Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JULl 1976 5 '3.?1 0.05 Jf % e• 1.30 í e’ 12.38 ff l.iíþrótrir og' útlvera f. c.30 5Í 1: =.* : ei 1 crigðis.-ál 7 . t'O r . L .19 r 1S.8} r «r e• : ‘,r. urr.:'erða:r:íl á 14. hc r :'irf*rt • oicmore tir..:areilcnin£ oT.27 02.25 r 5".77 C Reikningar Reykjavíkur- borgar Fyrri tmræða um reikninga Reykjavikur borgar fyrir árið 1975 fór fram i borgarstjórn Reykjavíkur i fyrradag, eins og nánar er frá sagt á öðrum stað í blaðinu i dag. Reikningar Reykja víkurborgar og borgar stofnana eru yfirgrips- mikil bók, nærri 1 70 blað síður sem ekki verður gerð viðhlitandi skil, hvorki i blaðafrétt né stuttri dálkaumsögn. Reikningar borgarinnar hafa verið að þróast um langt árabil og eru nú gleggri og greinarbetri en almennt mun títt um hlið stæða reikninga og auðskildari hinum al- menna borgara en geng- ur og gerist með svo Tafla þessi sýnir hlutfallslega skiptingu rekstrargjalda og yfirfærslu á eignabreytinga- reikning, annarsvegar á fjárhagsóætlun borgarinnar fyrir liðið ár, hinsvegar á árs- reikningi sama árs. yfirgripsmikil rekstrar- og efnahagsyfirlit. Það vekur ekki sizt at- hygli þegar lesin er greinargerð Gunnlaugs Péturssonar borgarritara, með ársreikningum, hve fjárhagsáætlun borgar innar (endurskoðuð 17. apríl sl.) stenzt i megin- atriðum. Þessu til stað- festingar birtum við hér hlutfallslega skiptingu rekstrargjalda og yfir- færslu á eignabreytinga reikning, sem fylgdi greinargerð borgarritara. Halli á rekstri strætisvagna í ræðu borgarstjóra, Birgis ísl. Gunnarssonar, er hann mælti fyrir reikningnum kom m.a. fram, að gjöld þessa fyrir- tækis borgarinnar umfram tekjur reyndust á liðnu ári 205 milljónir króna, eða 42% af veltu, en sama hlutfall 1974 nam 48%. Athugun bæði inn- lendra og erlendra sér- fræðinga, sem fram fór á rekstri þessa þjónustufyr- irtækis, leiddi í Ijós, að fyllstu hagkvæmni er í hvivetna gætt í rekstri þess. Á sl. ári var jafn- framt unnið að nákvæmri athugun á ferðatíðni vagnanna, þ.e. framboði ferða miðað við fjölda far- þega á hinum ýmsu timum dags og um helgar. Leiddi sú athugun i Ijós, að hlutfallslega fáir far- þegar nota vagnana á kvoldin og um helgar Var ferðum á þessum tíma dags fækkað en timi vagnanna jafnframt færður í það horf að auð velda skipti milli þeirra Þessar tilraunir hafa nú staðið yfir i rúmt ár. Kemur í Ijós, að um veru- legan sparnað hefur verið að ræða, þ.e. lækkun gjalda umfram tekjur úr 48% í 42% af veltu. Þessi munur stafar af auknum sparnaði og hækkuðum fargjöldum. Sú hækkun hefur þó hvergi nærri verið í samræmi við launa- og verðlagshækk- anir almennt á ár- inu, þann veg að frekar væri hægt að brúa bil tekna og gjalda Á sl. ári voru teknir i notkun 15 nýir strætis- vagnar og er búnaður þeirra allur svo sem bezt þekkist i Vestur Evrópu er varðar þægindi fyrir far- þega. Vagnarnir eru nú samtals 63. Þrátt fyrir verulegan rekstrarhalla er hér um þá þjónustu að ræða við borgarana, sem þeir vildu hvað sizt án vera. Jlcöáur á morgun Guðspjall dagsins: Lúk. 15: 1—10. Hinn týndi sauður. Litur dagsins: Grænn. Tákn- ar vöxt, einkum vöxt hins andtega lffs. DÓMKIRKJAN. Messa kl 11 árdegis. Sr. Þörir Stephensen. HATEIGSKIRKJA. Lesmessa kl. 9.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 11.00. Sr. Jón Kr. Is- feld predikar. Sr. Jón Þorvarðs- son. NESKIRKJA. Guðsþjónusta verður ekki í tiag vegna safnað- arferðar. Guðsþjónusta verður að Skarði í Landssveit kl. 11 árdegis. Prestarnir. LANGHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta kl. 11.00 (ath. breyttan messutíma). Sr. Áreli- us Nielsson. Sóknarnefndin. HALLGRlMSPRESTAKALL. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Þor- valdur Karl Helgason farprest- ur predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárussort. LANDSPlTALINN. Messa kl. 10 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. FlLAÖELFIA Hátúni 2. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.00. Ræðumaður Gösta Lindahl. Kl. 20.00 tjaldsamkoma við Mela- skóla. Ræðumaður Georg Jó- hannsson o.fl. Fjölbreyttur söngur. ELLI- OG HJÚKRUNARHEIM- ILIÐ GRUND. Messa sunnu- daginn 4. júli kl. 10 árdegis. Sr. Lárus Halldórsson messar. GRENSASKIRKJA. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Halldór S. Grön- dal. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í Breiðholtsskóla kl. 11 árdegis. Sr. Lárus Halldórsson. BUSTAÐAKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Stefán Snævarr prófastur prédikar. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, Landakoti. Lágmessa kl. 8.00 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 siðdeg- is. ASPRESTAKALL. Messur falla niður i júlí vegna sumar- leyfa. Sr. Grímur Grimsson. HJALPRÆÐISHERINN. Helgunarsamkoma kl. 11 árdeg- is. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðdegis. Kl. 20.30 er fagn- aðarsamkoma fyrir lautinant Öskar Óskarsson. Kapteinn Daniel Óskarsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. HALLGRtMSKIRKJA. Sr. Karl Sigurbjörnsson er i sumarleyfi til 5. ágúst. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar í hans stað á meðan. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. FRtKIRKJAN HAFNAR- FIRÐI. Guðsþjónusta kl. 2 sið- degis. Ath. síðasta guðsþjón- usta fyrir sumarleyfi. Sr. Magnús Guðjónsson. LAGAFELLSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 síðdegis. Sr. Ingólfur Guðmundsson um- sækjandi um Mosfellspresta- kall messar. Sóknarnefnd. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA. Messa kl. 2 síðdegis. Sr. Garðar Þor- steinsson. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 10.30 árdegis. Sóknarprestur. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU U (.l,YSI\(.A SIMINN KR: 22480 Dráttarvél Til sölu Fordson Major Super árg. '63 52 ha með ámoksturstækjum. Verð 400 þús. Upplýs- ingar í síma 86655 eða 97-1 1 79. | Garöavinna Getum bætt við okkur skrúð- garða og lóðavinnu fyrir ein- staklinga og stofnanir í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 86340 kl 13 00—15.00 daglega. Látið fagmenn vinna verkið skrúðgarðadeild. Nýja T-bleyjan MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER SÉR LEGA HENTUG í FERÐALAGIÐ SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA HEILDSÖLUBIRGÐIR: KAUPSEL S.F., Laugavegi 25. SÍMI 27770. Húsbyggjendur VÖRUKYNNING OPIÐ sunnud. 4. júlí kl. 14—16. Hafið meðferðis teikningar. TILBOÐ — SAMNINGAR húsbyggjendum að kostnaðarfausu Sameiginlegur vöru- Sérhæfðir á sviði bygg- sýningarsalur og sölu- ingariðnaðar. Allt frá skrifstofa um 40 fyrir- steinsteypu — upp í tækja. teppi. Gjörið svo vel — Allt á einum stað IÐNVAL Byggingaþjónusta Bolholti 4 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.