Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNI 1976
Hjartkær eiginkona mín, elskuleg móðir okkar. tengdamóðir og amma
SELMA LANGVAD,
i Guðjóhnsen áTíúsavík 2 5 júní 1 893, andaðist 7 júní 1976
Fyrir hond fjölskyldunnar
Kay Langvad
t
Eigmkona mín. móðir. terigdamóðir og amma
GUÐRUN H. SIGURÐARDÓTTIR
frá Rekavik
andaðist aðfaranótt miðvikudagsins 9 júní
Geir Runólfsson
Börn, tengdadætur og barnabörn
t
Faðir mmn stjúpi okkar, tengdafaðir og afi.
ELISEUS JÓNSSON,
Mánabraut 6,
Kópavogi.
andaðist í Borgarspítalanum 8 júní
Fyrir hond aðstandenda.
Sigrún Eliseusdóttir,
stjúpbörn, tengdabörn og barnaborn.
t
Utfor foður okkar,
GUÐMUNDAR HELGA BJARNASONAR
fyrrv. eldfæraeftirlitsmanns
fer fram frá Fossvogskirkju föstudagmn 1 1 júní kl 3 e h
Svava
Garðar
Baldvin
SVAR M/TT
EFTIR BILLY GRAHAM
ÉG IIEF revnt að finna einhvern söfnuð, sem ðg gæti gengið í.
síðan ég varð kristinn, en það er eitthvað að þeim öllum.
Ef þér eruö að leita að söfnuði fullkominna manna,
verðið þér áreiðanlega fyrir vonbrigðum. Þetta eru
söfnuðir syndara, sem hafa frelsazt fyrir náð Guðs.
Einstaklingarnir hafa enn hver sín einkenni og
persónuleika. Þeir eiga enn við erfiðleika að setja og
þurfa að sigrast á vandamálum. Þeir hafa tekið
saman höndum til þess að hvetja hver annan og til
þess að njóta blessunar orðs Guðs. Ég hef sterkan
grun um, að þér séuð ekki heldur fullkominn. Þér
þarfnizt eflaust líka leiðbeiningar og leiðréttingar,
áður en þér náið fullkomnun. Ég ráólegg yður að
finna yður heimili í söfnuði hið fyrsta. Þér megið
umfram allt ekki setja út á brestina í söfnuðinum. Ef
þér fynduð nú fullkominn söfnuð (og það tekst yður
ekki), þá yrði hann ófullkominn, jafnskjótt og þér
gengjuð i hann.
Vilhelmína Vilhelms-
dóttir - Minningarorð
Fædd 2.‘i. 1. 1904
Dáin 2. 6. 1976.
Þfgar ég kom inn í Stigahlíd á
nýársdagsmorgun 1976, eins og ég
hefi gert með tilhlökkun alla ný-
ársmorgna sföastliöin 19 ár, sat
heidurskonan hún amma mín. og
skrifaði eftirfarandi vers úr
nýárssálmi sr. Matthíasar í gesta-
bókina sína: .
„Ilann hcyrir sformsins hor^nisláll.
hann heyrir harnsins andardrátt.
hann hc> rir sínum himni frá.
h\crl h jarlaslag þill jiirdu frá.
\ <»r sól og dagur hcrra hár,
só hciliig ásján þfn f ár.
í). Drottinn. hcyr vort h jartans mál.
í hcndi þór cr líf og sál.”
Síst af iillu datt ntér í hug þá. aö
svo stutt yrði þar til hún hyrfi frá
okkur, en 2. júní sl. kom þaö eins
og reiöarslag yfir okkur <>11, þegar
afi tilkynnti lát hennar þá um
kvöldiö. Þau höföu átt gullbrúö-
kaup aöeins hálfum mánuöi áöur
og var amma þá hress og kát og er
ég hitti hana nokkru seinna, þá
brosti hún eins og venjulega.
Allmörg síöari árin var hún
mjög virkur þátttakandi í ýmsu
starfi m.a. í Kvenfélagi Háteigs-
kirkju og starfsemi fyrir eldra
fólk aö Noröurbrún 4 og
Hallveigarstöðum. Hún var alla
tíö mjög Iifandi kona þótt lífiö
hafi ekki alltaf veriö henni
auövelt.
Víst er aö margir eiga um sárt
aö binda, eiginmaöur, börn og
niöjar, ásamt öörum ættingjum og
vinum, sem öll söknum hennar,
en ef eitthvaö er til sem öllu
stjórnar, þá má þakka Alföður
fyrir þaö aö hann skyldi ekkí láta
hana liggja lengi, en það óttaðist
hún kannski aö yrði sitt hlut-
skipti.
Ég þakka, innilega fyri þann
alltof stutta tíma er ég fékk að
njóta með ömmu, og ég veit aö ef
eitthvað er hinum megin þá tekur
hún á móti okkur sem seinna
komum, og aö hún og hennar
sterki vilji muni styðja vió bak
okkar og aöstoóa okkur eins og
áöur er við vorum hjálpar þurfi.
Magnús Þorkelsson.
Sonur, stjúpsonur, bróðir og fósturbróðir
KRISTJÁN REYNIR ÞÓRÐARSON,
andaðist i Landakotsspltala 8 |úní s I
Ragnhildur Einarsdóttir,
Þórður Sigurbjornsson,
systur og fósturbróðir.
Útlör eiginmanns mins
BJÖRNS GUOMUNDSSONAR.
talkennara
frá Næfranesi
verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 12 júni kl 10 30 Þeir
sem vildu minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta Styrktarsjóði
þroskaheftra barna njóta þess.
Fyrir hönd barna okkar og systkina hins látna
Yrr Bertelsdóttir
t
GUÐMUNDUR HANNESSON
Hárlaugsstöðum,
andaðist á Landspítalanum, 8 júní
Erlendur Jónsson,
og aðrir aðstandendur.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓN ERLINGUR GUÐMUNDSSON
Varmalandb Fáskrúðsf irði
verður jarðsunginn frá Fáskrúðsfjarðarkirkju föstudaginn 1 1 júní
klukkan 1 4
Hulda Karlsdóttir
Guðmundur Karl Erlingsson
Karen Erla Erlingsdóttir
Ástvaldur Anton Erlingsson.
Eigmmaður minn
VALDIMAR EYJÓLFSSON,
♦yrrum vegavinnuverkstjóri,
Skagabraut 37,
Akranesi,
sem andaðist 6 þ m verður jarðsunginn, laugardaginn 12. júní kl
1 1 30 frá Akraneskirkju
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Anna Jónsdóttir.
+
ÞÓRARINN SIGURGEIRSSON.
frá Hausthúsum,
verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðarkirkju, laugardaginn 1 2 júní n k
kl 2 e h
+
Emlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
sonar okkar. bróður og unnusta.
JÓHANNS HJÖRLEIFSSONAR,
Rauðamýri 3,
Guð blessi ykkur öll Akureyri.
Júliana Hinriksdóttir, Hjörleifur Hafliðason,
Sigurður Hinrik Hjörleifsson, Sjöfn Ragnarsdóttir,
Elisabet Hjörleifsdóttir, Guðrún Þorláksdóttir.
+
Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vmarhug við andlát og útför
foreldra okkar. tengdaforeldra, ömmu og afa
ÁSTU SIGRÍÐAR ÞORVARÐARDÓTTUR
°9
TRYGGVA GUNNSTEINSSONAR
Tryggvastöðum, Seltjarnarnesi.
Sérstakar þakkir til lækna þeirra og alls starfsfólks á Landspítalanum
Hulda Jóhannsdóttir, Baldur Guðmundsson,
Sólveig Tryggvadóttir, Guðmundur Hjálmsson,
Halldóra Tryggvadóttir, He|gi |ngvarsson
og barnabom
Systkini hins látna.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarf ör
frænku okkar
ÁSU B. ÁSMUNDSDÓTTUR
Ijósmóður i Reykjavík
Fyrir hönd systra og annarra vandamanna,
Ása Hjálmarsdóttir,
Jóna Helgadóttir.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sími 81960
Afmælis- og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal vakin á þvf, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast í sfð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag oi nliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera f sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
línubili.
+
ÁRNI HIERONYMUSSON,
frá Hyrningsstöðum,
andaðist í Sjúkrahúsinu á Akra-
nesi, sunnudaginn 6 júní Jarð-
sett verður að Reykhólum, laug-
ardaginn 1 2. júní kl. 2 síðdegis
Vandamenn
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug við andlát og
útför,
ÁSTU SUMARLIOADÓTTUR,
Búðardal.
Óskar Sumarliðason
og aðrir vandamenn.
úlfaraskreytlngar
btómouot
Gróðurhúsið v/Sigtun sími 36770