Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNI 1976 0 Nokkrir stuóninKsmenn Jimmy Oarters oru óróleííir veuna þess aó hann hefur látió svo um m;elt aó taka eitti alvarleníf fréttir um fljúítandi diska. Uýsinít hans á ..andleítri endurfæóinttu" sinni þettar hann var á ttangi í skógi ásamt trúaóri systur sinni fyrir tíu árum er vel kunn. StuóninKsmennirnir óttast aó þetta tvennt fjeti sannfært marna kjósendur um aó Garter sé of mikill ..dulhyííiíjumaóur" til aó tteta verió forseti. Upphafletta harst í tal á hlaóamannafundi aó Carter ot> hópur vina hatts hefóu talió sit» sjá fljúftandi diska yfir akri í Thomaston í Georttia 1973. en Oarter neitaói aó rteóa þaó frekar. Nú hefur hann hins vettar lýst því sem hann sá i viótali vió National Fri(|uirer: „Þetta var mjiif! einkenni- lefjt fyrirhseri. en um 20 manns sáu þaó Þeita er þaó furóulettasta sem éft hef séó. Þaó var stört, skínandi bjart, litirnir í því hreyttust ot> þaó var á kt.erö vió tuntdió. ViO virtum þaó fvrir okkur í 10 mínútur, en enyinn okkar fjat t;ert sér prein fyrir hvaó þaó var. lin eitt er víst: Bf> tteri aldrei sys aó fólki sem sesist hafa séö lljúsandi diska!" Carter sapói aó ef hann vrói forseti mundi hann veita almenninyi of! vísindamiinnum aösans aó iillum fáanlesum upplýsinsum um fljúuandi diska. „Ks er sannfteróur unt aó fljúsandi diskar eru til. Ks hef séó einn." Sonur Carters, Jeff, sepir aó ólíklest sé aó honum hafi skjátlázt. „Hann vissi aó þetta ftat ekki verió flusvél. Ilann er kjarnorkueólis- frteóinsur <>t> var i sjöhernum." MóOir hans. Killian Carter sasói aó sýnin hefói haft mikil áhrif á hann. „Ilann hefur alltaf haldió sifj vió jöróina <>tí aldrei trúaó á nokkra vitleysu," sattOi hún. Hún kvaóst einnis viss unt aó hann hefói rétt fvrír sér. Jimmy Carter, hinn hroshýri frambjóðandi í forkosningum demókrata [ Bandarfkjunum, á kosningaferða- lagi. Á blaðinu stendur að heimsendir sé yf- irvofandi. Jimmy Carter sá „fljúgandi diska” 9 SÆNSKA stjórnin neitaSi að veita áhöfn rússneska tundurspillisins Storoz- hevoy hæli þegar hún gerði uppreisn 1 nóvember að sögn brezka blaðsins Daily Telegraph. Fimmtlu féllu eða særðust, þegar uppreisnin var bæld niður með loft- árás og vélbyssuskothríð. Sænska yfirherstjórnin hefur játað að hún vissi um uppreisnina og þær ráðstaf- anir, sem voru gerðar til að bæla hana niður, en gaf I skyn að atburðirnir hefðu gerzt utan sænskrar lögsögu og sænsk yfirvöld hafi ekki komið nálægt þeim. Nú segir Daily Telegraph samkvæmt rússneskum heimildum að uppreisnar mönnum hafi tekizt að sigla Storozhevoy til hafnar á eynni Gotland þar sem sænsk varðskip hafi umkringt tundurspillinn. For- ingi uppreisnarinnar. stjórnmálaliðsforing inn Markov, fór þá fram á það I talstöð að allir uppreisnarmennirnir fengju hæli í Svi- þjóð. Sænska strandgæzlan varaði Rússana við því að aðhafast nokkuð fyrr en fyrir- mæli fengjust frá sænsku stjórninni. Tveimur stundum síðar sagði sænskur sjó- liðsforingi f talstöðinni að þar sem áhöfn Storozhevoy væri úr flotanum væru þeir skoðaðir sem liðhlaupar og gætu ekki fengið hæli. Markov skipaði þá að siglt yrði til Dan merkur eða Noregs í von um að fá hæli þar, en nokkrir af áhöfninni höfðu orðið hræddir þegar Svfar neituðu að taka við þeim og kölluðu upp Lenfngrad til að segja frá uppreisninni. Þegar rússneskar sprengjuflugvélar komu á vettvang var tundurspillirinn utan sænskrar landhelgi. Skotið var úr vélbyssum á þilfarið og nokkrum sprengjum kastað. Markov og sex yfirmenn, sem studdu uppreisnina, eru sagðir hafa framið sjálfs- morð og rúmlega 50 sjóliðar féllu eða særðust. Þeir sem reyndu að synda í land féllu fyrir kúlum úr vélbyssum. Sumarbustaður vandaður 40 fm sumarbústaður í kjarrrivöxnu landi við Þrastarskóg. Verð 31/2 milljón. Útborg- un 1 '/2— 2 milljónir. Myndir af bústaðnum eru til sýnis á skrifstofunni, en bústaðurinn sjálfur er til sýnis á sunnudag n.k. Upplýsingar um bústaðinn eru veittar í símum 26200 43102. og FASTEIGIVASALM MORGINBUBSHÍSIM Óskar Kristjánsson >1ALFLI T\I \GiSSkR IFSTOF A GuOmundur Pétursson Axc'l F^inarsson hæstarétlarlögmenn Iðnaðar- og verzlunarhús Til sölu iðnaðar- og verzlunarhús á tveim hæðum 2x100 fm við Grandagarð. Verð: 1 2.0-14.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdil simi 26600 Vesturbær Mjög glæsileg efri hæð og ris í vesturbæn um, 3 stofur og 4 svefnherbergi. Upplýs ingar á skrifstofunni, ekki í síma. [jFANTEIGMSALAN HllltlílNBLiBSHISINI! Óskar Kristjánsson ■ _______________________ VI \I,U,I TM\(iSNkKIFST(IF \ t.uómundur Pétursson Am'I Kinarsson ha'staréttarlogmenn 28644 Laugavegur einstaklingsibúð 40 fm við Laugaveg. Verð 3 millj. Útb. 1 millj. Breiðholt 3ja herb. íbúð við Kóngsbakka. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Harð- viðarinnrétting. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Grettisgata 4ra herb. 85 fm íbúð við Grettis- götu í risi. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Seljendur Látið skrá ibúðina hjá okkur. AF9RtP Laugavegi 33 sim.i 28644 utan skrifstofutíma Hafnarfjörður til sölu ma: Eldra einbýlishús i mjög góðu standi. Laust nc þegar. Einbýlishús (steinhús) Stór bílskúr. Ræktué lóð. 3ja herb risibúð við Selvogsgötu 3ja herb íbúð V' , Hraunkamb Kópavogur 2ja herb ibúð ekki alveg fullfrá- gengin. Bílskúr. GUÐJÓN STEENGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður Óiafur Jóhannesson, heimasími 50229. Gíróþjónusta: Jókst um 70% milli áranna 1975 og 76 UM ÞESSAR mundir eru fimm ár liðin frá því að gíróþjónusta var tekin upp hér á landi, en almenn gíróviðskipti hófust 1. júní A r jT \ I ^■^KI. 10—18. <^ * 27750 \ Htrsi Ð BANKASTR.KTI 11 Sl>11 27 Til sölu ma. Snotur 2ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Laugaveg. Sérhiti. Laus 1. nóv. n.k. 2ja herb. m/bílskýli í smíðum við Krummahóla. Útb. aðeins 2.9 millj. 4ra herbergja vönduð íbúð við Asparfell. 5 herbergja íbúðarhæð við Eskihlíð. Sala eða skipti á minni íbúð á jarðhæð. Einbýlishús fokhelt um 138 fm við Dvergholt í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð sem mætti þarfn- ast standsetningar. Hveragerði einbýlishús 4ra herb. á góð- um stað. Raðhús m/bílskúr í smíðum í Garðabæ. Útb. aðeins 5.2 millj. sem má skiptast eitthvað. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþörsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 1971. Á þessu tímabili hafa gíróviðskipti aukizt jafnt og þétt og í fréttatil- kynningu frá Samstarfs- nefnd um gíróþjónustu segir, að þeim fari stöðugt fjölgandi, sem notfæri sér þessa þjónustu. Samtals hafa nú verið afhentir frá prentsmiðjum 5.6 millj. giró- seðlar. Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hafa verið afgreiddir um 850 þús. gíróseðlar á móti 500 þúsund á sama tíma 1975, sem er 70% aukning. Mikill meirihluti gíróseðlanna er áprentaður meö föstum upplýsingum en slík áprentun er veitt viðskiptamönn- um þeim að kostnaðarlausu, ef tiltekið lágmarksmagn er keypt í einu. Ýmsar opinberar stofnanir nota nú gíróseðla til innheimtu og segir í fréttatilkynningu frá sam- starfsnefnd um gíróviðskipti, að nefndin telji gíróþjónustuna hafa reynzt örugga og hagkvæma greiðslumiðlun fyrir þjóðfélagið og stuðlað að bættum viðskipta- háttum. Vill nefndin hvetja sem flesta til þess að notfæra sér gíró- þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.