Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAdUR 10. JÚNÍ 1976 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf Arvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen, Styrmir Gunnarsson Þorbjorn Guðmundsson Bjorn Jóhannsson Arni Garðar Kristinsson Aðalstræti 6, simi 10100 Aðalstræti 6, simi 22480. Askriftargjald 1000.00 kr á mánuði ínnanlands j lausasólu 50,00 kr, eintakið. ('ss vorður mjöfí vart þessa daiíana. að vaxandi ró cr aó færast yfir samfóla.íi okkar. Sú sponna ofi sá órói, sem ríkt hefur undanfarna mánuói vovna landholtíisdoilunnar vió Ifrota cr að fjara út oj> ('óldo.sit ástand aó komast á a<> nýju. Þotta or oinn þýó- muarmosti áran,”ur þoirra samninua um landholfíis- málió. som ('oróir voru i Osló fyrir nokkru. I.and- hol.i'isdoilan hofur holtokió huv'i landsmanna. stjörn- valda o.o fjölmióla í mar.oa mánuói oq þoss vofjna má meó nokkrum sanni sojíja, aó hór hafi ríkt öoóliloot ástand. som aó vísu hofur vcrió mjöo lærdómsrikt o,o sooir sitthvaó um vióhröoó okkar, scm þjóóar, þof»ar í odda skorst. Landholfíisdcilan hcfur valdió því, aó fjölmöro vió- fan.osofni hafa sotió á hakanum o.o oróió aó hfóa vofína þoss, aó athyoh manna oo starfsorka hcfur (ill hoinzt að landhcloismál- inu. Þotta á ckki sízt vió um cfnahaf's- Ofí atvinnu- mál okkar, on ríkisstjórnin hlýtur nú aó cinhcita kröft- um sínum mjöf» aó þoim vorkofnum, scm fyrir lif'f'ja á því sviói. Þar bor aó sjálfsöf'ðu hæst stjórn- un fiskveióanna innan 200 mílna fiskvciðilögsöf'- unnar. Vísindamenn okkar hafa fullyrt, að cf þorsk- aflanum á íslandsmiðum á þcssu ári verði ekki haldió innan ákveöinna marka megi húast vió hruni eftir örfá ár. í raun og veru var ömögulegt fyrir stjórnvöld að takast á við þennan vanda, meðan landhelgis- deilan stóö yfir, en nú þegar henni er lokið og þaö liggur fyrir, hvaö þorskafli erlendra þjóöa á íslands- miöum veröur mikill á þessu ári, er mun auðveld- ara aö hafa stjórn á fisk- veiðunum. Kkki veröur dregið í efa, aö röggsamlega verður á málum haldið á þessu sviði, það sem eftir er ársins. Annaö þýðingarmesta viðfangsefni stjórnvalda á næstu mánuðum verður haráttan við verðbólguna. í þeim efnum duga engin töfrabrögð og ekki er að búast við skjótum lausn- um. Hins vegar er það stað- reynd, að árið sem núver- andi ríkisstjórn tók við völdum nam verðbólgan yfir 50% en á þessu ári er gert ráð fyrir, að hún verði um 25%, þannig aö á tveggja ára valdatímabili ríkisstjórnarinnar hefur tekizt að skera hana niður um helming. Þetta er vissulega nokkur árangur, þótt betur veröi að gera. í viðureigninni við verðbólg- una skiptir nú mestu að halda fjármálum hins opin- bera réttu megin við rauða strikið þannig að ekki verði um að ræða greiðsluhalla hjá ríkissjóði og hinum stærri sveitarsjóðum á þessu ári. Ennfremur er þýðingarmikið að halda út- lánum fjárfestingalána- sjóða í skefjum á þessu ári, en þau fóru gersamlega úr böndum á síðasta ári. Loks skiptir miklu, að viðskipta- bankarnir haldi sínu striki í útlánatakmörkunum en ekki verður annað sagt, en að þeir hafi staðið sig mjög vel í þeim efnum nú um rúmlega árs skeið. Ef tekst að hafa sterka stjórn á þessum þremur þáttum opinberra fjármála á þessu ári hefur mikið áunnizt í því að ná verðbólgunni verulega niður. Jafnhliða þvi sem þannig þarf að takast á við aðkall- andi vandamál, hljótum við íslendingar að horfa fram á við og einbeita okkur í ríkara mæli að mikilvæg- um framtíðarverkefnum. Einn helzti sérfræðingur þjóðarinnar í efnahagsmál- um lét nýlega í ljós þá skoð- un, að því fjármagni sem við höfum yfir að ráða þurfi f vaxandi mæli að beina til þeirra atvinnu- greina sem hafi vaxtar- möguleika. ()g jafnframt er dregió í efa, eins og nú er ástatt um fiskstofnana, að vaxtartækifæri i sjávar- útvegi séu mikil. Um við- horf af þessu tagi þarf að fjalla í almennum umræð- um. Hvarvetna í nágranna- löndum okkar eru þjóðir nú á leið upp úr öldudaln- um í efnahags- og atvinnu- málum og hreyfing upp á við er þegar farin að hafa áhrif á okkar efnahagslif. Við þurfum að nota þaó tækifæri, sem væntanlega mun gefast á næstu miss- erum, með betri tíð, til þess að treysta grundvöllinn undir afkomu okkar og skapa tækifæri til batnandi lífskjara þjóðarinnar á ný. Verkefnin framundan aSib THE OBSERVER uaick THE OBSERVER *$& THE OBSERVER THE OBSERVER THE OBSERVER Sadat vill gagnkvæm- an sriðasáttmála G íU'íin því með hnúum ok hnef- kaIho — Anwar Sa.la! f.'rseti KK.vptnhiiHi;.. er nú hlvnnttn þvi, ;iú slríúaástandi Ijtiki i Austurliindunv n;er. ou .hefur lýst yfir því. a<1 hann vil.ji. a<> aúilar uefi opinhera yfirlýsinuu um. a<1 þeir ráúist ekki hver á annan I vor hefur hann verid f.jarveran<li um mánaúarskeiú. <-n skömmu i'ftir heimkonuina skýröi hann frá því í virttali. hverniu hann heföi huusaö sér. a<1 friöur kæmist á. ..Kf háúir artilar lýsa yfir þvf art þeir ráöist ekki hver á anr- an. tryuuinuar eru jje.fnar á háöa Ixiua ou öryuuisráöiö, rísa- veldin eöa sérhver sá aöili, sem Israelsmenn vilja, áhyrujast. aö skilmáiarnir veröi haldnir. eiu- um viö ekki lanut i land meö aö ná varanleuum friöi. Slík yfir- lýsinu yröi virt hvarvetna í heiminum. I>eu a r f ri öa ru m 1 ei t an i r Ilenry Kissinuers utanrikisráö- herra Bandaríkjanna fóru út um þúfur i marz á síöasta ári, ou samninua Israelsmanna ou Kuypta dauaöi uppi. var þaö m.a. veuna þess, aö Sadat vildi alls <>kki fallast á aó ríkin ueröu mi'ö sér uaunkvæman ut iöasátt- mála. I raun ou réttri væri yfir- lýsinu af þvi taui. sem háöir aöilar féllust á. jafnuildi frióar- sáttmála aó mati lauasérfræó- ínua. Þeir skilmálar sem Sadat set ur fyrir slíkri yfirlýsinuu aö þessu sinni <'ru. aö ísraelsménn láti af hendi svæóin. sem þeir hernámu árió 1967. ou hverfi inn fvrir þau landamæri, sem yiltu fyrir 6 daua stríóiö. Á vesturhakka Jórdan ou á Gaza- sva'óinu verói komiö á fót sér- stöku ríki Palestínuaraha. ..Ku vil aó Genfarráóstefna verói kölluó saman veyna mál- efna Palestínuaraha," sauói Kuyptalandsforsi'ti. ..Eu veit. aó Israelsmenn munu herjast um. Vió þurfum að vinna aö þvi, aö Palestínuarahar fái aó- ild aó ráóstefnunni, en þaó þýó- ir. aö viö höfum í hyuuju aó koma á varanleuum friói. Þaó eru Palestínuaraharnir sem eru k.jarni alls þessa mikla vanda- máls. Þaó er hvorki Sínaískayi né (’iólanhæóir. heldur þarfir <>U þrár palestínsku þjóóarinn- ar,“ sayói hann. Háttsettur eyypzkur emhætt- ismaóur telur. aó enn séu möyuleikar á því, aó kalla Gen- farráóstefnuna saman. áóur en forsetakosninyarnar fara fram í Bandaríkjunum í nóvemher næstkomandi. Eyyptar vilji. að eitthvaó miói í frióarátt á þessu ári, oy telji Genfarráóstefnuna heppileyustu leióina í þvi skyni. Sadat forseti telur, aó þaó yæti oróió áranyursrikt aó kalia ráóstefnuna saman fljötleya. ,.I Genf eiya allir hlutaóeiyandi aóilar aó vinna saman aó yeró á dröyum aó heildarlausn vanda- málsins. Eftir forsetakosniny- arnar í Bandarikjunum ætti síöan aö yera sérstaka tima- áætlun, sem hyyyð væri á þess- um dröyum. Sadat var aó því spuróur hvort hæyt væri að kalla saman friöarráóstefnu i Genf. áóur en lausn væri fundin á þeim yeig- vænleyu vandamálum, sem herjuóu í Líbanon. Því svaraði hann á þessa lund: ,,Það er ekk- ert þvi til fyrirstöðu af okkar hálfu. Bandaríkjamenn oy Rússar eru reiðubúnir t:l aó kalla ráðstefnuna saman. hven- ær sem vió óskmn þess.“ Hins veyar telur Sadat, aó Palestínumenn hafi hugann mjöy bundinn vió atburðina í Líbanon um þessar mundir oy þurfi einhvern umþóttunar- tíma. Ennfremur kvaóst hann Ieftir JUDITH KIPPER ekki vita meö vissu, hver væri afstaða Sýrlendinga til máls þessa. Siðan Egyptar undirrit- uöu síðari Sinaisáttmálann í september sl. hefur verið yrunnt á því góða meö Egypt- um oy Sýrlendinyum, en kunn- uyir telja, að Sadat sé mikil kappsmál að bæta sambúðina við Sýrlendinga. Ef ríkisleiðtogunum Sadat og Assad tekst með einhverjum hætti að brúa það bil, sem skap- ast hefur milli Egyptalands og Sýrlands myndi það óhjá- kvæmilega leiða til þess, að þeir reyndu að samræma sjón- armið sín varðandi þátttöku Palestínuaraba á huysanleyri Genfarráðstefnu. Álitamál er, hvort Sýrlendingar vildu frem- ur taka sæti á ráðstefnunni og berjast síðan fyrir því, aó Palestínuarahar fenyju aðild aó henni eða hvort þeir myndu setja þátttöku Palestínuaraha sem skilyrði fyrir því, aó þeir mættu sjálfir til leiks. Palestínumenn munu hafa farið frani á stuðning Egypta í Líbanon, að því er fram hefur komió nýleya. Mun því hafa sletzt eitthvaó upp á vinskap þeirra, en sættir nafa tekizt aö nýju. Telja Egyptar, aö Frclsis- samtök Palestínuaraba (PLO) hafi lært sína lexíu, og ekki er ólíklegt, að þeir reyni að beita áhrifum sínum til aö fá leiötoga þeirra til að samræma sundur- leit sjónarmið. Sadat segir: „Palestínuarabar eiua að leggja fram opinskátt og undan- brayðalaust þær kröfur, sem þeir vilja fá framgengt." Áftur á móti má gera ráö fyr- ir því, aó Egyptar muni beita sér ötullega f.vrir málstað Palestínuaraba á vettvangi Sameinuöu þjóðanna oy á Gen- farráðstefnunni. Sérfræóingar í Kaíró telja, að þess megi vænta þá og þegar, að Yasser Arafat kveöji Sadat til fundar með sér, en þeir hafa ekki ræðzt við opinberlega I tæpt ár. Meó því að æskja þess, aó Arabar og ísraelsmenn geri meö sér gagnkvæman griðasátt- mála er Sadat vafalítið að koma skriði á friðarumleitanir jafn- framt því sem hann vinnur að því að bæta sambúðina við Sýr- lendinga og PLO. sem gagn- rýndu hann kvað ákafast fyrir undirritun Sínaísáttmálans fyr- ir 9 mánuðum. Allar horfur eru á því. aö Egyptar séu aö rétta við á nýjan leik og hljóti aftur þaó spámannshlutverk, sem þeir höfðu til skamms tíma í stjórnmálum Arabarikjanna. Og Sadat sagði ennfremur: „Loks nú, eftir 27 ár, er mögu- legt að koma á friði. Við erum reiðubúnir til að koma á friði. Það er okkur mikið kappsmál, að finna nýjar leiðir til að fjalla um vandamál og taka á þeim á raunsæjan hátt. Það er ekkert áhlaupaverk, heldur tekur það einhvern tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.