þurfa þess með. g Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Nú er þér óhætt að taka aftur til við verkefni sem þér mistókst fyrir skömmu sfðan. J Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú skalt reikna með óvæntum atburðum. Einhver vinnufélagi þinn misskilur þig og af þvf hljótast óþægindi sem þú þó getur lagfært. Náíuyajomfrú!...Alltaf $an?<3 só/skfn/é! H/k/í eruð Þéí drc tta/r/jaríej.1 ó/j f/i/er/j/j he fur pabbakcíturir/n paa? Bn svð ég snú/ mér aé efnif cg er | meZ trygq/r/girna... ^ rfjé Því m/bur, herra Fff/c/a/a fffi.' /Zú er paé af se/nt! Þú hefé/ráií aS koma hrrrgað fyrr f ~~!T Ji Þaé <jeU/r eíki ver- /S a/Vara þ/nf frú f Ek/cert múéur hr. fff/afff/ ‘ k<j ska/ f/éSan f frá s/ú/f Jn taka að mér aé tryyy/# m/na ‘jcmste/r/a! 5&/ir! TINNI X-9 BFTIRAS AUtjFMN BUR ' FAUA FR'A, Ct'ATUM V'Ð BKN.I HALWt) VINNSI-U'AUTLUN ÍTKKAR. , ,JVARUÓ5T . .J UFöUM AP k FÁ UTANA&- Kn/AANÞ! HJALP... „ Ff?llMBYBBlA P cmiNNAR VPRU UFFRUM - sTÆtuR.svn vœ urbum að leita lbn&ra... rm LEBBJA BILDBUF?FyR/R pKUNN 5KIP." SHERLOCK HOLMES „ERTU AE> FARA,WATSON? EF þú FERE> FRAW H/A BÚÐINNI HANS BRADLEW VILTU P'A BIÐJA HANN AÐSENDA MER EITT PUNJO AFMJÖG STERK0 REyKTÖBAKI?" „VILJIÐ þÉRSf-ÐAN læknir, að koma hiniqao FVRRAMALip.Oe MERfVETTI VÆNTUM, AE> þÉR LÉTUÐ BARÓNINN UNGA KOMA meö y©UR." LJÓSKA — Alla leið þangað. Og alla leið til baka. J066IN6 15 600D F0R HOUR HEART, 8UT IT MAKES 4ÖUR FEET MAD ízmr:.i — Trimm hefur góð áhrif á hjart- að, en gerir fæturna geggjaða. FEET ARE ALUJAÝS MAD A60UT S0METHIN6... — Fæturnir eru alltaf geggjaðir hvort sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.