Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNl 1976 íslenzkir kammertónleikar Fyrir rúmu ári, þegar yfir- standandi listahátíð var um þad bil ad íara út um þúfur, eða eins og málin stóðu þá, aó lista- hátíó yrói ekkí haldin, geróu listamenn haróa hríó aó stjórn listahátíóar, sem bar fyrir sík félevsi. bessu svöruóu íslenzkir tónlistarmenn, aó þeir væru reióubúnir til starfa án endur- Kjalds. Má vera aó framlaK Isl. tónlistarmanna sé af mör.Kum ekki taliö mikils viröi en þessi ákvöröun og samstaöa allra ís- lenzkra listamanna. var þunKt lóö á metaskálunum. er ák’ öró- un var tekin um aó halda yfir- standandi listahátiö. b.lenzku kammertónleikarnir ao Kjar- valsstöóum í f»ær, voru fyrir marKra hluta sakir fróöleKÍr. en á þeim tónleikum bar hæst leik- ur Guönýjar Guömundsdóttur i Tzipane eftir Ravel ok ílutninK- ur átta hlásara undir stjórn Páls P. Pálssonar á blásaraokt- ettinum eftir Stravinský. Tón- leikarnir hófu.st meö þjóölaKa- útsetninKU fyrir píanókvintett eftir undirritaóan, sem, því miður, veróur aö seKjast eins ok er, voru væKast saKt illa teföar. Klarinett-kvintett var ntesta verkefni, ok var marKt vel Kcrt i því verki. Þaö fer aó vera nauösynk’Kt, aö ísl. hljóöfæra- leikurum sé sköpuö aöstaöa til aö fást viö kammertónlist, sem sérRrein, annars veröur enRÍn mynd á meöferö or túlkun slfkra verka. Þaö e.r ekki nÓR aö vera Róöur hljóöfæraleikari. Kammertónlist er nauösynleRt aö kvnna sér sérstakleRa ok æfa undir stjórn or KaRnrýni sér- menntaös tónlistarmanns. SiRuröur Snorrason var helzt of hlédræRur or svo mjöR. aö stundum heyröist varla til hans. Eftir hlé sönR SÍRríóur E. Tðnllst Á LISTAHÁ TÍÐ eftir JÓN ÁSGEIRSSON MaRnúsdóttir ísl. þjóðlöR i raddsetninRu Haflióa Hall- Rrímssonar. LöRÍn eru fínleRa ok falleRa unnin or voru mjÖR vel flutt. Á meðan Guöný Guð- mundsdóttir lék TzÍRane eftir Ravel, heyrðist ýlfur úr kyndi- kerfi hússins, sem á mörRum tónleikum hefur veriö eins kon- ar ..basso eontinuo", en var tek- iö úr sambandi meö fyrrRreind- um afleiöinRum. ÞeRar ýlfriö hætti var salurinn hljóöur, svo aö heyra mátti saumnál detta. Vonandi veröur sá háttur hafö- ur á, aö slökkva á þessu bann- setta loftræstikerfi á na*stu tón- leikum. Guöný lék TzÍRane Rav- els af þrótti or skaphita or vakti leikur hennar mikla hrifninRu áheyrenda. Síðasta verkið var oktett Stravinskýs, sem blásarar úr sinfóníuhljóm- sveit Islands léku undir stjórn Páls P. Pálssonar. Leikur þeirra var sérleRa Klæsik’Rur, en án allrar listrænnar mótun- ar. FlutninRur þessa verks verkaói á undirritaöan eins or leikin va>ri lúórasveitarmars. Þaö var hverRÍ slakaö á, þar sem tónhendinRarnar tóku viö hver af annarri án þess aö eÍRa sér niöurlaR eóa upphaf. Sem saRt, RlæsileRur en kaldur leik- ur Jón ásr. Brezhnev sakar Bandaríkin um að auka spennu á Indlandshafi Moskvu —9. júní — NTB I VEIZLU, sem Leonid Brezhnev aöalritari sovézka kommúnista- flokksins hélt Indiru Gandhi í til- efni opinberrar heimsóknar hennar til Sovétríkjanna i Moskvu í Rær, sakaói hann Banda- rikjainenn um aó auka á spennu Indlandshafi. Hann nefndi ekki hína nýju herstöó Bandaríkja- manna á eynni Diego Garcia, en stjórnmálaskýrendur telja ótví- rætt aó flokk.sleiðtogínn hati höföað tíl hennar. Hann sagöi Sovétmenn hafa gefiö ótvírætt til kynna aö þeir hyggðu ekki á hern- aóarumsvif á Indlandshafi, og ætluöust þeir til aö Bandaríkja- menn geróu slíkt hiö sama. — 5 Arabaríki Framhald af bls. 1 yfirlýsingu sína um sameigin- legar hersveitir aöildarrikjanna, sem sendar yróu til að skakka leikinn í Líbanon, hafði stjórn Sýrlands skýrt frá því, aó her- sveitir frá Líbýu og Alsír væru á leið til Sýrlands til að ganga í lið með Sýrlendingum í því skyni að stilla til friðar i Líbanon, og hefói ákvöröun um sameinaðar aðgerð- ir herja þessara ríkja verið tekin á æðstu stööum í Damaskus, Alsírborg og Trípólí. Skömmu síðar bárust þær fregnir, að sveit- ir úr her íraks hefðu lagt af stað frá Bagdad til að gegna sérstöku hlutverki i höfuðborg Líbanons. sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu iat 850 71 270.000 Fiat 128 Rally 75 950 000 iat 126 '74 550.000 Fiat 128 Rally '76 1 150.000 iat 126 '75 600.000 Fiat 132 special '73 900 000 iat 125 71 450 000 Fiat 132 GLS 74 1 200 000 iat 125 special '72 550 000 Fiat 132 GLS 75 1 400 000 iat 124'67 240.000 Fiat 131 Mirafiori '76 iat 125 P'72 450.000 1 400 000 iat 125 P 73 520.000 Ford Escort 74 750 000 iat 125 P 75 800 000 Toyota Crown '70 700 000 iat 127 Berlina '72 400 000 Toyota Carina '74 1.250.000 iat 127 Berlina '73 500 000 Sunbeam Flunter '70 400 000 iat 127 Berlina '74 600.000 Lada Station '74 750.000 iat 127 Berlina '75 750.000 Landa Topáz 2103 '74 iat 1 28 Berlina '72 460.000 800.000 iat 128 Berliria '73 570 000 Austin Mini '74 550.000 iat 128 Berlina 74 700.000 Citroen GS 1220 '74 iat 128 Berlina '75 900 000 1.350.000 iat 128 Rally 73 650 000 Datsun 180 B, árg 1972, iat 128 Raily ' /? 100.000 verð 1200 þús. án þess að nánar væri skilgreint i hverju þetta hlutverk yrði fólgið. Þáttur Iraks í hernaðarumsvif- um þessum er óljós, en óstaðfest- ar fregnir frá Kaíró voru um, að Egyptar og íraksmenn hefðu hætt vió að taka þátt í aðgerðum Ar- ababandalagsins vegna ágrein- ings við Sýrlendinga. Forsætisráðherra Líbanons, Abdel-Salam Jalloud, reyndi i dag að koma á vopnahléi milli her- sveita Sýrlendinga og PLO, sem barizt hafa hatrammlega í Beirút undanfarna sólarhringa. Stanz- laus skothríö dundi i borginni. Utvarpsstöð í Beirút, sem er á valdi vinstri mannaflutti jafnóð- um tíðindi af gangi bardaganna, þar til útsendingar þess hættu skyndilega i dag. Hafa útvarps- stöðvar vinstri sinna flutt' fregnir af bardögum í Trípólí og Sídon. Skriðdrekasveitir Sýrlendinga voru enn á þjóðvegi nálægt vígi Kamals Jublatt, Ieiðtoga vinstri sinna i Líbanon, í námunda við Aley. Sjónarvottar báru, að skrið- drekaliðið virtist ekki hyggja á stórræði í bráðina, og var ástand- ið á þessum slóðum fremur rólegt eftir mikla bardaga, sem þar geys- uðu i gær og ollu bæði mannfalli og eignatjóni. Yfirlýsingar PLO og vinstri sinnaðra bandamanna þeirra í Líbanon gefa til kynna að þeir hyggist ekki gefast upp fyrir Sýr- lendingum í bardögum í Líbanon, heldur berjast til síðasta blóó- dropa. Telja þeir, sem aðstöðu hafa til að fylgjast með gangi mála í landinu, að Sýrlendingar hafi í hyggju að umkringja höfuð- borg landsins og bíða síðan átekta i einn eða tvo daga, áður en ákvörðun verður tekin um hvort þeir geri innrás í borgina. Verði sú raunin er fyrirsjáanlegt gífur- legt mannfall, í liði PLO og vinstri sínna eða fjöldamorö eins og fréttamaður Reuter orðar það, þegar ráðizt verður á vígi þeirra i Beirút. íbúar borgarinnar eru þegar farnir að finna fyrir nokkurs kon- ar umsátursástandi. Vatn er af skornum skammti, rafmagnslaust er að mestu, olía er nær ófáanleg og langar biðraðir eru við brauð- gerðarhús borgarinnar. I dagrenningu hæfðu tvær sprengjur amerískt sjúkrahús í Beirút og lét einn starfsmaður lífið, en önnur slys urðu ekki á mönnum. Sagði bandarískur sendiráðsstarfsmaður, að sprengj- urnar hefðu komið úr austurátt, þaðan sem hægri menn ráða lög- um og lofum. Annað sjúkrahús i grenndinni varð einnig fyrir sprengju, en fregnir hafa ekki borizt af mannskaða þar. Brezka utanríkisráðuneytið sagði í dag, að loftárásir hefðu verið gerðar á íbúóarhverfi í Bei- rút í dag, og þar hefði kylfa verið látin ráða kasti. Var fullyrt, að manntjón hefði orðið mikið í þessum árásum, án þess að unnt væri að nefna áreið- anlegar tölur, og skorað á alla aðila, sem þátt taka í þeim að leggja niður vopn. Talsmaður ráðuneytisins sagði, brezku stjórnina vera mjög uggandi vegna ástandsins í Líbanon. William Scranton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í gær, að Sýr- lendingar hefðu sýnt mikla ábyrgðartilfinningu í tilraunum sínum við að koma á friði í Líban- on. Hann tjáði fréttamönnum, að undanfarnar vikur hefðu Banda- ríkin unniö að þvi ásamt Sýrlend- ingum, Israelsmönnum. Egypt- um, Jórdönum, Frökkum og öðr- um að koma á friði í Libanon, og væri þetta starf fyrst og fremst að þakka Assad Sýrlandsforseta. Scranton sagði það skoðun sina, að þar til ró væri komin á i Líban- on yrði nær ómögulegt að koma á sáttum í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs. — Ford og Carter Framhald af bls. 1 Fords orðið 956 kjörmenn gegn 863 kjörmönnum Reagans. Til að hljóta útnefningu repúblíkana þarf alls fylgi 1.130 kjörmanna, og þess er vænzt að atkvæði margra þeirra kjörmanna sem enn eru óskuldbundnir muni falla Ford i skaut. Aðstoðarmenn for- setans kváðust í dag vera mjög ánægðir með úrslit forkosning- anna og spáðu því að forsetinn muni sigra strax f fyrstu atkvæða- greiðslu á flokksþinginu f Kansas City í ágúst. Á vígstöðvum demókrata vann hinn 51 árs gamli, brosglaði millj- ónamæringur Jimmy Carter at- kvæði 210 kjörmanna. Þar með nýtur hann nú stuðnings 1.115 kjörmanna eða nálægt þeirri tölu, sem þarf til að hljóta útnefning- una, — 1.505. Talið er að hann muni auðveldlega afla sér þess fylgis sem á vantar frá fylgis- mönnum frambjóðenda sem hann hefur sigrað, úr röðum óskuld- bundinna kjörmanna og frá ríkj- um sem enn eiga eftir að velja kjörmenn. Frambjóðandi hins frjálslynda arms Demókrata- flokksins, Morris Udall, sem ekki hefur sigrað i neinum forkosning- um, en orðið í öðru sæti í átta þeirra, og hefur á bak við 350 kjörmenn, viðurkenndi í gær, að sigurlíkur hans væru engar og gaf í skyn að hann myndi draga sig í hlé. Udall hafði sagt að ef Carter sigraði í Ohio hefði hann þar með tryggt sér útnefningu flokksins. Carter hringdi í gærkvöldi til Udalls og sagðí síðar að þeir hefðu skipzt á „gagnkvæmum stuðningsyfirlýsingum". Þetta þykir benda til þess að Udall muni ekki leggja lið þeirri hreyf- ingu í flokknum sem nú reynir allt hvað af tekur að koma í veg fyrir að Carter hljóti útnefningu. Þá ræddi Carter einnig við Frank Church öldungadeildar- þingmann sem unnið hefur fjórar forkosningar, og kvaðst hann hyggja á slikar viðræður við tvo fyrrverandi frambjóðendur í for- kosningum demókrata — George Wallace og Henry Jackson, sem samtals hafa á bak við sig fylgi 404 kjörmanna. Church gaf sterk- lega í skyn á blaðamannafundi f gær að hann myndi taka til athug- unar tilboð frá Carter um varafor- setaframboð, en slíkt tilboð hefði þó ekki borizt. Viðleitnin til að stöðva útnefningu Carters virðist þvi ekki geta byggt á nokkru öðru hugsanlegu forsetaefni en Hubert Humphrey, sem vitað er að er ekki hrifinn af Carter, en hefur enn ekki gefið ótvirætt til kynna hvort hann láti undan þrýstingi um að taka þátt í baráttunni. Jerry Brown sagði eftir sigur- inn í heimaríki sínu, að hann væri „aðeins að byrja“. „I öllum rikj- um sem ég hef keppt i hefur Jimmy Carter tapað,“ sagði hann. En hann hefur aðeins um 200 kjörmenn á bak við sig og stjórn- málaskýrendur telja Carter ekki stafa veruleg hætt af siðbúnu framboði hans. — Kissinger Framhald af bls. 1 Áreiðanlegar heimildir á fundin- um herma að fimm lönd, Kólum- bía, Ekvador, Venezuela, Hondúr- as og Costa Rica hefðu lagt fram ályktunartillögu á þinginu þar sem krafizt er loforðs af hálfu Chilestjórnar um að virða mann- réttindi í landinu og leyfa mann- réttindanefnd samtakanna að hefja nýja rannsókn á ástandinu í þessum málum í Chile. — Tilrauna- veiði Framhald af. bls. 3 héldu á loðnusvæðið fyrir norður- landi í kringum mánaðamótin júní—júlí hvort sem rannsóknar- skipið væri þá búið að finna þar einhverja loðnu eða ekki. Væri gert ráð fyrir að til þessara veiða kæmu frekar til greina þau skip sem væru með búnað bæði fyrir flotvörpu og nót, enda þótt önnur skip sem hefðu yfir djúpri nót að ráða kæmu einnig vel til greina — Innbrot Framhald af bls. 3 nótt, þá hafi hann samband við lögregluna. Bifreið þessi er í eigu sparisjóðsstjórans og stálu þjóf- arnir henni um nóttina og óku á henni frá heimili sparisjóðsstjór- ans að sparisjóðnum, þar sem þeir skildu bifreiðina eftir. Bifreið þessi er appelsínugul að lit og af gerðinni Volvo. Innbrotin voru framin í húsunum Digranesvegur 10, Hraunbraut 24 og Sunnubraut 34. — Borgarstjórn Framhald af bls. 14 borgarstjórn farin út af sporinu. Hann taldi ekkert atriði geta orðið algilt í skipulagsmálum og sagði að frá þessum hlutum væri ekki hægt að ganga í eitt skipti fyrir öll. Davíð kvaðst ekki full- viss hvor leiðin væri réttari, mikið væri til í tillögum skipu- lagsnefndar þó ekki væri hægt að fullyrða um réttmæti þessara kvaða. Hann taldi eðlilegt að fylgja einhverri stefnu. Þá kvaðst h^nn undrandi ef menn héldu að fólk sem komið væri á efri ár stæði í meiriháttar mannvirkja- gerð. Það væri skrýtið ef unga fólkið væri ekki þar sem vaxtar- broddurinn væri, og þar mætti vænta fjölda barna sem sletta vildi úr klaufunum og því ekki óeðlilegt að einhver óróleiki yrði. í sambandi við stéttir í borgar- hverfum kvaðst Davíð ekkí sjá þær. Ef hann væri staddur í Austurstræti gæti hann ekki sagt: þarna er maður úr Hlíðunum, þessi er af Melunum, þessi úr Breiðholtinu og svo framvegis, frá sér litu þeir allir eins út. Síð- ast sagði Davið aö Alfreð Þor- steinsson hefði sagt í blaðagrein að hann (Davíð) kæmi sjaldan í Breiðholtið og þekkti því ekki ástandið þar. Davfð sagðist ekki skilja þetta öðru vísi en þar væri eitthvert útkikk framsóknar- manna. Sigurjón Pétursson gagn- rýndi Kristján Benediktsson og sagði hann ekki hafa talað um málin sem alvarlegan hlut. Hann ítrekaði að þetta væri alvarlegt mál og ef borgarfulltrúar töluöu við lögregluyfirvöld, félagsmála- yfirvöld eða skólana kæmust þeir að sannleikanum og þá yrði kannski hægt að leggjast á eitt og bjarga málunum. Magnús L. Sveinsson minnti á að við hlið þessa margumrædda hverfis hefði verið ætlunin að setja raðhúsahverfi. Þetta hefði hins vegar verið strikað út og fjölbýlishús sett í staðinn. Siðan koma menn á eftir og segja „Hverfið er orðið svo þétt- býlt“. í þessu sagðist Magnús ekki sjá samhengi, og að kvöð til að stjórna byggingu stórra íbúða væri óþörf. Ef eftirspurnin segði til sín yrðu stórar fbúðir byggðar. Magnús lagði síðan áherslu á að lögmálið um framboð og eftir- spurn yrði látið ráða. Markús Örn' Antonsson sagði fullkomlega eðlilegt að skipulags- yfirvöld gripu til sinna ráða og að það væru haldlítil rök að skipu- lagsnefnd hefði haft i huga ein- hverja auðkýfinga í sambandi við stóru íbúðirnar i Breiðholtinu. Hann sagði stóru íbúðirnar vera eins konar akkeri fyrir litlu íbúð- irnar því þær væru i raun ekki annað en hótel sem fólk byggi í, i eitt til tvö ár. Ölafur B. Thors sagði að sin ósk væri að sem mest samsvörun yrði milli borgar- hverfa. Lagði hann svo fram nýja tillögu sem samsvaraði þeirri fyrri um að a.m.k. 12.5% íbúða yrðu aó vera yfir 4 herb. í norð- austurdeild Breiðholts III. Alþýðubandalagsmenn létu bóka að stundarhagsmunir bygginga- fyrirtækis ættu ekki að ráða ferð- inni í skipulagsmálum Reykjavík- ur. Borgarstjóri JJirgir tsleifur Gunnarsson (S) I kvaðst sjá vand- ann en ekki vera fullviss um að tillaga skipu- lagsnefndar væri lausnin og______________ segði því nei þegar tillagan yrði borin upp. Já, sögðu Markús örn Antonsson, Ólafur B. Thors, Margrét Einarsdóttir, Sigurjón Pétursson, Þorbjörn Broddason, Guðmunda Helgadóttir, Valgarð Briem, Guðmundur G. Þórarins- son, Guðmundur Magnússon og Elín Pálmadóttir. Nei sögðu Hilm- ar Guðlaugsson, Magnús L. Sveinsson, Kristján Benedikts- son, Davíð Oddsson og borgar- stjóri Birgir ísleifur Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.