Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JUNI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í vörugeymslu strax eða síðar í sumar. íbúðarhús til afnota. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri. Skrifstofustúlka Verzlunarfyrirtæki óskar að ráða stúlku til ýmissa skrifstofustarfa sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Skrifstofu- starf 2992" Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa frá kl. 1 3 — 1 8. Þarf að geta unnið sjálfstætt og annast bréfaskriftir á ensku og íslenzku. Umsóknir, ásamt uppl. um starfsreynslu og menntun sendist í pósthólf 433, Reykjavík. Sálarrannsóknarfélag íslands. MÚRARA- MEISTARAR Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða múrarameistara til :ð annast múrviðgerðir á húsinu Borgartún 6. Þeir sem áhuga hafa á verkinu, hafi samband við Verkfræðiskrifstofu Guð- mundar G. Þórarinssonar, Skipholti 1, Reykjavík, fyrir 25. júní 1976, er veitir nánari upplýsingar um verkið. Áfengis- og tóbaksverz/un ríkisins. Múrarar vantar einn eða tvo múrara til Isafjarðar strax. Vinna fram eftir vetri. Upplýsingar í síma 94-7704. 2. vélstjóra vantar á m/s. „FÍFIL" frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 73180. Húsasmiðir óskast til 5 — 6 mánaða ákvæðisvinnu. Ókeypis far og fæði og húsnæði. Tömrermester Hara/d Jensen, Postboks 22, 3922 Nanorta/ik, Grön/and. Herrafataverzlun Herradeild J.M.J. Laugavegi 103, R óskar eftir ungum og reglusömum manni til afgreiðslustarfa. Tilboð skilast á afgr. Mbl. fyrir 28.6 merkt: „J.M.J., Laugavegi 103 — 2990" Skipstjóri óskast á 490 tonna skuttogara sem verður til- búinn til veiða 1. nóvember n.k. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um fyrri skip- stjórnarstörf sendist Endurskoðunarskrif- stofu Sigurðar Stefánssonar, Tjarnargötu 1 0, pósthólf 835, fyrir 30. þ.m. Kennara vantar að Barna- og unglingaskóla Tálknafjarðar. Kennslugrein: Tónmennt, heppilegt fyrir hjón, íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar Magnúsi Guðmundssyni, Kvígindisfelli Tálknafirði. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi, til sjós eða lands. Hefur góða starfsreynslu. Til- boð merkt: Vélstjóri 2991 sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta- og Tangahverfi í júlímánuði. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66335. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Útibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar í Hveragerði eigi síðar en 15. júlí n.k. Aðeins reyndur verzlunarmaður kemur til greina. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Guðna Guðnasyni, aðstoðarkaupfélags- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Húsnæði fyrir væntanlegan útibússtjóra er fyrir hendi. Kaupfé/ag Árnesinga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar veiöi Laxveiði Tilboð óskast í veiði í Laxá í Miklaholts- hreppi. Miðað er við, að veitt sé á tvær stengur tvo daga í viku (laugardag og sunnudag) í júlí og ágúst. Tilboð sendist Guðbjarti Alexanderssyni, Miklaholt II fyrir 25. júní n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Stjórnin. þakkir Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, heiljaskeyt- um og heimsóknum í tilefni af 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guð/aug Eiríksdóttir, Blómsturvöllum, Eyrarbakka. nauöungaruppboö Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, Gjaldheimtunnar, banka, stofnana og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboð i uppboðssal tollstjóraembættisins i Tollhúsinu v/Tryggvagötu mánudaginn 21. júní 1976 og hefst það kl. 17.00. Selt verður mikið magn af ótollafgreiddum vörum, ennfremur búðarkössum, búðarborðum og hillu, fatnaði, húsgögnum, heimilisvélum, skrifstofutækjum, hljómburðartækjum og margt fleira. Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. þjónusta Körfubíll Leigjum bílinn til verktaka og hús- eigenda. Tökum einnig að okkur utanhússmáiningu Símar 32778 — 52561. Geymið auglýsinguna. Norðurland eystra: Fundir og viðtalstímar alþingismannanna Jóns G. Sólnes og Lárusar Jónssonar á Norðurlandi eystra verða sem hér segir. Sverrir Hermannsson alþm. kemur einnig til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Árskógsstrand- ar, Grenivíkur, Hríseyjar og Grímseyjar: laugard 19. júní Dalvik 13.30 laugard. 19. júni Ólafsfj. 16.30 sunnud. 20. júní Grimsey 15.00 sunnud. 20. júní Grenivík 20.30 Fundarstaðir nánar auglýstir í hverju byggðarlagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.