Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976
LOFTLCIBIR
& BÍLALEIGA
n 2 1190 2 11 88
BILALEIGAN
51EYSIR
p
i
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
24460 ^
28810 h
Útvarpog stereo. kasettutæki
® 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
\ — 1 ' 1 1 ' ■ "
FERÐABILAR hf.
Bilaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
|«
■itfP)
É
Skrapp í sumar-
leyfi til Tennarifs,
en næsta föstudag
verður hún komin
á kreik á ísalandi
að nýju, hress og
endurnærð eftir
pásuna.
(Merkilegt nokk
þá eru nokkur ein-
tök af síðasta tölu-
blaði óseld á blað-
sölustöðum.)
m
11*0
É
ína
0
Jt
Hreint
{É&larid
fagurt
land
Útvarp ReyKjavík
L4UG4RD4GUR
19. júnl
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl.7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson endar
lestur „Fýlupokanna", sögu
eftir Valdlsi Óskarsdóttur
(4).
Óskaiög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Utogsuður
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson sjá um
sfðdegisþátt með blönduðu ,
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir)
17.30 Eruð þið samferða til
Afrfku?
Ferðaþættir eftir norskan út-
varpsmann, Lauritz Johnson.
Baldur Pálmason les þvðingu
sfna (4).
LAUGARDAGUR
19. júnf 1976
18.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsíngar og dagskrá
20.35 Maðurtiltaks
Breskur gamanmvndaflokk-
ur.
Manna kemur f heimsókn
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Konur á umbrotatfm-
um
Bresk mynd um konur 1
fjórum löndum: Bólivfu,
Kfna, Afganistan og Kenýa,
og rætt við þær m.a. um'
menntun barna þeirra.
Þýðandi og þulur Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.50 Refskák
(Patterns)
Bandarfsk bfómynd frð ár-
inu 1956, byggð á sjónvarps-
leikriti eftir Rod Serling.
Aðalhlutverk Van Ileflin,
Everett Sloane og Ed
Begley.
Fred Staples er að hefja
störf hjá risafyrirtækinu
Ramsey. Hann verður þess
fljótlega var, að forstjórinn
hefur meiri mætur á honum
en aðstoðarforstjóranum,
sem hefur unnið hjá fyrir-
tækínu f 40 ár.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Dagskrðrlok
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til
k.vnningar.
19.35 Fjaðrafok
Þáttur f umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Tveirátali
Valgeir Sigurðsson talar á ný
við séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrum prófast f Saurbæ.
21.15 Guðrún Tómasdóttir
syngur lög eftir Marfu
Brynjólfsdóttur, Bodil
Guðjónsson og Kolbrúnu á
Árbakka; Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pfanó.
21.35 „Eldrauða blómið",
smásaga eftir Einar Krist-
jfnsson frá Hermundarfelli
Hjörtur Pálsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sviðstnynd úr „Refskák“ — laugardagsmyndinni sem hefst kl. 21.50 í kvöld.
Mynd með Van Heflin
í aðalhlutverki í kvöld
KVIKMYNDAHAND-
BÓKIN gefur laugar-
dagsmyndinni þrjár og
hálfa stjörnu og segir að
þetta sé hin áhrifamesta
mynd, sem ávinningur sé
að horfa á fyrir kvik-
myndaunnendur. Mynd-
in var gerð árið 1956 og
er byggð á sjónvarpsleik-
riti eftir Rod Sterling.
Meó aðalhlutverk fara
Van Heflin, Everett
Sloane og Ed Begley.
í kynningu segir að
Fred nokkur Staples sé
að hefja störf hjá risafyr-
irtækinu Ramsey. Hann
verði þess fljótlega var
að forstjórinn hafi meiri
mætur á honum en að-
stoðarforstjóranum, sem
hefur unnið hjá fyrirtæk-
inu í 40 ár.
Þýðandi texta er Krist-
mann Eiðsson, og sýn-
ing myndarinnar hefst
kl. 21.50
ERi HEVRR1
Stiklað á hljóðvarpsdagskrá
í HLJÓÐVARPI í dag má
nefna þáttinn Fjaðrafok í
umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar, sem hefst aó frétt-
um loknum kl. 19.35. Þá
er að venju Hljómplötu-
rabb Þorsteins Hannes-
sonar tónlistarstjóra kl.
20, og þáttur Valgeirs
Sigurðssonar Tveir á tali
hefst kl. 20.45. Ræðir Val-
geir við sr. Sigurjón Guð-
jónsson fyrrum prófast i
Saurbæ á Hvalfjaróar-
strönd. Loks má nefna
einsöng Guðrúnar Tóm-
asdóttur kl. 21.15 og lest-
ur Hjartar Pálssonar á
sögu Einars Kristjáns-
sonar frá Hermundar-
felli kl. 21.35, „Eldrauða
blómió“.
DACvSKRÁ UTVARPS ()(i SJONVARPS FYRIR N ESTl VIKU
ER Á BLAÐSÍÐU 2.1 í BLAÐINU í DA(i
LANDVERND