Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JULl 1976 Tvísýnir leikir um helgina þótt toppliðin mætist ekki NÚ UM helgina fara fram fjórir leikir í 1. deildar keppni íslandsmótsins í knattspyrnu, og þrír (eikir í 2. deildar keppninni, auk fjölmargra leikja i 3. deildar keppninni og i yngri aldurs- flokkunum. Knattspyrnuáhugamenn um land allt ættu þvi að fá nóg við sitt hæfi um helgina, jafnvel þótt tæpast sé hægt að tala um að þessi umferð bjóði upp á leiki milli „topp- liðanna". Einn leikur fer fram í 1 deildinni í dag og hefst hann kl 14.30 á Akra- nesi Eru það FH ingar sem fara þang að í heimsókn, og má búast við tvísýn- um leik Staða þessara liða í deildinni er- reyndar nokkuð misjöfn Akurnes ingar eru nálægt toppnum, en FH ingar við botninn, en Akurnesingar hafa jafnan átt í erfiðleikum með FH inga og nægir að nefna úrslitin í leik liðanna í fyrri umferðinni, en þá varð markalaust jafntefli Tveir leikir fara fram annað kvöld, og hefjast þeir báðir kl 20 00 í Keflavík leika Í^K og Þróttur og á Laugardals vellinum leika Valur og UBK. í Keflavík má búast við miklum baráttuieik Keflavíkurliðið virkar ekki sannfærandi um þessar mundir, og vist er að Þrótt- ur, sem nú er neðsta liðið i 1 deild. ætti að geta velgt því verulega undir uggum. Þróttararnir hafa nú stigið yfir erfiðan þröskuld — að fá sitt fyrsta stig i deildinni — og þeir verða að berjast harðri baráttu ef þeir ætla að forðast fallið Fyrri leik liðanna, sem fram fór á Laugardalsvellinum, lyktaði með sigri ÍBK, 2— 1 Líklegt verður hins vegar að teljast að Valsmenn hafi betur í viðureign sinni við Breiðabliksmenn á Laugar- dalsvellinum Fyrri leik liðanna, i Kópa vogi, lauk með sigri Valsmanna 4—2, og enn er Valur eina liðið í 1 deild sem ekki hefur tapað leik og er ekki sennilegt að Breiðablik verði fyrst til þess að leggja Valsmenn i sumar Á mánudagskvöld kl 20.00 leika svo KR og Fram á Laugardalsvellinum Leik liðanna i fyrri umferð lauk með jafntefli, 1 — 1, og búast má við jöfn- um leik einnig að þessu sinni 2. deild Emn leikur fór fram i 2 deild i gærkvöldi og áttust þá við lið ÍBÍ og Völsunga í dag verða þrir leikir Kl 1 6 00 leika Haukar og ÍBV i Hafnar- firði, kl 1 4 00 leika Reynir og Ármann á Árskógsstrandarvelli og kl 16 00 leika Selfoss og Þór á Selfossvellinum Hel/ta spurningin i sambandi við 2. ISLANDSMOTIÐ I KNATTSPYRNU STAÐAN í 1. deildinni f knatt- spyrnu er nú þessi: Valur 8 6 2 0 28:6 14 VIkingur9 6 1 2 12:8 13 Fram 9 5 2 2 11:9 12 Akranes 8 5 12 12:10 11 KR 9 2 4 3 12:10 8 UBK 8 3 1 4 8:11 7 ÍBK 9 3 15 13:14 7 FH 9 1 3 5 5:16 5 Þróttur 9 0 1 8 5:22 1 Markhæstir f 1. deildinni eru eftirtaldir: Guðmundur Þorbjörnsson Val9 Hermann Gunnarsson Val 9 Ingi Björn Albertsson Val 6 Teitur Þórðarson í A 6 Hinrik Þórhallsson UBK 4 Jóhann Torfason KR 4 Björn Pétursson KR 3 Ólafur Júliússon ÍBK 3 Sigþór Ómarsson ÍA 3 Í einkunnagjöf blaðamanna Morgunblaðsins hafa eftirtald- ir leikmenn fengið flest stig, leikjafjöldi f svigum: Karl Þórðarson, ÍA 26(8) Ásgeir Elíasson, Fram 25(9) Einar Þórhallsson, IIBK 23 (8) Hermann Gunnarss Val 23(8) Ottó Guðmundsson KR 23 (9) Einar Gunnarsson, ÍBK 22(91 Guðmundur Þorbjörnsson, Val 22 (8) Magnús Bergs, Val 22(8) Atli Eðvaldsson, Val 21(8) Diðrik Ólafsson, Víking 21(9) Eiríkur Þorsteinss. V. 21(9) Helgi Helgason, Víking 21(8) JónPétursson, Fram 21(9) Óskar Tómasson, Víking 21 (9) Árni Stefánsson, Fram 20(8) Jón Gunnlaugsson, ÍA 20 (8) Olafur Ranivalsson, FH 20 (9) Magnús Guðnfundss. KR 20 (9) Karl Þórðarson — stighæstur f einkunnagjöf Morgunblaðsins. Marteinn Geirsson, Fram20 (9) Sigurður Indriðason, KR 20 (8) II deild Staðan f 2. deild islandsmóts- ins f knattspyrnu er þessi: ÍBV 7 7 0 0 26-5 14 Þór 7 4 2 1 14-6 10 Haukar 7 3 2 2 17-13 8 Armann 7 3 2 2 11-8 8 KA 8 3 2 3 17-18 8 ÍBl 7 2 3 2 9-10 7 Völsungur7 1 2 4 5-10 4 Selfoss 7 115 12-24 3 Reynir 7 1 0 6 9-27 2 Markhæstir Markhæstir f 2. deildar keppninni eru eftirtaldir: Gunnar Blöndal, KA 8 Örn Óskarsson, ÍBV 8 Tómas Pálsson, ÍBV 7 Jón Lárusson, Þór 6 Loftur Eyjólfsson, Haukum . 5 Sigurlás Þorleifsson, ÍBV 4 LYMPIULEIKAR deildar leikina er sú hvort Haukar megna að stöðva sigurgöngu Eyja- manna sem verið hefur óslitin í 2. deildar keppninni i sumar 3. deild Eftirtaldir leikir í 3. deild fara fram um helgina: Laugardagur Varmárvöllur: Afturelding — Bolung- arvík kl 1 6 00 Sandqerðisvöllur Reynir — Grettir kl 16 00 Grundarfjörður Grundarfjörður — HSS kl. 16 00 Ólafsvík Víkingur — Skallagrímur kl 16 00 Stykkishólmur Snæfell — USVH kl 16 00 Sauðárkrókur: UMSS — KS kl. 1 6 00 Blönduós: USAH — Árroðinn kl 16 00 Vopnafjörður Einherji — Valur kl 16 00 Neskaupstaður Þróttur — Huqinn kl. 16 00 Eskifjörður Austri — KSH kl. 1 6 00 Sunnudagur: Þorlákshöfn. Þór *— Hekla kl. 20.00 Fellavöllur: Leiknir Grettir kl 14 00 Njarðvík Njarðvik — Grótta Grenivík Magni — Leifur Mánudagur: Grindavík: Grindavík — Fylkir kl 20 00 Garðsvöílur: Víðir — Stjárnan kl 20 00 Þá fara fram á morgun tveir leikir í 1 deild kvenna Fram og Víðir leika á Framvellinum kl 14 00 og FH og UBK leika á Kaplakrikavelli kl 1 4 00 KUBA TEKUR SÆTI URUGUAY ÁKVEÐIÐ hefur verið að Kúbu- menn taki þátt i lokakeppni knattspyrnunnar á Ólympíu- leikunum í Kanada í stað Urú- guay, en Uruguay-menn lentu í útistöðum við framkvæmdanefnd keppninnar og alþjóða knatt- spyrnusambandsins. Kúba leikur í riðli C með Póllandi íran og Nígeríu og mun leika fyrsta knattspyrnuleik keppninnar við Pólland. Fer sá leikur fram á Ólympíuleikvanginum í Montreal 18. júli. ALLIR BEZTU MEÐ í KALOTTKEPPNINNI ALLT bezta frjálsfþróttafólk landsins verður meðal keppenda í Kalott-keppninni sem fram fer á Laugardalsvellinum n.k. þriðjudag og miðvikudag. Allt fram til þessa hefur margt af bezta frjálsfþróttafólki landsins dvalizt erlendis við æfingar og keppni, en það mun allt koma heim nú fyrir eða um helgina til þess að taka þátt f keppninni. Má þar nefna Agúst Asgeirsson, Sigfús Jónsson, Vilmund Vilhjálmsson, Óskar Jakobsson og Lilju Guðmundsdóttur. Stjórn Frjálsfþróttasambands tslands hefur gengið endanlega frá vali fslenzka landsliðsins f Kalott-keppninni, og verður það skipað 17 stúlkum og 24 karlmönnum. Er þetta fjölmennasta landslið sem Island hefur til þessa teflt fram f frjálsfþrótta- keppni. Meðfylgjandi mynd er af tveimur af fslenzku landsliðs- konunum, Ingunni Einarsdóttur og Marfu Guðjohnsen. Ingunn gegnir mjög mikilvægu hlutverki í landskeppninni og keppir hún alls í sex greinum: 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 400 metra hlaupi, 100 metra grindahlaupi og báðum boðhlaupunum. Marfa keppir f langstökki og f boðhlaupi. Hneisa hjá handknattleiksiandsliðinu - TAPAÐI AFTUR FYRIR BANDARÍKJAMÖNNUM 20-22 íslenzka handknattleikslands- liðið sem nú er í keppnisferðalagi i Bandaríkjunum virðist vera gjörsamlega heillum horfið, þar sem það tapaði í fyrrinótt öðru sinni fyrir bandaríska landsliðinu á fáum dögum, að þessu sinni með tveggja marka mun, 20—22, eftir að Bandarikjamenn höfðu haft yf- ir í hálfleik 12—9. Urslit í þessum tveimur leikjum verða að skoðast sem mjög alvarlegt áfall fyrir ís- lenzkan handknattleik, þar sem til þessa hefur verið næsta auð- velt að ráða við Bandarfkjamenn i þessari íþróttagrein og lslending- ar oftast unnið landsleiki við þá með miklum markamun. Er greinilegt að hæpinn ávinningur hefði verið að því að senda ís- lenzka liðið í keppnisferð þessg, þar sem tvö töp í röð fyrir Banda- Zy 7p£VU-LION—AVAWAVX STUDIOS fía/i /e12'+nTTt- ni> HRt-M OLimP/J- U-l></)r/A í fi/nSTé/l - Dsi/n fív - K/ÖíJLC/r/rJ t flc/L/i£ D£ , COL/OCSKT/M (fA/lo*l 01 !//,/>( ZFT//1 /?a e//J/n/rr bess//t LCl/t/ie Ý/íffJ hI/ILD///A. ) /t£//n/iL/)/iPt /M//S. ne ej/irg/s/ OCr //OG l//f/t/) Léro //ocLe//i>- /a/ga/X tff/t/tó//- J//// /tnfn knsv/teJ/sm /i - j'/4í-2>/d <oo- ■p/t/i’/s, se/Ti T/*.//*. <//4L/-iO. /////TOL7> OSOOA/I (u.s.e.) S/1///Í CJL-L- o G- S£TT/ OLy/nr/ J/ncr 't Tst/t /s /neri> n, £-<£/-<t s/'/Sd / P4S ro'tse/ . íroVrf/é n’Jt/ST/ ■pb T>/F/L c/st y senn l£/2>í>o 7-/L. TT///sst n l«?/*<u//u/n ostso/t/J sro/Ln. /.c)9/r> oe- eoTnn s/’/rm , C/&//J m>ts/zt> g/J//<j/J sn/i m.e. pólæw / ■p//, es fUiFJ) t Lnn.£TT/t ( Sr£LL///SU UT/rt. s Ln /V/í oe t/mcpA /--r-T-/ / G „ S t/u// stvop/ sL/tz/A ee j/U// /e.TL/ns/ T>0/VA /IA/L////K U*»U enW/ Sjun/nkte (//n ,//Uo/ir oSconA /tereu ■K/J/Z JJT/t Ul ssa s//ee.r SLÁ//A /n£Q //€//£>/////! ríkjamönnum koma örugglega til með að spilla áliti íslenzks hand- knattleiks út á við. 1 leiknum í fyrrinótt höfðu Bandaríkjamenn betur frá upp- hafi til enda. íslenzka liðið sýndi álíka lélegan leik og það gerði í fyrri leik sínum og var sama hvort um var að ræða sókn eða vörn. Viðar Símonarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, skoraði flest marka íslenzka liðsins, sex tals- ins. Pálmi Pálmason skoraði einn- ig 6 mörk, Ágúst Svavarsson skor- aði 4, Þórarinn Ragnarsson 2, Geir Hallsteinsson 1 og Steindór Gunnarsson 1. u PEör SUPF0RT fl P/JD/t/JU/r\ S£ttU AcþsofiLGG- SA/nrcttL fl/ZdGA/r>/)/Z/vn //ý S/tA fteolu/x eess (s2//s,jt» srAt/r- fi/t/J/A, s£/y\ slA//J j/y'/LDj Á, Sx/lþu yeAA /nrót/i o« tsst/a tr/A/fij a rre/t <f ua/UA/z , óau/v/g Ö9 SLAt/Z <7 £r/ FALL/J) / UUo/tfl 'ATT///A íí/Tl UAA, Y'/t/l/ t/U/t S//es>T. BJARIMI FIMMTI BJARNI Stefánsson, KR, varð í fimmta sæti í 400 metra hlaupi Bislet-mótsins i Ósló í fyrrakvöld og hljóp á 49,0 sek., sekúndubroti betri ttma en hann fékk á sama móti kvöldið áður. Var hlaupið hjá Bjarna í fyrrakvöld mjög svipað því sem verið hafði fyrri keppnisdag hans. Hann fylgdi fyrstu mönnum mjög vel eftir til að byrja með en varð siðan að gefa eftir í lokin. Tveir hlauparar frá Trinidad urðu fyrstir á 46,5 sek. og 46.7 sek., Lars Nielsen frá Dan- mörku varð þriðji á 48,1 sek. og Jan Torgersen frá Noregi varð fjórði á 49,0 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.