Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 20
20 MORG' JNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Barnaspitali Hringsins Fóstra óskast i fast starf frá 15. júli n.k eða eftir samkomulagi Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum óskast send Skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 1 júlí n a. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunar- kona, sími 24160 Fóstra óskast nú þegar til afleysinga í sumar Upplýsingar veitir yfirhjúkrunar- kona, sími 24160 Endurhæfingar- deild Yfirsjúkraþ/álfari óskast til starfa frá 1 júli n k eða eftir samkomulagi Umsóknir ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27 júni n k Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir S/ukraþ/álfari óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi Nánari upplýsing- ar veitir yfirlæknir. Reyk/avík, 8. /úní, 19 76 Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa allan dag- inn frá og með 1. júli n.k. Góð ensku- kunnátta nauðsynleg, Norðurlandamál æskilegt (sænska). Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun skilyrði, og reynsla i skrifstofustörfum æskileg. Starfsaðstaða er 1 flokks. Hér er um framtíðarstarf að ræða, sem er vellaunað Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: ,,skrif- stofustarf — 8632", ekki seinna en 15. júní n.k. Er matsveinn Óska eftir stöðu á bát, humar eða trolli Upplýsingar í sima 15189 Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast strax eða siðar. Mótauppsláttur — uppmæling. Sigurður Pá/sson Símar 344 72 og 384 14. Viðskipta- fræðingur óskast Viðskiptafræðingur óskast til starfa á skrifstofu vorri að Háaleitisbraut 9, Reykjavik Þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k mánudag 14 merkt V-8635. Skýrs/uvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Þórisós h.f. óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Verkstjóa á verkstæði og skal hann vera vélvirki eða bifvélavirki, með reynslu i viðgerðum á vinnuvélum. 2. Verkstjóra sem hefur reynslu i vegagerð. 3. Verkstæðismann með reynslu i viðgerðum á vinnuvélum. 4. Mælingarmann (sumarvinna) Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar á skrifstofunni að Vagnhöfða 5. Skal umsóknum skilað þangað fyrir 1 5. júlí n.k Ritari — Safnvinna Stúlka óskast til ritarastarfa og safnvinnu. Reynsla i vélritun eftir segulbandi æski- leg. Framtiðarstarf. Tilboð sendist aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. júni n.k merkt. „R — 8634". Heildverslun — Viðskipti Vil taka þátt í viðskiptalífinu með fjármagni eða vinnu. Verslunarmenntun, trúnaðarmál Tilboð sendist i box 312 Reykjavík fyrir mánudag. Stúlka óskast til afleysinga í húsgagnaverzlun hálfan daginn Upplýsingar i síma 8651 1 . 2. vélstjóra og matsvein vantar á M.B. Maríu Júlíu B.A. 36, sem er á linuveiðum og rær frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1 305 og 1 242. Saumakonur helzt vanar óskast strax. Upplýsingar gefnar á staðnum Flalldór Emarsson, Henson, sportfatnaður, Sólvallagötu 9. Frá skólunum í Mosfellssveit Við Gagnfræðaskólann í Mosfellssveit er laus staða raungreinakennara og hálf staða iþróttakennara stúlkna. Stunda- kennara vantar til kennslu á iðnbraut og verzlunarbraut 9. bekkjar. Uppl. gefur skólastjórinn Gylfi Pálsson, símar 66186 og 66153 Við Barnaskólann á Varmá eru lausar kennarastöður. Aðalkennslugreinar stærðfræði, eðlisfræði og tónmennt. Uppl. gefur skólastjórinn, Tómas Stur- laugsson, símar 66267 og 661 75 Lausar stöður hjukrunarfræðinga. Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustöð Hafnar í Hornafirði, nú þegar. Heilsugæslustöð Laugaráss í Biskups- tungum, nú þegar. Heilsugæslustöð Kópaskers frá 1 . ágúst 1 976 Heilsugæslustöð Húsavíkur frá 1. des 1 976. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Uppl eru veittar í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og j í viðkomandi heilsugæslustöðvum. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun ; og fyrri störf sendist ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamá/aráðuneytið Vanan matsvein vantar á m/b Árna Magnússon SU 17. Uppl í síma 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Sölumaður Reglusamur ög ábyggilegur maður óskar eftir sölumannsstarfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: Sölumaður 2138. Fóstru vantar að Leikskóla Jósepssystra Hafnarfirði. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 50198. VANTAR ÞIG VINNU gj VANTAR ÞIG FÓLK %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.