Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1976 Hafþór kannar Grálúðumiðin Gra-nlenzki hópurinn við komuna fil Rcvkjavíkur. Grænlendingar koma á íslands grund GR/FNLFNZKI flnkkurinn IVIIK kom síódof’is í f;a*r til landsins frá Danmörku, c*n í kvöld vcrður fvrri sýninf* flokksins á Kjarvalsstööum. Orðið IVIik þýðir hátfð á græn- Irnzku og þcssir 12 Grænlcnd- ingar voru í hátíðaskapi. cr þoir stigu út úr áætlunarvagn- inum við Loftlciðahótclið. Þau sungu skcmmtilcgan söng, scm þau kváðust hafa lært nýlcga í sýningarfcrð mcðal Sama í Lapplandi, þcgar Ijósmvndar- inn mundaði mvndavólina. BRECHT ljóó um leikhús Forsíða Ijóðakversins. Ljóð um Ieikhús eft- ir Brecht í íslenzkri þýðingu Nýlega kom út bæklingur mcð þýðingum á nokkrum Ijóðum cftir leikritaskáldið Bcrtolt Brccht úr vcrki hans ..Messingkauf". Ljóðin fjalla um leikhúsið almcnnt og ýmis svið þess út frá sjónarhóli Brcchts. Meðal ljóðanna má ncfna: Um hversdagsleikhúsið, Leitið þess gamla og híns nýja. Lýsingin. Söngvarnir og F'or- tjöldin. Einnig er að finna í þess- um bæklingi skrá yfir þýdd verk Brcchts á íslenzku. hvort scm eru leikverk, ljóð. sögur eða greinar. Getið er nafna á frummálinu sem íslenzku. þýðenda og hvar þáu hafa birzt á prenti. Þýðandi og útgcfandi er Sigurður Skúlason. A sýningunum á Kjarvals- stöðum kváðust þau mundu syngja og dansa og flytja okkur grænlcnzka siði og venjur. P'kkcrt var um músik fvrrum í þcssu norræna landi, en þau sögðust leika á eina harmoniku mcð söngnum. Trommur hefðu vcrið einu hljóðfærin sem Grænlendingar notuðu, og það var bannað, er Hans Egede kom þangað. En samt héldu eski- móar á Austur-Grænlandi áfram að kunna trommudans- inn. Og þar sem einn í dans- MIKLAR annir hafa verið I milli- landaflugi Fluglciða hf. að und- anförnu og hefur af þeim sökum vcrið ákveðið að bæta við auka- ferðum milli tslands og annarra landa á næstu tvcimur mánuðum, að sögn Sveins Sæmundssonar blaðafulltrúa félagsins. Kru' nú fimm þotur I fcrðum á vcgum félagsins og þeirri sjöttu er hætt við á mestu annatímum. Að sögn Sveins Sæmundssonar eru þrjár vélanna af gerðinni Douglas DC-8 og eru þær notaðar TVÆR litlar trillur voru I gær dregnar til hafnar með hilaða vél, önnur til Olafsvíkur en hin til Reykjavfkur. Hafði staðið yfir vfðtæk leit að Olafsvfkurtrill- unni, þegar hún fannst. I hvor- ugri triilunni voru talstöðvar, og gátu bátsverjar þvf ekkert látið vita um sig. Voru þeir hcilir á húfi. Ölafsvíkurtrillan, Hrönn SH, fór í róðúr á þriðjudagsmorgun, og var væntanleg aftur inn um kvöldið. Þegar hún var ekki komin fram snemma í gær hópnum Mik er frá Austur- Grænlandi, sýnir hann þennan fræga trommudans hér. Hópurinn var stofnaður 1962 og eru í honum Grænlendingar búsettir í Danmörku hverju sinni, svo þar skiptir nokkuð um fólk. Hann hefur ferðazt mikið með grænlenzka dagskrá um önnur lönd og einnig heima í Grænlandi. Á einni slfkri ferð þurfti fiokkurinn að bíða veð- urs á Kefiavíkurflugvelli, og var þá efnt til sýningar á flug- vcllinum. á flugleiðum yfir N-Atlantshaf. P’jórða vélin, sem gripið er til á annatimum er einnig af þessari gerð, en hún flýgur alla jafna fyrir Air Bahama. Þá hafa Flug- leiðir í þjónustu sinni tvær Boeing 727 flugvélar, sem eru í Evrópuflugi. Eins og að framan sagði eru nú miklar annir hjá Flugleiðum og er fullbókað í margar flugferðir, aðallega um helgar. Hefur þvf verið gripið til þess ráðs að bæta við aukaferðum, svo fólk geti morgun var leit hafin, og var hún skipulögð af Slysavarnarfélagi Is- lands. Voru bátar beðnir að svip- ast um eftir trillunni og Land- helgisgæzluflugvélin SÝR var send til leitar. Um eitt-leytið fann Halldór Jónsson SH trilluna, þar sem hún var með bilaða vél út af Skor. Var hún dregin til Ölafs- víkur. I gærmorgun sigldi svo Sandey fram á trillu með bilaða vél út af Kjalarnesi. Nærstaddur bátur dró trilluna til Reykjavikur. í báðum tilvikum voru bátsverjar heilir á húfi. FISKIRANNSÖKNARSKIPIÐ Hafþór er nú farið f sérstakan leiðangur til að kanna helztú grá- lúðumiðin út af Vestfjörðum og Norðurlandi. Leiðangursstjóri er Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræð- ingur. I samtali við Morgunblaðið í gær sagði Aðalsteinn, að tilgang- ur leiðangursins væri að afla frekari upplýsinga um stofninn og athuga hvort það magn grá- lúðu sem finnst á miðum sé nýt- anlegt fyrir línubáta. Kvað Aðal- steinn nokkurn áhuga vera fyrir grálúðuveiðum nú, og biðu út- gerðarmenn í nokkrum verstöðv- um eftir því að sjá hvaða árangur yrði af lciðangri þessum. Helztu grálúðumiðin eru norð- ur af Kolbeinsey, en einnig sagði Aðalsteinn að í rannsóknarleið- angrum hefði náðst ágætur árang- ur út af Húnaflóa og grálúðu mætti finna á öllu svæðinu norð- Tveir bensínmeng- aðir steinolíubrús- ar komu í leitirnar AÐ SÖGN Ragnars Kjartanssonar framkvæmdastjóra hjá Skeljungi var allnokkrum steinolíubrúsum skilað inn til félagsins eftir að auglýsingin var birt um að í um- ferð gæti verið hættuleg bensin- blönduð steinolia. Af þeim, sem inn komu voru tveir brúsar með þessa menguðu steinolíu. Sagði Ragnar að nú gætu hugsanlega verið enn f umferð 4 brúsar með slikri olfu, en allt eins væri líklegt að búið væri að nota þá, þvi að steinolía væri mikið notuð f véla- þvott. En hann ítrekaði, að ef fólk hefði slíka brúsa undir höndum og væri ekki í vissu um innihald- ið, ætti það að koma á sölustöðvar Skeljungs og fá brúsunum skipt. komizt milli landa um helgar, 9 ferðum milli íslands og Evrópu og 7 ferðum til Bandaríkjanna. Sagði Sveinn að eins og stæði, virtist vera nægilegt sætaframboð í miðri viku. humarveiði vegna brælu HUMARVEIÐIN hefur verið fremur léleg undanfarna daga, enda bræla á miðunum langtfm- um saman, að þvf er vigtarmaður f Þorlákshöfn tjáði Morgunblað- inu f gær. Alls eru 5 bátar á humarveiðum frá Þorlákshöfn um þessar mund- ir en auk þess leggja þar upp allnokkrir aðkomubátar — allt frá 2 og upp í 10 á viku, en aflanum er engu að síður öllum ekið burtu, þar sem vinnslu- stöðvar á Suðurnesjum, Akranesi og víðar bjóða betra verð fyrir humarinn en Meitillinn í Þorláks- höfn er tilbúinn að greiða. Bátarnir hafa verið að koma að undanfarið með allt frá hálfu tonni upp í tonn en fyrir helgina kom þó einn bátur með 2 tonn. Humarinn er fremur smár. ur af Vestfjörðum til Langaness. Einnig væri grálúða fyrir Austur- landi en illveiðanleg vegna at- gangshörku háhyrninga. Aðalsteinn sagði, að hér fyrr á árum hefði grálúða töluvert verið veidd af A-Þjóðverjum og Pól- verjum við landið en þær veiðar hefðu nú lagzt af að mestu og því stæðu vonir til að stofninn væri í betra ásigkomulagi en ella. Aðal- steinn sagði, að grálúðustofninn væri fremur lítill og gat hann sér þess til að af honum mætti veiða um 20 þúsund tonn á ári. Þegar ásóknin var hins vegar mest í stofninn hafi verið veidd um 35 þúsund tonn f heildina, en þar af hafa innlendir bátar mest veitt 7 þúsund tonn eri á síðustu árum hefur veiðin verið mest um 2 þús- und tonn. Bókun 6 tekin fyrir hjá EBE BÓKUN 6 var á dagskrá á ráðs- fundi hjá Efnahagsbandalagi Evrópu í gær, en var ekki tekin til umræðu á fundinum, að því er Þórður Einarsson blaðafulltrúi utanríkisráðuneytisins tjáði Mbl. í gær. Sagði Þórður, að búizt væri við því að málið yrði tekið fyrir á fundi ráðsins í dag. 46% hækk- un á karfa VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins ákvað á fundi sfnum í gær nýtt lágmarksverð á karfa — 500 gr. og yfir. Skal verðið vera 36 kr. fyrir hvert kíló og gildir verðið frá og með 8. júní til 31. desember 1976. Eldra verðið var 24.60 kr. á hvert kíló sem gilti frá 16. febrú- ar, svo að þarna er um 46% hækk- un að ræða. Verðið miðast við að karfinn sé veginn íslaus og af- hentur á flutningstæki við skips- hlið. Karfi undir 500 gr. er óverð- lagður. Verðlagsráð sjávarútvegsins er nú tekið að funda um almenna fiskverðið, sem taka á gildi 1. júli nk. og einnig hefur lítillega verið rætt um verð á sumarloðnu. Líkfundur í Keflavík LÍK af karlmanni fannst í fjör- unni fyrir neðan hraðfrystihús Keflavíkur hf. f fyrrinótt. Lögreglumenn fundu líkið, en þeir voru farnir að svipast um eftir manninum. Maðurinn var 45 ára gamall, og dánarorsökin mun hafa verið drukknun. Forsætisráð- herra heldur fund á Blöndu- ósi í kvöld ANNAR kjördæmafundur Geirs Hallgrímssonar forsætis- ráðherra verður f Félagsheim- ilinu á Blönduósi í kvöld klukkan 20.30. A fundinum mun forsætis- ráðherra flytja ræðu og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundurinn er öllum opinn. Annir í millilandaflugi: Flugleiðir bæta við 16 aukaferðum í sumar Smátrillur voru í vanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.