Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 6

Morgunblaðið - 19.06.1976, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1976 í DAG er laugardagurinn 19. júnf, 171. dagurársins 1976. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 11.54 og siðdegisflóð kl. 00 1 5 Sólarupprás I Reykja- vik er kl. 02.54 og sólarlag kl. 00.04. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 01.28 og sólar lag kl. 01.01. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 07.14. (íslandsalmanakið). En hann sagði við þá: Ekki er það yðar að vita tima eða tíðir, sem faðir- inn setti af sjálfs sins valdi, en þér munuð öðl- ast kraft. er heilagur andi kemur yfir yður. og þér munuð verða vottar minir bæði i Jerúsalem og i allri Júdeu og Samariu og til yztu endimarka jarðarinn- ar. (Postulasagan 1, 7—9). | KROS5GATA LÁRÉTT: 1. hljómar 5. saur 7. flát 9. slá 10. sefaðir I 12. 2 eins 13. svelgur 14. ólfkir 15. áma 17. kven- mannsnafn. LÓÐRÉTT: 2. fljóta 3. bar- dagi 4. ára 6. aldan 8. A um Ó 9. sveifla 11. skar (aftur á bak) 14. gyðja 16. eftir. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. gramur 5. tak 6. rá 9. partur 11. ar 12. una 13. ár 14. nám 16. RA 17. ataði LÓÐRÉTT: 1. garpanna 2. at 3. mattur 4. U.K. 7. áar 8. grafa 10. UN 13. áma 15. át 16. R1 I HEIMILISDÝR ~1 STÁLPUÐ læða, grábrönd- ótt með hvíta bringu, fannst í Hljómskálagarðin- um. Uppl. í síma 15678 eft- ir kl. 5 síðd. | FRÁ HÖFNINNI j ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn á þjóðhátíðardaginn og i gær: Fjallfoss kom frá út- löndum og Bæjarfoss af ströndinni. Brúarfoss kom frá útlöndum. Þá kom Esja úr strandferð en Hekla fór í strandferð. í gærmorgun- kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum. Detti- foss fór til útlanda og Hvítá fór. Þá kom franska hafrannsóknaskipið Thal- assa. Hofsjökull er væntan- legur frá útlöndum i dag og um helgina er Lagarfoss væntanlegur, einnig frá út- löndum. KRAKKARNIR á myndinni sem eiga heima suður f Kópavogi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Þing- hólsbraut 7, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þau afhentu ágóðann félaginu og reyndist hann vera rúm- lega 10.000 krónur. Krakkarnir heita: Guðmundur II. Sveinsson, Gústaf Alfreðsson, Helgi Þ. Magnússon, Jón- as B. Sigurgeirsson, Ingibjörg II. Jónsdóttir og Sigur- geir Orri Sigurgeirsson. Síðasta óskin verður að vera óháð, góði. ÁRIVAO MEILLA ÁTTRÆÐUR varð þjóðhá- tíðardaginn Séra Friðrik A. Friðriksson fyrrverandi prófastur á Húsavík, sem jafnframt átti þennan dag 60 ára stúdentsafmæli. ATTRÆÐUR er i dag, 19. júní, Magnús Magnússon frá Móakoti í Grindavík, nú Túngötu 9 þar í bæ. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Arnar- hrauni 8 Hafnarfirði í dag. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju Halldóra Guðrún Tryggva- dóttir, Tryggvastöðum Sel., og Helgi Ingvarsson Hávallagötu 44. Heimili brúðhjónanna verður á Tryggvastöðum. GEFIN verða saman í hjónaband, í dag af séra Braga Friðrikssyni, í Bú- staðakirkju Rebekka G. Jónsdóttir Lyngholti 19 Keflavík og Björgvin Hall- dórsson Lyngholti 9 Kefla- vik. Heimili ungu hjón- anna verður að Lyngholti 9 þar í bæ. | FRÉ I I IR KVENFÉLAG Kópavogs fer f sumarferð sína laugardaginn 26. þ.m. og verður lagt af stað kl. 1 síðd. frá félagsheimilinu. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sína í sfma: 40689 — Helga, 41149 — Lóa, eða 41853V Guðrún. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar. Sumarferðin verð- ur farin 27. júní n.k. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina fyrir n.k. fimmtudag f síma: 83556 — Sigurbjörg, eða síma 16917 — Lára. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Jónsmessuferð félagsins verður farin að kvöldi 24. júní og verður lagt af stað frá félagsheimilinu kl. 7 sfðd. Kvöldverður snædd- ur í Valhöll. Konur eru beðnar að tilkynna þátt- töku sína fyrir sunnudags- kvöld í sima 18851 — 23205 eða 20423 DAGANA frá og me8 18. — 24. júní er kvöld og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: í Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögur kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C MII/DAUHC heinisóknartíni jJUItnMnUo AR. Borgarspítalinn. Mánudaga — föstudaga kt. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30-— 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. O n r IU BORGARBOKASAFNREYKJA O U I IM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A. sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning I Árnagarði Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlífi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19. laug- ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl . og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA B0KASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 1 6. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síÖdegis til kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Þennan brandara er að finna í blaðinu. Aðalpersónurnar eru Jóhanna og Frið- þjófur. — Og hér kemur svó brandar- inn; eins og hann er 1 blaðinu: „Kona. Heyrðu, Friðþjófur. Ég skal segja þér það, að ég hefi engin efni á að setja kross á leiðið þitt þegar þú ert dauður. Friðþjófur: Það er ekki nauðsynlegt, Jóhanna mín. Komdu bara tvisvar í viku suður í kirkjugarð og setztu á leiðið mitt. Þú hefir verið minn kross alla ævi, svo það er ekki mikið þótt þú sért lika kross á leiði mínu.“ GENGISSKRÁNING NR. 112 —18. júnf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Randarfkjadollar 183,70 184,10* 1 Sterlingspund 326,20 327,20* 1 Kanadadollar 188,95 189,45* 100 Danskar krónur 3004,85 3013.05* 100 Norskar krónur 3310,65 3319,65* 100 Sænskar krónur 4129.10 4140,40* 100 Finnsk mörk 4716,20 4729,10* 100 Franskir frankar 3878,50 3889,10 100 Belg. frankar 463,50 464,80* 100 Svissn. frankar 7372,50 7392,60* 100 Gyllini 6712,85 6731,15* 100 V.-Þýzk mörk 7139,80 7159,30 100 Lírur 21,50 21,56* 100 Austurr. Seh. 995,95 998,65* 100 Escudos 590,50 592,10* 100 Pesetar 270,40 271,10* 100 Yen 61,39 61,55* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskipt alönd 183,70 184,10* * Brfyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.