Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JUNl 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Land Rover diesel árg. '73 í toppstandi og skoðaður. Uppl. i síma 84909. Til sölu renault 5 TL 1973 ekinn um 34.000 km i sér- flokki um alla meðferð og viðhald. Uppl. í síma 14029 eftir kl. 7 á kvöldin. kennsla -AA^ iiiJ Enskunám fyrir unglinga á vegum SCANBRIT hefst i Sidmouth, Englandi 10. júli, fögrum stað við suðurströnd- ina i Devonshire. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, simi 14029. Óska eftir að kynnast 30—35 ára vel gefinni konu með góðan félagsskap fyrir augum. Er 35 ára, einmana. Tilboð sendist Mbl. merkt Sumarið ’76 8630. tilkynningar' Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. Óska eftir að ráða konu til að ræsta stigahús í Hraunbæ. Uppl. í sima 261 13. Til sölu Chevrolet Vega árg. 1973, gulur, ekinn 49 þús. km. Verð og skilmálar samkomu- lag. Skipti á ódýrari bifreið. Uppl. í síma 32696 Skipa- sundi 87. Verslunin hættir allt á að seljast, mikill afsláttur af öllum vörum. Akureyri Ungan mann vantar herb. með aðgangi að eldhúsi í sumar. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 91-74122. Birkiplöntur Margar stærðir til sölu. Trjá- plöntusala Jóns Magnússon- ar, Skuld, Lynghvammi 4, Hafn. simi 50572. Leigi 8mm, súper 8mm og 16 mm kvikmyndir. S. 36521. Brúnt peningaveski tapaðist á Laugavatni á hvíta- sunnudag. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 38557. Fundarlaun. "vy—iryy- [ húsnæöi f / boöi I A A r\ A A tjA Keflavík Til sölu góð 3ja herb. ibúð, sér inngangur, stór bílskúr. Höfum kaupanda Að góðri 2ja — 3ja herb. ibúð. Góð útborgun. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Sími 92-3222. Barnafataverslunin Rauð- hetta Hallveigarstig 1, Iðnaðarhúsinu. Byggingamenn Til sölu og flutnings góður 25 fm bilskúr fyrir lítið verð. Hentugt til efnisgeymslu o.fl. Sími 82878. Ytri Njarðvík Til sölu vel með farið ein- býlishús við Hlíðarveg. Einnig 5 herb. íbúð við Hóla- götu ásamt stórum bilskúr. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. : húsnæöi óskast Hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í Heimunum eða Kleppsholtinu. Fyrirframgr. Tilboð merkt: Reglusöm 8631 sendist M bl. Get tekið börn í sveit á aldrinum 4—9 ára. Upph lýsingar i síma 99-401 3. Selfoss Hjón með tvö börn óska eftir góðri íbúð á leigu. Uppl. i sima 86094, Rvik. Félagsstarf eldri borgara vegna útfarar frú Vilhelminu Vilhelmsdóttur, fellur félags- starfið að Norðurbrún 1, niður, fimmtudaginn 10. júní. Farfugladeild r3eykjavíkur Sunnudagur 13. júni. Ferð í Raufarhólshellir lagt af stað frá Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. Kl 13.00. Takið með vasaljós og ef hægt er öryggishjálma Far- fuglar. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 10/6 kl. 20 Fjöruganga við Leirvog. Fararstj. Einar Þ Guðjohn- sen. Verð 500 kr. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. Athugið breyttan kvöldferðardag Útivist. Kvenfélag Breiðholts fer í skemmtiferð í Þjórsárdal laugardaginn 12. júní kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Uppl. i sima 74880 — 74949. Stjórnin. Þórsmerkuferð 11 —13. júni, vinnuferð að hluta. Verð 3200 kr. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Tjald- gisting. Farseðlar á skrifstof- unni Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. FarSaféUg Itiandt Oldugotu 3 t 1 1 798 og 19533 Föstudagur 11. júní kl. 20.00 1 . Þórsmörk. 2. Gönguferð á Eyjafjalla- jökul. Ferðafélag íslands. Nýtt lif Biblíulestur i kvöld kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Hafnar- firði. Willy Hansen talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Sven Erik Olavsson, talar í síðasta sinn. H jálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Kapt Daniel Óskars- son og frú tala. Allir velkomn- ir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Skírteini vegna skyldusparnaðar gjaldársins 1 975 eru nú tilbúin til afhendingar. Geta gjaldendur vitjað þeirra í skrifstofu innheimtumanns rikissjóðs í umdæmi sínu þar sem þau verða afhent gjaldend- um gegn framvísun persónuskilrikja. Eru skírteinin skráð á nafn og verða ekki afhent öðrum en skráðum rétthafa nema gegn framvísun skriflega umboðs frá hon- um Fjármálaráðuneytið 8. júní 1976. Siglufjörður Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur K. Jónsson boða til almenns stjórnmálafundar í sjálfstæðishúsinu á Siglu- firði föstudaginn 1 1. þ.m. kl. 8.30. Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu föstudaginn 1 1 . júni n.k. og hefst kl. 1 0. f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskfram/eidenda. Vinningsnúmer í happdrætti 5. bekkjar M.A. 438, 1222, 437, 1371, 107 Vinninga skal vitja i Espilundi 14, Akureyri, sími (96) 23441 . tilboö — útboö Tilboð óskast í Neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón Chrysler franskur árgerð 1 972 Vauxhall Victor árgerð 1966 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—1 1 Kænuvogs- megin, i dag fimmtudag. Tilboðum sé skilað eigi siðar en föstudaginn 1 1. júni. Útgerðarmenn athugið Hef til sölu 1 52 tonna stálfiskiskip, smíð- að í Vestur-Þýzkalandi. Báturinn er allur yfirfarinn 1972. M.a. sett í hann ný Mannheim aðalvél 810 hestöfl ásamt gír, rafölum, tveimur radörum, miðunarstöð, sjálfstýringu og fl. Skipið er sérstaklega vel útbúið til tog-, línu- og netaveiða. 4.8 tonna bátur smíðaður 1972. í bátn- um eru fullkomnustu siglingartæki sem völ er á. Upplýsingar gefur Þorfinnur Egilsson hdl., Vesturgötu 1 6, sími 21920 og 22628. Reykjavík. SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS t Rif'riö.KÍuild Siiöuil.indsbr.Kif 4 simi 82500 fundir — mannfagnaöir bátar — skip Bátur. j 1 1 tonna BÁTUR, rúmlega ársgamall til sölu og afhendingar strax báturinn er vel búinn tækjum og handfærarúllurm. Fasteignamiðstödin Austurstræti 7, sími 14/20. til sölu Hjólhýsi — nýtt I Til sölu og sýnis á Grenimel 4. Upplýsingar í símum 1 6223 og 1 2469 Sjómannadagurinn í Reykjavík Sjómannahóf verður haldið að Hótel Sögu á sjómannadaginn sunnudaginn 13. júni og hefst kl. 1 9.30. | Miðasala og borðapantanir í anddyri Súlnasalar Hótel Sögu föstudag og laugardag frá kl. 17—19. | | Stúdentar frá MR 1 971. j Stúdentagleði verður í Snorrabæ (áður Silfurtunglið) annað kvöld þ.e. 11. júní. Húsið opnar kl 9. Á boðstólum verður miðnæturssnarl Er stúdentaárgangurinn beðinn að hafa samband við Ásgeir i síma 24394, Hildi 73241 og Þóru 1 6372.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.