Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976 fclk í fréttum Rollingar í slœmum félagsskap + Rolling Stones hafa verið á faraldsfæti að undanförnu og haldið hljómleika vftt og breitt um alla Evrópu en nú hefur eiturlyfjadeild Scotland Yard komizt að þvf, að smyglarar hafa notað sér ferðina til að koma eiturlyfjum á milli landa en Ifklega án vitundar hljóm- sveitarinnar. Lögreglan þykist viss um, að fíkniefni svo sem kókafn og hass hafi verið falin í útbúnaði hljómsveitarinnar, hljóðfærum og fatnaði. 1 kjölfar þeirra fé- laga fylgir ávallt stór hópur starfsmanna og aðdáenda af báðum kynjum og er talið að 100 manns hafi verið með þeim í þessari för. Það var gftarleikari hljóm- sveitarinnar sem vakti grun- semdir lögreglunnar. Fyrir nokkru lenti hann í árekstri á bfl sfnum, t ,'jum Bentley, og þegar lögreglan skoðaði bflinn á eftir fann hún nokkra poka, sem höfðu inni að halda kókafn. Keith Richard var furðu lost- inn þegar lögreglan fann eitrið. „Það kom jafn flatt upp á mig og lögregluna þegar ég sá hvað fundizt hafði f bflnum. Kókafn- ið var f skottinu, undir mæla- borðinu og auk þess hafði það verið sett undir áklæðað á sæt- unum,“ segir Keith. Mick Jagger og Keith Richard. Danskur barón upp- rennandi poppstjama + Paul Getty III stendur alveg á sama þó að hann fái ekki krónu f arf eftir afa sinn, auð- jöfurinn Paul Getty, sem lézt fyrri nokkru. „Peningar skipta mig engu,“ er eftir honum haft. Fyrir þremur árum var honum rænt á Italfu en látinn laus aftur gegn 350 milljón króna lausnargjaldi eftir að ræningj- arnir höfðu skorið af honum annað eyrað. 20.000 rottU’ halar + Yfirvöldíbænum Candelaria á Filippseyjum hafa nú ákveð- ið að efna til mikillar feg- urðarsamkeppni til að hamla þar um slóðir. Skilyrðin fyrir þátttöku eru þau, að hver þátt- takandi leggi með sér 20.000 rottuhala og er það von bæjar- yfirvalda að sóknin f rottu- stofninn verði svo mikil að um sannkallaða ofveiði verði að ræða. + Tam Paton, umboðsmaður Bay City Rollers, hefur nú ákveðið að stofna nýja hljóm- sveit, sem á að leggja unglinga um allan heim að fótum sér. Hljómsveitin, sem þegar hefur hlotið nafnið Kip, á eingöngu að vera skipuð ungum drengj- um og söngvarann fann Tam í Danmörku. Hann er Gert Ben Magnus, 16 ára gamall baróns- sonur, sem verið hefur með hljómsveitinni Mabel þar í landi. „Ég sá Gert f fyrsta sinn þeg- ar Bay City Rollers komu fram f Danmörku ásamt Mabel og ég sá strax, að hann hafði allt til að bera sem átrúnaðargoð ungl- inga,“ segir Tam Paton. „Hann syngur vel, hefur skemmtilega framkomu, leikur á gftar og hefur útlitið með sér.“ Tam Paton hefur nú gert samning til tveggja ára við Gert og móður hans og er reiðubú- inn til að verja tugum milljóna til að gera hljómsveitina fræga. Ef allt gengur eftir áætlun verður Gert Ben Magnus barón fyrsta alþjóðlega poppstjarna Dana. Tam Paton og Gert Ben Magnus barón undirrita samninginn. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Ovæntustu úrslit W Islands- mótsins? Það er kunnara en frá þurfi að segja, að aðstöðumunur ís- lenzkra skákmanna eftir bú- setu á landinu er gífurlegur. Allir sterkustu skákmenn landsins búa á höfuðborgar- svæðinu, og skákmönnum úr öðrum landshlutum tjáir yfir- leitt ekki að ætla að etja við þá kappi. Mörg undanfarin ár hafa þeir meistarar utan af landi, sem hætt hafa sér i Iandsliðs- keppnina hafnað þar í neðstu sætunum. Þetta stafar ekki af því, að þarna séu á ferðinni lélegri skákmenn í sjálfu sér heldur af því að þeir hafa lítil sem engin tækifæri til þess að tefla við sér sterkari menn og skortir því bæði æfingu og reynslu. Aldrei fer það þó svo, að utanbæjarmenn vinni ekki óvænta sigra í landsliðskeppn- um, og þá oft yfir öflugustu meisturum höfuðborgarinnar. Skákin, sem hér fer á eftir, er dæmi um þetta. Þar eigast við Gylfi Þórhallsson, ungur og efnilegur Akureyringur. og Margeir Pétursson, sem margir telja okkar efnilegasta skák- mann í dag. Úrslitin í skák þeirra eru ef til vill óvæntustu úrslit Islandsmótsins og þess vegna birtist skákin hér, þótt hún sé að mörgu leyti stórgöll- uð. Hvftt: Gylfi Þórhallsson Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bc4 (Eftirlætisleikur Fischers!). 6. — e6, 7. Bb3 — b5, 8. 0 — 0 — Be7, 9. f4 — 0 — 0, 10. Df3 (Hér mun öllu algengara að leika 10. e5, t.d. 10. — dxe5, 11. fxe5 — Rfd7, 12. Dh5 o.sv. frv. Textaleikurinn er þó alls ekki slæmur). 10. — Dc7, 11. Khl — Bb7, 12. f5 — e5, 13. Rde2 — Rbd7, 14. Rg3 — Rc5, 15. Bd5 — b4, 16. Bxb7 — Dxb7, 17. Rd5 — Rxd5, 18. exd5 — (Uppskiptin hafa létt á stöð- unni og svartur hefur jafnað taflið). 18. — Rd7, (Ekki 18. — e4, 19. Rxe4 — Dxd5, 20. Rf6+). 19. Rh5 — Rf6, 20. Rxf6+ Bxf6, 21. Bd2 ( 21. g4 kom til álita en er þó býsna djarft). 21. — Hac8, 22. De4 — Db5, 23. b3? (Slæm veiking á peðastöðunni, sem kemur þó ekki að sök, þar sem svartur bætir um betur). 23. — Hc5? (Tapar peði, eftir 23. — a5 þurfti svartur ekkert að óttast). 24. Bxb4 — Hxc2?! (Auðvitað ekki 24. — Hxd5, 25. c4, en hvers vegna að gefa SÁiftíáúiuu ; /. 25. Dxc2 — Dxb4, 26. Hael — Da5, 27. Hdl — Bg5, 28. Hfel — h6, 29. He4 — Hd8, 30. a4 — Hb8, 31. Hd3 — Hb4??? (Herfilegur afleikur, en staðan var töpuð). 32. Dc3 og svartur gafst upp, 25 ALLT MEÐ EIMSKIF A NÆSTUNNI FERMA SKIP VOR TIL ÍS- LANDS SEM HÉR SEGIFf ANTWERPEN: Grundarfoss 22. júní - Urriðafoss 28. júní Tungufoss 5. júlí Grundarfoss 1 2. júlí Urriðafoss 1 9. júlí Tungufoss 26. júlí ROTTERDAM: Grundarfoss 21. júní Urriðafoss 29. júní Tungufoss 6. júli Grundarfoss 1 3. júlí Urriðafoss 20. júli Tungufoss 27. júli FELIXSTOWE: Dettifoss 22. júní Mánafoss 29. júni Dettifoss 6. júli Mánafoss 1 3. júlí Dettifoss 20. júlí Mánafoss 29. júlí HAMBORG: Dettifoss 24. júní Mánafoss 1. júlí Dettifoss 8. júli Mánafoss 15. júi Dettifoss 22. júli Mánafoss 29. júli PORTSMOUTH: Goðafoss 30. júni Brúarfoss 8. júlí Bakkafoss 1 2. júlí Selfoss 20. júli Bakkafoss 2. augúst Goðafoss 1 1. ágúst HALIFAX: Brúarfoss 14. júlí WESTON POINT: Kljáfoss 21. júni Kljáfoss 5. júli Kljáfoss 1 9. júli KAUPMANNAHÖFN:ír írafoss 22. júni Múlafoss 29. júní írafoss 6. júli Múlafoss 1 3. júli írafoss 20. júli Múlafoss 27. júlí GAUTABORG: írafoss 23. júni Múlafoss 30. júni írafoss 7. júli Múlafoss 14. júli írafoss 21. júli Múlafoss 28. júli HELSINGBORG: Álafoss 21. júni Álafoss 5. júli Álafoss 1 9. júli Álafoss 2. ágúst. KRjSTIANSAND: Álafoss 22. júni Álafoss 6. júlí Álafoss 20. júli Álafoss 3. ágúst. GDYNIA/GDANSK: Reykjafoss 2. júli Fjallfoss 7. júlí Reykjafoss 23. júli VALKOM: Reykjafoss 30. júni Fjallfoss 5. júli Reykjafoss 21. júlí VENTSPILS: Reykjafoss 1. júlí Fjallfoss 6. júli Reykjafoss 23. júli. REGLUBUNDNAR VIKULEGAR HRAÐ FERÐIR FRÁ: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM ALLT MEÐ A/3 VsK EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.