Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1976 9 Slökkvilið Akureyrar fær nýjan slökkvibíl Akurevri 16. júní. SLÖKKVILIÐ Akureyrar hefur nú nýlega tekið 1 notkun mjög fullkominn slökkvibd, sem fyrr- verandi slökkviliðsstjóri, Sveinn Tómasson, pantaði fyrir tveimur árum, en kom til Akureyrar um sfðustu áramót. Bfllinn er af Ford-gerð en yfirbyggður og frá- genginn af Darley- verksmiðjunum f Bandarfkjun- um. Hann kostaði fullbúinn og hingað kominn um 9 milljónir króna. Billinn getur dælt 2800 lítrum af vatni á mínútu og hægt er að tengja við hann allt að 16 slökkvi- stúta og stóra vatnsbyssu samtfm- is. Þar að auki fylgir bílnum froðutæki og sitthvað fleira, allt af fullkomnustu gerð. Slökkviliðið á nú 5 bila og hefur auk þess i sinni vörzlu slökkvibíl, sem Brunavarnir Eyjafjarðar eiga. Næst yngsti bíllinn er 21 árs en sá elsti 34 ára. Elzta slökkvi- tækið er handdæla frá árinu 1905. 1 slökkviliðinu eru um 40 manns en fastráðnir brunaverðir eru 14. Þeir annast einnig rekstur sjúkra- bilanna. Slökkviliðsstjóri er Tóm- as Búi Böðvarsson. — Sv. p. Myndiiiiai sýua nyja bíiínn að störfum og bflakost slökkviliðs Akur- eyrar. Ljósm. Mbl. Sverrir Pálsson. Bók um fæðuöflun og ofálag á jörðina „Losing Ground" nefnist nýút- komin merkileg bók um álagið á umhverfið og viðhorfið til fæðu- öflunar í framtíðinni. En i titlin- um felst orðaleikur, þar sem gefið er i skyn að síaukin fæðuöflun vegna vaxandi fjölda fólks í ver- öldinni sé mikið álag á jörðina, og áð viðséummeðofálagi að missa fótfestuna hvað það snertir. Við séum að tapa jörðinni og við- brögðum við þvi. Höfundur bók- arinnar er Erik P. Echkolm, sem starfar við stofnun Worldwatch Institute, en hún er gefin út á vegum þeirrar stofnunar og Um- hverfismálaráðs Sameinuðu þjóð- anna. Maurice F. Strong, hinn kunni umhverfismálamaður og til skamms tíma framkvæmdastjóri Umhverfismálaráðs S.Þ. hefur skrifað formála, þar sem hann m.a. segir að bókin Losing Ground nái inn að hjarta vand- ans, hvernig maðurinn lifi af. Hún geri ljóst að það ákveðist hér og nú af viðhorfum og gerðum þjóða og stjórnenda þeirra — eða hvað þær láta vera að gera — hvernig fer um framtið jarðarinn- ar. Verkstæðishúsnæði ásamt herbergi og salerni alls um 45 fm í steinhúsi á jarðhæð í eldri borgarhlutanum til sölu. Gæti losnað fljótlega. Nýja fasteignasalan Laugavegi 1 2, sími 24300 utan skrifstofutima 18546. 4ra herb. — bílskúr Höfum i einkasölu 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Eyjabakka, Breiðholt I um 100 fm. Svalir i suður. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. íbúðin er með harðviðarinnréttingum Teppalögð. Sameign frágengin með malbikuðum bilastæðum. íbúðinni fylgir 45 til 50 fm. bilskúr. Verð 9.4 millj. Útb. 6.2 millj. Vill selja beint eða skipta á nýlegri 2ja herb. ibúð. i Reykjavík, Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi eða á góðum stað í Reykjavík. Þarf að hafa 1 200 þús. í peningum. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10, A 5 hæð sími 24850, heimasími 37272. SIMIfflER 24300 Til sölu og sýnis 19. í Vestur- borginni nýleg jarðhæð um 70 fm. 2ja herb. íbúð með sérinngangi og sérhitaveitu. Við Njálsgötu 2ja herb. ibúð 1. hæð. Sérinn- gangur. Útborgun 2 milljónir. í Hlíðahverfi 3ja herb. kjallaraibúð um 85 fm. Sérhitaveita. 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. ibúðir sumar sér og með bilskúr og húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Njja tasteignasalaii Laugaveg 1 2 Ð3EHI2Í1 (iuóhrandsson. hrl . Maynús Þtirarinsson framkv.stj utan skrifstofutfma 18546. SKIP4HTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 23. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Frederica, Danmark, simi 05-95221 9 Jakob Krögholt. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B S:15610&25556. Höfum Kaupanda að 4 eða 5. herb. hæð i Reykja- vík eða Kópavogi. góð útborgun. Höfum Kaupanda að 3ja 4ra og 5 herb. ibúðum í Hraunbæ útb. 6 til 6,5 milljónir. Höfum Kaupendur að 4ra og 5. herb. ibúð í Breið- holti útb. 5,5 til 6 milljónir. Höfum Kaupendur að 2ja 3ja 4ra og 5. herb. i- búðum i Hafnarfirði helst i Norðurbæ góðar útborganir. Höfum Kaupendur að ibúðum af öllum stærðum i Vesturbæ í flestum tilfellum góðar útborganir. Höfum Kaupanda að einbýlishúsi i Smáíbúðar- hverfi Kópavogi Efstasundi Skipasundi eða á góðum stað i Rvk. Höfum Kaupendur að 4ra og 5. herb. ibúðum i Hliðunum og þar i grend. Höfum Kaupendur að 2ja 3ja 4ra og 5. herb. íbúð- um i Háaleitishverfi og þar i grend góðar útborganir. Svo og í Heimahverfi og Sæ- viðarsundi. Athugið: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um í- búðir að öllum stærðum í Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá wmi trmiiiiiiiB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Stmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. & & A & «*> «& Q 26933 j Miðvangur, Hafnarfj. * 2ja herb mjög góð 65 fm. íbúð á 3. hæð, sér þvottahús, k útb. 4.5 millj Blonduhlíð * 3ja herb. skemmtileg 7 5 fm. k risibúð, útb. 5.5 millj. ^ Eyjabakki •« 3ja herb stórglæsileg 85 fm. íbúð á 1. hæð, verð 7.8 millj. ^ Meistaravellir * Stórglæsileg 4ra herb. 115 |j fm. íbúð á 3 hæð, suðursval- ^ ir, útb 7.5 — 8 0 millj. k Álfaskeið, Hafnarf. J 5 herb. m|ög góð 1 20 fm ; ibúð á 3. hæð laus nú þegar, ( sérþvottahús, bílskúrsréttur, 11 útb. 6.4 millj J Selvogsgrunn ‘ 1 24 fm sérhæð i tvibýlishúsi ‘ sem skiptist i 3 svefnherb. og j saml. stofur, herb. i kj. rækt- , uð lóð, þetta er ágæt eign, t útb. 9.5 millj. * Ljósaland , 144 fm. mjög gott raðhús á ( einni hæð, bilskúrsréttur, * frág. lóð, útb. 13.5 — 14.0 ‘ millj. \ Þorlákshöfn, einbýlis- < hús | 140 fm. einbýlishús í ágætu , standi, bílskúr fylgir, útb. 7.0 ( millj. 1 Akurholt, Mosfells- ] sveit ' Stórglæsilegt einbýlishús 1 sem skiptist i 140 fm. hæð ( sem er tilb. undir tréverk, ca. ( 55 fm bilskúr og 200 fm. i kjallari sem er búið að ein- 1 angra og ,'egp j: miðstöð. 1 t-ágt fT sundiaug, jofnuð Tóó " ] Þetta er hús i sérflokki. Möguleg skipti á ibúð í Rvik. OPIÐ í DAG kvöld og helgarsimi 74647 og 27446. Sölumenn Kristján Knútsson • Daniel Árnason. Keflavík i Sumarbú- staður Vandaður sumarbústaður í Grímsnesi ásamt 3 ha girtu landi. Bústaðurinn verður til sýnis um helgina. Uppl. í síma 42618. Fasteignasalan ^Laugavegi 18^ simi 17374 Til sölu er raðhúis£i.;smíðum. 4 svefnherbergi, stór stofa, góður bífekúr. Selst í því ástandi sem það er eða fullfrágehgið. Upplýsingar í símum 92-241 2 og 92-3320. íbúðarhæð óskast til kaups 150—160 tm í borginni. Tilboð sendist Mbl merkt: ,,íbúð — 2994", fyrir miðvikudag 23. þ.m. Þagmælsku heitið. " Kaupendaþjónustan OPIÐ I DAG.1 Jón Hjálmarsson sölustj. Benedikt Björnsson Igf. Til sðíu Raðhús i Hafnarfirði, vandað hús á tveimur hæðum. Hagstætt verð og útb. Vandaðraðhús við Langholtsveg 4 svefnherb. þri- skipt stofa. Innbyggður bílskúr. Falleg lóð. Einbýlishús í byggingu. Teikningar í skrifstof- unni. 2ja herb. fokheld ibúð i Kópavogi. 2ja herb. glæsileg íbúð við Asparfell. 2ja herb. kjallaraibúð við Nesveg. 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð við Kvisthaga. Samþykkt íbúð. 3ja herb. ný íbúð við Blikahóla, ekki fullgerð. 3ja herb. ný íbúð við Álfhólsveg Kóp. 3ja herb. vönduð íbúð við Hraunbæ Ooið í daa 4ra herb. vandaðar íbúðir við Dvergabakka, Jörfabakka, Leirubakka, Æsufell, Vesturberg, Bergþörugötu, Rauðarárstig. Hrisa- teig, Álfheima. Lítið einbýlishús við Óðinsgötu. Sumarbústaðarland í nágrenm Reykjavikur. í búðareigendur Okkur vantar tll sölu 2|a og 3ja herb. ibúðir og ibúðir af flestum stærðum. Kvold og helgarsimi 3054 1 Þingholtsstræti 1 5. ■ Han

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.