Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 3. JULl 1976 9 Sjötug í dag: Hólmfríður Indriða- dóttir á Skjaldfönn við ísafjarðardjúp 1 dag fyllir merkiskonan Hólm- fríður á Skjaldfönn 7. áratuginn. vil ég af því tilefni senda henni nokkrar línur sem lítinn þakklæt- isvott, frá mér fyrir nokkuð löng, en einkum góð kynni. Hún er fædd á Ytra-Fjalli í Þingeyjarsýslu 3. júlí 1906, dóttir Indriða skálds og fræðimanns Þorkelssonar og konu hans Krist- fnar S. Friðlaugsdóttur. Var faðir hennar mikill afkastamaður á sviði þingeyskrar ættvísi og þjóð- legra fræða yfirleitt. Var heimilið á Ytra-Fjalli glæsilegt menning- arheimili, svo sem var um mörg þingeysk heimili á þeirri tíð og e.f.v. bæði fyrr og síðar. Lék blær innlendra og erlendra menning- arstefna og viðhorfa þar um veggi og efldi víðsýni manna. Hólmfríður ólst upp í hópi 11 systkina, en af þeim komust 9 upp, og naut samvista við mynd- arlegan systkinahópinn í leik og i starfi æskudaganna. Skólaganga hennar varð auðvitað ekki löng eftir að barnaskóla sleppti en þó sat hún um hríð I Alþýðuskólan- um á Breiðumýri, er svo var kall- aður og starfaði nokkra vetur. Er ekki að efa að nám hafi legið vel fyrir henni og efalaust hefði hún gengið menntaveginn ef sá hátt- urinn hefði verið á hafður í þeim efnum sem nú er. Leið hennar lá suður, eins og margra annarra, til Reykjavikur og Hvanneyrar, þar sem hún vann um hrið. Þaðan réðst hún í kaupa- vinnu að Skjaldfönn til Jóhanns Ásgeirssonar um 1940 og giftist syni hans, Aðalsteini, litlu siðar. Hefur Skjaldfönn síðan verið hennar heimili. Ekki veit sá er þetta ritar hvernig Hólmfriði hefur litist á sig fyrst eftir að hún kom að Djúpi, svo gjörólíkt sem landslag þar er því er hún var vön á heima- slóð. Og efalítið hefur henni fund- izt margt annað með öðrum blæ og brag, en hún var vön, því sinn er í hverju landi siðurinn. En ' óvíða við Djúpið er fallegra held- ur en á Skjaldfönn, hvort sem horft er frá bæjarhlaði yfir dal- inn eða horft heim að bænum þar sem hann stendur undur fjallinu. Heimili hennar er með miklum snyrtibrag og er rómuð umgengni utanhúss á Skjaldfönn sem innan. Hólmfríður er mikill unnandi íslenzkrar náttúru og óspillts um- hverfis og er sem slík ekki hrifin af öllum þeim athöfnum og að- ferðum er menn nú á dögum við- hafa i því skyni að laða auð úr landi eða sjó, og sér í gegnum þá gyllingu er oft er uppi höfð til réttlætingar freklegum ágangi manns á mold. Hrein og bein í orði og athöfn hefur hún verið og veit ég að dagurinn i dag breytir þar engu 'um. Nei hennar heldur áfram að vera nei og já hennar já. Hún er trygg kona og vinföst, traust þeim er hún tekur. Manni sínum hefur hún reynzt frábær kona. SIMIIER 24300 Til kaups óskast nýtízku einbýlishús í borginni, sem væri um 200 fm eða stærra auk bílskúrs. Æskilegast í austur- borginni. Mjög há útborgun og jafnvel staðgreiðsla. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi sem væri ca. 150—170 fm í Breiðholts- hverfi, (Seljahverfi) eða Foss- vogshverfi, eða þar í grennd. Má vera í smíðum. Há útborgun. Höfum til sölu HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. ibúðir sum- ar sér og sumar með vægum útborgunum. \vja fasleignasalan Laugaveg 1 2| Simi 24300 iÁtjii Guðbrandsson, hrl . MaKnús Þórarinsson framkv.stj utan skrifstofutíma 18546. Á heimilinu á Skjaldfönn dvaldist langa hríð umkomulítil manneskja óskyld þeim hjónum og naut aðhlynningar og umönn- unar húsfreyjunnar eins og bezt verður á kosið. Var þar mikið starf lagt á herðar Hólmfríðar, í raun liknarstarf, því þegar árin færðust yfir þurfti hún nánast hjúkrunar við. Lýsir það einkar vel Hólmfriði og þeim hjónum feyndar báðum að láta ekki hinn þurfandi og minni máttar af höndum sér fyrst hann vildi hjá þeim vera. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Eru þau öll hin mannvænlegustu. Vel veit ég að þér finnst ekki taka þvi að rita þessar fáu línur í tilefni dags og afmælis. En því verður ekki héðan af breytt og verður það að vera þin huggun að þetta er ekki langt mál. Erum við hvorugt fyrir óþarfar málaleng- ingar og hinn teygða lopa þess sem ekkert er. En ég vildi með þessum linum tjá þér vinsemd mína og virðingu, ásamt þakklæti fyrir alla velvild í minn garð. Kveðju mína sendi ég þér héðan að sunnan norður i Þingeyjar- þing, þar sem þú dvelst í vinahópi og frænda þessa fögru snemm- sumarsdaga. Lifðu heil. Sr. Baldur Vilhelmsson Vatnsfirði við Djúp. 28611 Opið í dag skrifstofa okkar að Bankastræti 6 er opin í dag, laugardag frá kl. 2 — 5 Ný söluskrá við höfum gefið út nýja söluskrá stærri en áður. Eitt simtal og við póstsendum til yðar eintak, eða komið við á skrifstofu okkar að Bankastræti 6, og takið það með yður, því allir eiga leið um Bankastræti. Fasteignasalan Bankastræti 6, Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl, kvöldsímar 17677 — LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA 6B .S:15610&25556. Einbýlishús á Arnarnesi Vorum að fá í sölu gullfallegt hús að grunnfleti 193 fm með 70 fm kjallara og tvöföldum bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, sjónvarps- skáli, 4 svefnherb. öll með skápum, eldhús baðherb og gestasriyrting. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Lóð fullfrágengin og skemmtilega ræktuð. Húseign í sérflokki.Uppl. aðeins í skrifstofunni (ekki í síma) Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 lí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMJ 24647 Við Ásbraut 4ra herb. vönduð endaíbúð á 4. hæð Suður svalir. Hafnarfjörður höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð í Norðurbænum með sérþvottahúsi á hæðinni. Keflavik 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlis- húsi. Svalir. Sérhiti. Bílskúr. Stokkseyri einbýlishús 3ja herb Laust strax. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Selfoss einbýlishús 5 herb. Bilskúr. Vönduð eign. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. A <& fiA & & & & A A A & & & & & <£ & 1 26933 1 % TILSÖLU | Sörlaskjól ^ 2ja herb. ca. 65 fm. sam- & þykkt kjallaraíbúð, sérstak- ^ & lega vönduð, sér hiti, ræktuð & $ lóð. verð 5.2 millj. útb. 4.0 & 8 ..... t & Breiðvangur, Hafn. & $ 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2 ^ hæð rúml tilbúin undir tré- g ^ verk, eldhúsinnrétt. komin, ^ & útb. 5.7 millj. ^ ^ Selvogsgrunnur ^ & 124 fm. sérhæð í tvíbýli i & góðu standi, herb fylgir í kj. A $ ræktuð lóð, verð 14.0 millj. $ ^ útb. 9.5 millj. ^ I * Engjasel * ^ 4ra herb 104 fm. íbúð á 2. ^ hæð tilb. undir tréverk, útb & aðeins4.5—4.7 millj. A & AUK FJÖLDA ANN- ^ ^ ARRAEIGNA. * A OPIÐ í DAG FRÁ A i 10-4 e.h. i A Kvöld og helgarsimi 74647 & $ og27446 A Æ * Sölumenn § Kristján Knútson ^ A _____ Daniel Árnason A | CiJEIgna . g £ LSJmarkaÖurinn * £ Austurstræti 6. Sfmi 26933. A A & A A A Aiíi A AA Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúðum i Hraunbæ og i Breiðholti. Góðar út- borganir. Losun samkomulag. Höfum kaupendur að 2ja 3ja og 4ra herb. kjallra og risíbúðum i Rvk. Útb. 3 til 3.5 millj. og 4.5 millj. Höfum kaupanda að 4 eða 5 herb. hæð i Reykjavík eða Kópavogi, góð útborgun Höfum kaupanda að 3ja 4ra og 5 herb. ibúðum i Hraunbæ útb 5 til 6.5 milljónir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúð i Breið- holti útb. 5.5 til 6 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja 3ja 4ra og 5 herb. ibúðum i Hafnarfirði helst i Norðurbæ góðar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum i Vesturbæ i flestum tllfellum góðar útborganir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðar- hverfi, Kópavogi, Efstasundi Skipasundi eða á góðum stað i Rvk Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. ibúðum í Hliðunum og þar i grennd. Höfum kaupendur að 2|a, 3ja. 4ra og 5 herb ibúðum í Háaleitishverfi og þar i grennd góðar útborganir. Svo og í Heimahverfi og Sæviðarsundi. Athugið: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum ! Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá. 4 HSTEIItNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. “ Kaupendaþjónustan"".............. Jón Hjálmarsson sölustj. Benedikt Björnsson Igfr. Til sölu glæsilega innréttuð 3ja herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. Sér hiti, sér inngangur. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 1 5 -----------------sími 10—2 — 20- 2ja herb. við Háaleiti Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut um 70 fm. Gott útsýni. Suður svalir. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Sameign mjög góð. Laus strax. Verð 6.5 millj Útb. 4.5 millj. sem má eitthvað skiptast. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10, A 5. hæð, sími 24850, heimasimi 37272. Hellissandur Til sölu á Hellissandi 6 herb. íbúð, ásamt bílgeymslum. Upplýsingar i síma 93-6733, Hellissandi og 93-1 890, Akranesi. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLÁÐENU Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson solustj Benedikt Björnson Igf. Til sölu Einbýlishús í Hafnarfirði Vandað hús við Erluhraun Bílskúr Sérhæð i Bólstaðarhlíð Allt sér ibúðin er mikið endur- nýjum, 5 herb um 1 30 fm 5 herb. ibúð við Dvergab. íbúðin er 130 fm vönduð eign og bilskúr 4ra herb. Ibúð I sérflokki innst við Kleppsveg á 1 hæð Sér þvottahús 3ja herb. íbúð á 4 hæð við Ásbraut Vönduð íbúð Bílskúr 3ja—4ra herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg íbúðin er i góðu standi Hag- stætt verð 2ja herb. kjallaraibúð við Kópavogsbraut Samþykkt íbúð Hagstætt verð 2ja herb. ný íbúð i Kópavogi austurbæ 2ja herb. ný ibúð á 1. hæð við Álfhólsveg Sér þvottahús ■ Opið í dag 4ra herb. vönduð íbúð við Dvergabakka Sér þvottahús 4ra herb. vönduð íbúð við Eyjabakka 4ra.herb. vönduð ibúð við Jörfabakka Sér þvotta- hús Sumarbústaðaland ásamt fokheldum bústað i Grimsnesi Kvöld- og helgarsimi 30541. Þingholtsstræti 1 5 Sími 10-2-20«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.