Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. I.AUGÁRDAOUR 19. JUNI 1976 egur við yzta haf Selurinn etur 100 þúsund tonn: Norðlendingar vilja jafn- ari fiskverndaraðgerðir Jónas Blöndal skrifstofustjóri Fiskifélags íslands. Heildstæðar aðgerðir: Kvóti eða tak- mörkun sóknar — segir Jónas Blöndal hjá Fiskifélagi íslands 1 I.OK framsöguorinda fiskifræð- inf>a ofí fulllrúa frá FiskifúlaKÍ tslands «k Rannsóknastofnun fiskirtnadarins á ráðstofnu FS.N um sjávarútvoKsmál, sl. lauKar- daK. urðu nokkrar nnir.oður moð- al vfrtsvrgar ,;f Norður- landi. Ilór vorður lausloKa dropið á h'.'lzti: ofnisnundla I máii manna á ráðstofnunni. • IIAI.I.I A ÚTGF.RÐ OG VINNSI.U Martoinn Friðriksson. Sauðár- króki. saK'ði rokstrarstöðu fyrir tækja i sjávarútvoKÍ. bæði í voið- um ok vinnslu, það orfiða. að stofnt Kæti í stöðvun þcirra, of okki yrði þót á ráðin. Sór rciknað- ist til að það kostaði í daK 250 krónur að vinna vöru í sjávarút- vckí (voiðum (>k vinnslu) som fyr- ir fonKÍst oinn Bandaríkjadollar. som síðan va:ri soldur til oyðslu (>k utanferða á 180 krónur! Martoinn ra>ddi vöxt útKorðar á Norðurlandi. þýðinKU oinstakra framloiðsluKroina þar í sjávarút- vokí fyrir vorðmætasköpun í þjóð- arbúinu, Kat þcss m.a. að 19 t(>Kar- ar ættu þar heimahöfn. oða 28% af toKaraoiKn landsmanna. Þá ra'ddi hann fiskverndaraðKerðir »K ný li>K um fiskveiðar í land- helKÍ okkar ok taldi hverKi næ>Ki- k>Ka KvnKÍð fram í fiskverndar- málum, noma úti af Norðurlandi. on útKi'rðarstöðum nyrðra væri mun þronKra skorinn stakkurinn on annars staðar á landinu. Hann beindi þoirri fyrirspurn til fiskifræðinKa, hvort unnt væri í krafti vísindak'Krar þokkinKar að „hjálpa náttúrunni moð því að auka á klak" í fiskstofnum okk- ar. Martoinn KaKnrýndi harðloKa skyndilokun Roykjaf jarðaráls, som droK’izt hofði á lanK’inn. on þar taldi hann hverKÍ nærri fuil- næKjandi eftirlit moð lífinu i sjónum af hálfu hafrannsöknar- stofnunar. • SKYNDIIIRUN 1 AFI.ABRÖGÐl'M IIoIkí Jónatansson. Þorláks- höfn, saK'ði aflabröK’ð á sínum heimamiðum hafa verið Kóð. allt að 1200 tonn á tímabilinu jan.—maí, allt fram til ársins 1975, on i ár hofði aflinn aðoins vorið um 250 tonn. Voiðisókn Brota á mið úti af Norð- Austurlandi hofði verið konnt um. Friðuð svæði hofðu lítinn vanda loyst enn sem komið væri. Hann spurðist fyrir um. hvort ein- hvorjar þær breytinKar hofðu átt sór stað í lífríki sjávar úti af Norðurlandi. sem auk voiðisóknar hefðu loitt trl þoss ovöimorkur- áslartds s(>m þar væri nú? • SKLUR OG SJÖFUGI. Haukur Harðarson. Húsavlk, ræddi m.a. um g* *ði fisks, eftir þvi. hvenær hann væri veiddur. fyrir oða oftir hryKninKU, OK.hver hlutur sels eða sjófuKÍs værí í „rányrkju" fiskstofnanna. • I.ANDSFLURINN F.TUR 100 ÞUS. TONN HRINGORMA Björn DaKbjartsson. Rannsókn- astofnun fiskíðnaðarins, taldi ,andsolastofninn vera 25 til 35 púsund dýr. Hver selur þyrfti 2 til .! tonn af fiski á ári. som þýddi að andsolastofninn oinn æti frá 60 iil 100.000 tonn á ári hvorju okki . ízt fisk. Þá v.æri okki moð i dæm- inu æti útsela, on stofn þeirra væri í voxti hór við Iand. Björn Kat þess or að náið samband væri á milli solastofnsins ör hrinKorma í fiski. som rýrðu mjöR vorðmæti aflans. Hins voRar vildi Björn fromur lítið Rora úr seiðavoiðum sjófuRls. • síðastmA SKIPUM LEGGJA Stefán ValKoirsson. alþinRÍs- maður. ræddi um ný verkefni fiskiskipastólsins or taldi það úr- ræði síóast í verkofnaröð að loRKja hluta skipastólsins, oins or honum hofði skilizt. að fiskifræð- inRar toldu rótt að Rora. • SJÓFUGLINN OG SEIÐIN Alfroð Jónsson, Grímsev, saRði sjófuRl óta seiði í stórum stíl (>k mætti fulltrúi Rannsóknastofnun- ar fiskiðnaðarins Rjarnan Kjöra ferð sína til Grímsevjar or sjá þar þorskleifar or floira af því taRi. or fuRlinn skildi við sír. Hann ræ-ddi OR um sjósökn almonnt nyrðra, Krásloppuvoiðar o.fl. Doildi hann m.a. á það fvrirbæri or voiðisvæði væru Rirt af moð netum fyrir þoim, or stunduðu handfæravoið- ar, oins or raun væ>ri á umhvorfis Grímsey. • RANNSÓKN A IIROGNKEI.SASTOFNI Vilhjálmur Þorsteinsson líf fræðinRur. Húsavtk. Rcrði Rroin fvrir rannsóknum som nú færu fram á hroRnkelsastofninum. on líkur bontu til þess að veiðisókn væri þoRar of mikil i hann fyrir Norðurlandi. • AI.A UPP FISK FYRIR SUNNI.ENDINGA Stefán Guðmundsson, Sauðár- króki, deildi hart á f.vrirkomulaR voiðist jörnunar á Norðurlands- miðum. Taldi hann hana miðast við það að ala upp fisk fyrir Norð- urlandi. sem veiða ætti f.vrir Suð- urlandi. áður en hann næði að hr.vRna þar. Meira samræmis þyrfti að Ræta í friðun uppoldis svæða annars veRar or hr.vRninR- arstofnsins hins veRar. Það væri lítill munur á því að slátra lambi rótt eftir burð eða slátra á sem komin va*ri að burði. • SVÖR JAKOBS JAKOBSSONAR • — FrjóvRun hroRna um borð í veiðiskipi. Jakob saRði tilraunir í þcssa átt ekki hafa Refið RÓða raun. Náttúran léti hrogn frjóvR- ast á dýpi en klekjast út ofarleRa í sjó. Erfiðasti tíminn væri i lok kviðpokaskeiðs, þá færist stór hluti hverrar fiskkynslóðar, enda þorskseiðin mun viðkvæmari en t.d. seiði vatnafiska. • — Revkjafjarðaráll. Jakob saRði oftirlit með ásiRkomulaRÍ fisks í Revkjafjarðarál annað or botra on NorðlendinRar vildu vora láta. NýlcR athuRun hefði loitt í ljós að þar væri aðalloRa mjöR smár fiskur or að ekki væri ástæða til að opna það veiðum nú. 0 — Sjávarhiti lítill. Jakob saRði sjávarhita fyrir Norð- Austurlandi mjöR lápan. mun læRri en verið hefði áður. einkum á döRum síldarinnar. Þetta kynni að hafa haft áhrif á lífríki sjávar þar, eins or fulltrúi Þórshafnar hofði spurt um. 0 — Notasvæði suðvestan- lands. Jakob viðurkenndi að Rera þyrfti frokari verndarráðstafanir á netasvæðum suðvestanlands. # — Að leRRja skipum. Þá saRði fiskifræðinRurinn í svari til Stefáns ValReirssonar, að aukin veiðisókn þýddi hvorki aukinn afla, nó aukinn arð í útRerð — heldur hið RaRnstæða. Ná mætti sama afla með mun minni veiði- sókn, sem þá yrði þeim mun arð- samari á útRcrðareininRU. Ef droRið vrði úr veiðisókn stækkaði hryRninRarstofninn, en það væri meRÍnmarkmiðið sem stefnt væri að, nú þoRar flestir nytjafiskar væru ofveiddir or þorskurinn kominn að mörkum hrunhadtu. # — Nýjar veiðar. Þá ræddí Jakob um loðnuveiðar úti af Norðurlandi. úthafsrækju. kol- muna (ljúffongasta fiskinn sem synti í sjónum — væntanlegan veizlurótt rikra þjóða), karfa (sem þö mætti ekki stórauka sókn í), spærling o.fl. Margir fleiri tóku til máls en framanritað verður látið nægja sem sýnishorn þar af. í ERINDI sem Jónas Blöndal skrifstofustjóri Fiskifélags íslands, hélt á ráðstefnu Norðlendinga um sjávarútvegsmál um sl. helgi, komu fram margar athvglisverðar og raunar ógnvekjandi staðrevndir um ástand helztu nvtja- fiska okkar. 0 1. Þrátt fyrir stór- aukinn veiðiflota, stór- aukna veiðitækni og stærri skip, sem sótt geta í verri veðrum en áður, hefur heildarfiskafli farið jafnt og þétt rýrnandi á undan- förnum árum. Sé farið aft- ur til 1958 nemur þessi samdráttur um 8000 lest- um á ári að meðaltali og raunar meiru ef á þorskinn einan er litið. ^ 2. Ef fer sem horfir um veiðisókn í botnfiskstofna verður afrakstur þeirra kominn niður í 50 til 60% þess, sem þeir gætu gefið af sér, þegar árið 1980. Með þessu yrðu atvinnutæki- færi í þjóðfélaginu skert verulega, möguleikar á greiðslu mannsæmandi kaups þrengdir mjög og raunar stefnt í alhliða lífs- kjaraskerðingu. £ 3. 20.000 íslendingar gætu starfað að veiðum og vinnslu, miðað við eðlilega Fjórðungs- þing FSN í Siglufirði I lok ráöslofnu FSN um sjáv- arútvegsmál. som haldin var á Sauóárkróki fyrir skemmstu, var kjörin sérstök nefnd, skip- urt fulltrúum artila útvegs í landsfjórrtungnum. seni vinna á úr gögnum rártstefnunnar ályktunartillögur, sem lagrtar verrta fyrir na-sta fjórrtungs- þíng.' sem haldirt verrtur í Siglufirrti f lok ágústmánartar nk. stofnstærð nytjafiska okkar, þ.e. hóflega veiði- sókn, og útflutningsverð- mæti orðið á bilinu frá 80 til 100 milljarðar, þar af 40 milljarðar frá þorskstofn- inum einum. Ef hins vegar færi sem horfði um veiði- háttu og veiðisókn myndu verðmætin naumast fara fram úr 40 til 50 milljörð- um, miðað við óbreytta vinnslu og söluhætti. Þetta áréttaði þá tekjuskerðingu. sem stefnt væri að með helmings of mikilli sókn, enda væru íslendingar þegar komnir úr 3. tekju- hæsta sæti meðal þjóða niður í 20. til 30. sæti. AÐGERÐIR TIL FISKVERNDAR. Jónas sagði orðrétt: ,,Sumir halda að víðtæk lokun svæða leysi allan okkar vanda en aðrir efast. Víst er um þaö, að lokun svæða getur, þegar þannig stendur á komið í veg fyrir dráp á fiski, sem óæskilegt er að deyða. Hins vegar leiðir hún til dýrari út- gerðar vegna hugsanlegs kostnaðar en ekki síður með minnkuðum aflamögu- leikum. Við náum engum meginmarkmiðum með þessum aðferöum einum. Þær geta verið gagnlegar sem viðbætur eða hjálpar- meðul með heildstæðum aðgerðum og þær eru góðar sem deyfilyf ef van- rækt er að beita heildstæð- um aðgerðum. Þær heild- stæðu aðgerðir eru einkum tvær: kvóti og takmörkun sóknar, þ.e. að ekki sé beitt fleiri skipum og mönnum við veiðar en nauðsynlégt er til að ná því magni, sem æskilegt eða viturlegt er að taka. M.ö. sagt þá ber að samræma afkastagetu flotans og afrakstursgetu fiskstofnanna, þannig að hver eining sé fullnýtt eða sem næst því.“ Iloildarafli holztu nyljafiska sírtan 1950

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.