Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976 23 Dagskrár útvarps og sjónvarps næstu viku SUNNUD4GUR 20. júnf 8.00 Morgunantlaki Séra SÍKurúur Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og hæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vedur- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Ótdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 IVIorguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónötur fvrir orgel og hljómsveit eftir Mozart. Kdward Power Biggs og Columbíu-hljómsveitin leika; Zoltan Rozsnvai stjórnar. h. Kvartett fyrir klarfnettu. fiðlu, vfólu og selló eftlr Johann Nepomuk Hummel. Alan Hacker, Duncan Druce, Simon Rowland-Jones og Jennifer Ward Clarke leika. c. Pianótónlist eftir Rakhmaninoff. Richard Cresko leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Sr. Guðm. Þorsteins- son. Organl. Geirlaugur Arnason. Kór Arbæjarskóla syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mérdatt það f hug. Sigurður Blöndal skógar- vörður á Hallormsstað spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. a. Forleikur f C-dúr eftir Franz Schubert. Rfkishljóm- sveitin f Dresden leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Pfanókonsert f ffs-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller. Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin f Hamborg leika; Richard Kapp stjórnar. c. Sellókonsert f D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen. Helge Waldenland og Sinfónfu- hljómsvcitin f Björgvin leika; Karsten Andersen stjórnar. d. Skozk fantasfa op. 46 eftir Max Bruch. Alfredo Campoli og Fflharmónfusveit Lundúna leika: Sir Adrian Boult stjórnar. 15.00 Hvernig var vikan? Ilmsjón: Páll lleiðar Jóns- son. 16.00 Karlakórinn Adolphina f Hamhorg syngur Söngstjóri; Gilnter Hertel. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudöguni Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatími; Frá skóla- tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar lslands f lláskólahfói 5. nóv. f vetur. Illjómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. — Kinleikari: Lárus Sveinsson Kynnir: Þorgerður lngólfs- dóttir. a. „Sjóræningjaforleikur- inn“ eftir Berlioz. b. Sinfónfa nr. 85, 3. og 4. þáttur, eftir Haydn. c. Trompetkonsert. tveir þættir, eftir llummel. d. „Brúðkaupsmúsik" eftir Hentze. e. „Tvö hundruð ára minning Mozarts" eftir Windberger. f. „A Sprengisandi" eftir Sigvalda Kaldalóns. 18.00 Stundarkorn með sópransöngkonunni Katiu Ricciarelli Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur llannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Islenzk tónlist a. Lög eftir Ilallgrfm llelga- son. Olafur Þ. Jónsson syngur; höfundur leikur á pfanó. b. tslenzk þjóðlög f út- setningu Hafliða Hallgrfms- sonar. llafliði leikur á selló og Halldór Haraldsson á pfanó. 20.30 Dagskrárstjóri f eina klukkustund (■eir Christensen ra'ður dag- skránni. 21.30 Spa>nsk tónlist Rússneskir listamenn flvtja. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /VihNUD4GUR 21. júnf 7.00 Morgunutvarp \ eour- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morguulcikfitui kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla i irka daga \ ikunnar *. Fréttir kl. 7.30. 8.15 <og forustugr. lamismálahl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fvrrverandi dómprófastur flvtur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir bvrjar að lesa söguna „Leyni- garðinn" eftir Francis Hodgson Burnett; Silja Aðal- steinsdóttir þýddi og bjó til útvarpsflutnfngs. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur Rúmenskar rapsódfur op. 11 nr. 1 og 2 eftir Knesco / Fflharmonfusveitin f New York leikur „Kl Salón México", hljómsveitarverk eftir Aaron Copland; Leonard Bernstein stjórnar / NBC-sinfónfuhljómsveitin leikur „Furutré Rómaborg- ar", sinfónfskt ljóð eftir Resphigi; Arturo Toscanini stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde Sigurður Kinarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fónfuhljómsveitin f Prag leikur „Ljóð um ástina og hafið", hljómsveitarverk eftir Krnest Chausson: Martin Turnovský stjórnar. Risé Stevens, Robert Merrill, Robert Shaw kórinn og RCA- Victor hljómsveitin flvtja atriði úr óperunni „Porgy og Bess" eftir George Gershwin; Robert Russell Bennett stjórnar. 16.00 Fréttir Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigrfður Thorlacius les þýðingu sfna (7). 18.00 Tónleikar Tilkvnningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt niál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 l»m daginn og veginn Bóas Kmilsson á Kskifirði talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 (Ir handraðanum Sverr- ir Kjartansson ræðir við félaga f Karlakór Akureyrar og kynnir lög, sem kórinn syngur. 21.15 Arthur Grumiaux leikur á fiðlu verk eftir Kugene Ysaye og Henri Vieuxtemps. 21.30 (Itvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nokos Kazantzakis Kristinn Björns- son þýddi. Sigurður A. Magnússon les (42). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: (’m sólstöð- ur á vori Gfsli Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar a. Serenaða f F-dúr nr. 2 op. 63 eftir Robert Volkmann. llngverska kammerhljóm- sveitin leikur: Vilmos Tatrai stjórnar. h. Kvintett i A-dúr fyrir klarínettu. tvær fiðlur, víólu og selló op. 146 eftir Max Reger. Karl Leister og Drolc- kvartettinn leika. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. Júnl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 10.00 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Yalborgsdóttir les söguna „Leynigarðinn" eftir Francis Hodgson Burnett (2). Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Posta og Dvorák- kvartettinn leika Strengja- kvintett f G-dúr op. 77 eftir Dvorák /John Williams gft- arleikari og félagar úr Sinfónfuhljómsveitinni f Ffladelffu leika „Concerto de Aranjuez" eftir Rodrigo: Kugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýð- iugu Sigurðar Kinarssonar (18). 15.00 Miðdegistónleikar David Oistrakh og Vladimir Jampolský leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó op. 1 eftir Karen Katsjatúrjan. Vladimfr Horowitz leikur á ,'fanó „Mvndir á sýningu" eftir Mússorgský. Lamoureux-hljómsveitin f Parfs leikur „A sléttum Mið- Asíu". hljómsveitarverk eft- ir Borodfn; Igor Markevitsj stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna" eftir Grev Owl. Sigrfður Thorlacius les þýð- ingu sfna (8). 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Með bjartri trú og heil- um hug". Indriði Indriðason rithöf- undur flvtur erindi vegna 90 ára afmælis Stórstúku fs- lands 24. þ.m. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.30 Islcnzk tónlist a. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Mistur" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Sinfónfuhljóm- sveit tslands leikur; Sverre Bruland stjórnar. 21.50 Ljóð eftir Sigfrfði Jóns- dóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna" eftir Jón Trausta Sigrfður Schiöth les (6). 22.40 Harmonikulög Kgil Hauge leikur. 23.00 A hljóðbergi Málaliði f Afrfku. — Þýzki blaðamaðurinn Walter Heynowsky ræðir við mála- liðann Kongo-Muller. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐMIKUDKGUR 23. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir hcldur áfram sögunni „Leynigarðinum" eftir Francis Hodgson Burnett (3). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Jóhannes Krnst Köhler leik- ur á orgel verk eftir Bach og sjálfan sig. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin í Hart- ford leikur tvær hallettsvftur nr. 1 og 2 eftir Christoph Willihald Gluck; Fritz Mahler stjórnar/ Felicja Blumenthal og Kammer- sveitin I Vfnarborg leika Pfanókonsert f a-moll op. 214 eftir CarJ Czerny; Helmuth Froschauer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde Yaldimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Kinarssonar (19). 15.00 Miðdegistónleikar Augustin Anievas leikur á pfanó Tilhrigði og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel. Alfred Prinz og Fíl- harmonfusveit Vfnarborgar leika Klarfnettukonsert (K622) cftir Mozart: Karl Miinchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Ritthvað til að lifa fyrir" eftir Victor E. Frankl. Hólmfrfður Gunnarsdóttir les þýðingu sfna á bók eftir austurrfskan geðlækni (7). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Islenzk plöntunöfn Steindór Steindórsson fyrr- um skólameistari flytur erindi. 20.00 Kinsöngur: Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson llöfundurinn leikur undir á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. „lleimþrá". saga eftir Þor- gils gjallanda Kristján Halldórsson f Saur- ba>. Skeggjastaðahreppi. segir söguna utanhókar. h. Kveðið f grfni. Valhorg Bentsdóttir fer með léttar stökur c. l'm cyðibýli Vgúst Vigfússon les stutta frásöguþætti eftir Jóhannes Vsgeirsson d. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 (’tvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björns- sonar (43) 22.00 Fréttfr. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna" eftir Jón Trausta Sigrfður Schiöth les sögulok (7). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM/HTUDKGUR 24. J(JNI 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Mörgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram sögunni „Leynigarðinum" eftir Francis Hodgson Burnett (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við dr. Björn Dagbjartsson mat- vælaverkfræðing. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Nýja fflharmónfusveitin. Hanneke van Bork messu- nótt eftir Mendelssohn; Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray" eftir Osc- ar Wilde Valdimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Kinarssonar (20). 15.00 Miðdegistónleikar Guv Follot og Karl Kngel leika Sónötu fvrir flautu og pfanó eftir Cesar Franck. Trieste tríóið leikur Trfó í a-moll fvrir pfanó, fiðlu og selló eftir Maurice Ravel. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Finnhorg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Kitthvað til að lifa fyr- ir“ eftir Victor K. Frankl. Hólmfrfður Gunnarsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á bók cftir austurrfskan geð- lækni (8). 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Róbert Arnfinnsson og fleiri. 20.10 Samleikur í útvarpssal Christina Tryk. Lárus Sveinsson, Ole Kristian Han- sen og Guðrún Kristinsdóttir leika verk eftir Cherubini, Vákclav Nelhvbel, Bertold Hummel og Alexandre Guil- mat. 20.30 Leikrit: „Biedermann og brennuvargarnir" eftir Max Frisch (Aður úrv. 1964) Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leikendur: Herra Biedermann / Gfsli Halldórsson Babette / Jóhanna Norðf jörð Anna / Brvnja Bcncdikts- dóttir Schmitz / Flosi Olafsson Kisenring / Haraldur Björns- son Lögregluþjónn / Magnús Jóhannsson Dr. phil / Karl Guðmundsson Kórstjóri / Valdimar I.árus- son Kór: Jón Kjartansson, Kristján Benjamfnsson og Sverrir Hólmarsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Fátækasta manneskjan". smásaga cftir Þurfði J. Arna- dóttur Margrét llelga Jóhannsdóttir lcikkona les. 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónsnifðar sem fjalla um sumarið. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Leynigarðinn" eftir Francis Hodgson Burnett (5). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon og Konunglega fflharmonfusveitin f Lund- únum leika Pfánókonsert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrence eft- ir Vaughan Williams; André Previn st jórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mvnd- in af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Kinarssonar (21). 15.00 Miðdegistónleikar Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika á selló og pfanó Hugdettur nr. 2 eftir Georges Auric og Noktúrnu eftir André Joli- vet. Janet Baker svngur lög eftir Gabriel Fauré; Gerald Moore leikur á pfanó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Kruð þið samferða til Afríku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (5). 18.00 Tónleikar.Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Iþróttir (Imsjón: Jón Asgeírsson. 20.00 Serenaða f B-dúr (K361) eftir Mozart Blásarasveit Lundúna leik- ur; Jack Brymer stjórnar. 20.45 Hughrif frá Grikklandi Arthur Björgvin Bollason flytur ferðapistil með grfskri tónlist. (áður útv. I fyrra- vor). 21.30 (Jtvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les sögulok (44). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Málþing dmræðuþáttur f umsjá fréttamannanna Nönnu (Jlfs- dóttur og Helga 11. Jónsson- ar. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Leynigarðinn" eftir Francis llodgson Burnett (6). Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 (It og suður Asta R. Jóhanncsdóttir og lljalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir) 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vt>ðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 llljómplöturahh Þorsteins Hannessonar. 20.45 l m vegi og vegleysur Jón R. IIjálmarsson talar \ið (iuðmund Jónasson. 21.35 Djasstónlist eftir Bohu- slav Martinu Tékkneskir listamenn flytja. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 20. júnf 1976. 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk , teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar Norsk mynd um ýmiss konar tækni. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.40 Hanna fer f sumarbúðir Sænsk myndasaga. 5. þáttur. (Nordvision—Sænska sjón- varpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslendingar f Kanada IV Islenskar byggðir Litast um f bvggðum fólks af íslenskum ættum við Winni- pegvatn, meðal annars f bæj- unum Gimli, Arborg og Sel- kirk. A þessum slóðum eru ýmsar fslenskar venjur enn við lýði og fslensk tunga töm þvf fólki, sem þarna býr. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Olafsson. Klipping Erlendur Sveins- son. 21.10 A Suðurslóð Breskur framhaldsmvnda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 10. þáttur. I Drottins hendi. Efni 9. þáttar: Frú Beddows og fleiri bæjar- fulltrúar heimsækja geð- veikrahælið í Kiplington. Huggins og Snaith ræða þar um byggingaáform sfn í „Fenjunum". Holly heim- sækir ekkjuna frú Brimsley f Cold Harbour og gefur henni fvllilega f skyn, að það sé fleira en góði maturinn hennar, sem hann sækist eft- ir. Sara fer til Manchester f jólaleyfinu og rekst þar á Carne óðalsbónda, sem er að leita að hæli fyrir konu sfna. Það fer vel á með þeim, og Sara býður honum að eyða nóttinni með sér. En Carne fær hjartaáfall. og Sara hjúkrar honum eftir bestu getu. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.00 Töfraflauta f smfðum. Heimildamynd, sem sænska sjónvarpið lét gera jafnframt sviðsetningu óperunnar Töfraflautunnar eftir Mozart. 1 myndinni ræðir leikstjór- inn, Ingmar Bergman, um verkefnið. og fylgst er með undirbúningi, æfingum og upptöku. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision—Sænska sjón- varpið) Aður á dagskrá 26. mars 1975. 23.05 Að kvöldi dags Séra Gfsli Kolhcins, prestur að Melstað f Miðfirði, flvtur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. A4þNUD4GUR 21. júnf 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Tværrúblur Finnskt sjónvarpsleikrit eft- ir Pekka Veikkonen. Leikstjóri Matti Tapio. Leikurinn gerist í finnskum smábæ á strfðsárunum. Að lokinni guðsþjónustu kemur f ljós, að tveir rúblupeningar hafa verið settir f samskota- bauk kirkjunnar. Bæjarbúar álykta þvf, að föðurlandssvik- arar leynist meðal þeirra. Þýðandi Kristfn Mántylá (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 22.40 Heimsstvrjöldin sfðari Kyrrahafsst.vrjöldin Þýðandi og þulur Jón O. Rdwald. 23.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. júnf 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ofdrykkjuvandamálið Joseph P. Pirro frá Freeport sjúkrahúsinu f New York ra>ðir enn við sjónvarps- áhorfendur. Lokaþáttur. Stjórn upptiiku Örn Harðar- son. Þýðandi Jón O. Fdwald. 20.55 Columho Bandarfskur sakamála- mvndaflokkur. Leyndardómar gróðurhúss- ins Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 Frelsi eða stjórnun? (Jmræðuþáttur um ferðamál. (Imræðum stýrir Ólafur Ragnar Grfmsson. 22.50 Dagskrárlok. AHDMIKUDKGUR 23. júní 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A Suðurslóð Breskur framhaldsmvnda- flokkur bvggður á sögu eftir Winifred Holtby. 11. þáttur. Knginn veit sfna ævina Svo virðist sem jólahaldið ætli að verða fátæklegt hjá Holly-f jölsky Idunni. en þá kemur Huggins færandi hendi. Tengdamóðir Mitchells kem- ur f heimsókn og tekur dótt- ur sfna heim með sér. Carne óðalsbóndi er ekki heill heilsu, og gamli verk- stjórinn hans, Castle, liggur fyrir dauðanum. Huggins reynir að fá Carne til að styðja „Fenja-áætlunina", en Carne rekur hann á dyr. Holly hefur loks tekist að ná í frú Brimsley. og allt bendir til. að Lydia komist aftur f skólann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.30 lleimsstvrjöldin sfðari Sprengjan 1 ágústmánuði 1945 var kjarnorkusprengjum varpað á tvær japanskar borgin, Hiroshima og Nagasaki, og þá gáfust Japanir upp. Þýðandi og þulur Jón O. Kdwald. 22.25" Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. júní 1976 20.00 Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá 20.40 Halldór Laxness og skáldsögur hans II Dr. Jakob Benediktsson ræð- ir við skáldið um Heimsljós og Ljósvfkinginn. StjÓrn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Leiðin til Hong Kong (The Road to Hong Kong) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1961. Aðalhlutverk Bing Crosbv, Bob Hope og Joan Collins. Tveir náungar, Ilarry og Chester, komast af tilviljun vfir eldsneytisformúlu. sem glæpasamtök eru á höttunum eftir og lenda þeir f klóm glæpamanna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.55 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. júnf 1976 18.00 Iþróttir (Jmsjónarmaður Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Kostulegur kvöldverður Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Nancy Wilson dpptaka frá tónleikum Bandarfsku söngkonunnar Nancy Wílson. Kinnig eru f þættinum viðtöl við fólk, sem starfar með söngkonunni. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.45 Marfukirkjan (The Hunchback of Notre Dame) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1939. byggð á hinni frægu skáldsögu Victors Hugos. „Notre-Dame de Paris". sem komið hcfur út á fslensku. Aðalhlutverk Charles Laughton, Sir Cedric Hardwicke. Maureen 0*11 ara og Kdmund O'Brien. Sfgaunastúlkan Ksmeralda kemur til Parfsar árið 1482. Margir hrffast af fegurð hennar. Meðal þeirra eru að- alsmaðurinn Claude Frollo. skáldið Gringoire og hringj- ari Marfukirkjunnar. hinn hevrnarlausi kroppinbakur Quasimodo. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.