Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JUU 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif-. ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Vélritun Óskum eftir vönum stúlkum til ritara- starfa. Kunnátta í ensku og norðurlanda- málum nauðsynleg. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 10. þ. mán Samband ísl. samvinnufélaga. Skrifstofustúlka Verkfræðistofa óskar eftir að ráða vana skrifstofustúlku í hálfdagsstarf (vinnut. 13—17) til símavörslu og vélritunar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar til afgr. Morgunblaðsins merkt: Verkfræðistofa — 2973. Afgreiðslustúlka óskast í mat- og kjötvöruverslun í Vesturbæ. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtaka íslands að Marargötu 2. Húsvörður Maður á miðjum aldri óskar eftir hús- varðarstöðu, ef um skóla væri að ræða gæti kennsla i handavinnu drengja komið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10/7 merkt: Húsvörður — 2775. Götunarstúlka. Óskum að ráða vana götunarstúlku til starfa á skrifstofu félagsins. Umsóknir um starfið ásamt meðmælum leggist inn á skrifstofu félagsins fyrir 7. júlí. H. f. Eimskipafélag Is/ands. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki óskar að ráða ungan, rösk- an mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Góðir framtíðarmöguleikar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Morgunblaðið fyrir 7 júlí merkt: Framtíðarstarf — 2972. Saumakonur óskast. Einnig óskum við að ráða verkstjóra Henson, sportfatnaður, Halldór Einarsson, Sólva/lagötu 9, sími 1 1313. Fiskverkun Óskar eftir 2 vönum flökurum, hand- flökun ýsa, þorskur, karfi. Gott kaup. Uppl. í síma 74860. Ritari óskast til vélritunarstarfa strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „2777“. Stúlka eða piltur óskast hálfan daginn. Knattspyrnufélagið Víkingur óskar að ráða duglega stúlku eða pilt á skrifstofu sína hálfan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknir merktar: Sport 2778. sendist Morgun- blaðinu fyrir 7. júlí. Bolkesjoe Hotel IMorge óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk sein- ast í ágúst eða í byrjun september. aðstoðarstúlkur, stofustúlkur, fram- reiðslustúlkur. Skriflegar umsóknir með Ijósritum af meðmælum sendist: Bolkesjoe hotel, 3654 Bo/kesjoe Telemark. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Volvo-eigendur athugið Verkstæði vor verða lokuð vegna sumar- leyfa dagana 12. júlí til og með 9. ágúst. í neyðartilfelli hafið samband við verk- stjóra í síma 35200. Ve/tir h. f. Frá þroskaþjálfaskóla íslands. Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 15. júlí n.k. Þeir, sem þegar hafa skilað umsóknum eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tima. Umsóknir eiga að berast til skólastjóra í Kópavogshæli. Kópavogshælið, 1. júlí 1976. Skólastjóri. óskast keypt Olíuketill óskast 20—25 fm. Tilboð óskast send blaðinu merkt: Ketill — 2970 sem fyrst. I húsnæöi i boöi I * * Strax til leigu í hjarta borgarinnar 150 fm. plús ca. 70 fm. húsnæði á 2. hæð, hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur og fleira. Tilboð sendist Mbl. merkt „Hús- næði: 2776“ Til leigu er ný 5 herb. ibúð í Snælandshverfi í Kópavogi Teppalögð. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 94-7 1 1 7 milli kl. 6 og 7 síðdegis. húsnæöi óskast Herbergi Herbergi með húsgögnum og snyrtiað- stöðu (helzt morgunverði) óskast um mánaðartíma fyiir erlendan tæknimann. Uppl gefnar í síma 24000 n.k mánudag og þriðjudag. O. Johnson og Kaaber h. f. St. Jósefsspítalinn í Reykjavík óskar eftir að taka herb. á leigu fyrir hjúkrunarkonu helst í nágrenni spítalans. Uppl. veitir starfsmannahald, sími 1 9600. feröir — feröafög Skaftfellingafélagið í Reykjavík efnir til eins dags skemmtiferðar í Þjórsár- dal að Búrfelli og Sigöldu, laugardaginn 10. júlí. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30 f.h. Leiðsögumaður Jón Aðalsteinn Jónsson. Þátttaka tilkynnist í síma 71337 — 32055 — 32857 — 26584 — 13180 (á kvöldin) fyrir 6. júlí. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Cherokiee og Bronco jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 6 júlí kl. 1 2 — 3 Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 Sa/a Varna/iðseigna. Útboð Húsfélagið Tjarnarból 14, Seltjarnarnesi, óskar eftir tilboðum í byggingu 9 bílskúra og malbikunar bílastæða. Þeir, sem óska eftir útboðsgögnum, hringi í síma 21 539 og 20491, milli kl. 1 9.00 — 21 .00 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.