Morgunblaðið - 05.08.1976, Síða 2

Morgunblaðið - 05.08.1976, Síða 2
M()l<(il.'.NMI,.\f)IÐ. FIM.MTUDAdUK 5. ACL'ST 197« Aðskilnaður ríkis og kirkju? MlUIMNA hiskupafuiid- inum var l'ram haldid í H('\kja\ík í tíH'i'. I lía'i- mormin voru flutlir fyrir- lcslrar um cfnin skírn, trú ojí u|)|)fra'úslu oj; voru þar f ramsonumcnn Ilcnrik ( ln islianscn frá l)an miirku o.n Yr.jo Sariola frá I innlandi. I.llir hádcj;iú hcldu I vrii lcslrarnir álram o« \ar nú tckiú fvrir cfnirt ríki oj; kirk.ja. l m j);irt II ii 11 ii fyrirlcstra norski hiskupinn I’cr ,Iu\ k- am Irá Ucrncn oj; S\íinn \rnc l’alm(|tiisl frá \'cst- eras. Samspil rfkis og kirkju cr nú m.jo” til um- ru’rtu á Norrturlöndum, ckki sízt í N’orefíi <>K Dan- miirku. t mra-rtur áttu art fara fram cltir þcssa fyrir- lcstra cn ckki j>afsl mikill tími til þcirra þar scm dafí- skráin cr þctt. Sírtdc^is í Kicr vac hisRu'piinuni l»>rtirt ásaml Rnnuin lii'irra lil Hissasl arta |iar scni forsdi Is- lanils. ilr Kristján Kld járn. lók á nirtli |)cini I IiilIi Iorsolinn slull á\arp i Mi ssaslartakirk.ju þar scin hann haiirt ucslina vclkonma o” kvart hann scr |>art ylcrtiiTni art s já svo marja kirkjulcirtloj;a l'rá Moirtiirlönilimiini sanian koinna |>ar líakli forsclinn nokklirt söyu startarins o” öskarti hann hiskup- 111111111 j>css art vörtur áranuur nucUi hl|ólast al' fiinduni |)cirra. Sírtan |)áuti ucslir vcilinuar for- s(Tati.jr>nanna. I da« Ivkur fiindiini á jicssu áljánda |>in”i norncnna hiskupa cn ái niorvun fara |>cir lil I>in«- valla o.u Skálholls |>ar scm |>inu- inu vcrrtur slitirt. I'ndirhiíninu <>u ski|>iilaunin«u dauskrár hiskupa- Innuanna annast fundir Inskupa i hvi'iju landi.cn |>ctla cr f fyrsta sinn sciii jhnuirt cr haldirt hcr á landi I' orscti Islands ITiilti áiarp i kirkjunni o>> haurt ucsti \clkomna Síbrotapiltur úrskurð- aður í gæzluvarðhald 19 ÁRA síbrotapiltur var á þriðjudaginn úrskurðaður Rannsóknarlög- reglumaðurinn laus úr gæzlu Rannsóknariögreglumaðurinn, sem nýlega var handtekinn fyrir stórfellt ávfsanafajs, var látinn laus úr gæzluvarðhaldi í gær- kvöldi. Hann hafði setið inni f 10 daga. Guðmundur Jðhannesson dðmari við bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði sagði við Mbl. f gær- kviildi, að rannsðkn málsins væri vel á veg komin. Hins vegar hefðu ekki allar ávfsanir skilað sér ennþá, og væri þvf ekki ennþá hægt að segja um það nákvæm- lega hve miklar fjárhæðir maður- inn sveik út úr hankakerfinu. Jafntefli hjá íslandi á NM FVRSTU leikirnir í unglinga- mðti Norðurlanda I knatt- spyrnu fóru fram f gærkvöldi. Á Laugardalsvelli gerðu Is- land og Finnland jafntefli 1:1, en í Keflavfk vann Danmörk Vestur-Þýzkaland 2:0. IVIark tslands gerði Helgi Helgason frá Húsavfk. t kvöld leika Svfþjóð og Danmörk f Kðpavogi klukkan 19 og á sama tfma leika á Akranesi Noregur og Finnland. Fyrsti leikurinn f Evrðpu- keppni bikarmeistara fór fram f gærkvöldi. Cardiff, Wales, sigraði Servette frá Sviss, 1:0, og gerði Alun Evans markið. Leikið var f Wales. í allt aö 30 daga gæzluvarð- hald hjá Sakadómi Reykja- víkur. Er þetta í annað skiptið á árinu, sem hann er úrskurðaður í gæzlu. í febrúar s.l. var hann úr- skurðaður í allt að 90 daga gæzluvarðhald og sat hann inni allan tímann. Piltur þessi hefur að baki tugi þjófnaða, innbrota og fals- ana á s.l. 5 árum. Um síðustu helgi var hann við- riðinn tvö innbrot, fyrst hjá Ulrik Falkner úrsmið, þar sem hann stal nokkrum úrum. Einnig stal hann lyklum frá sofandi Hafn- firðingi á laugardaginn, en þeir voru saman í samkvæmi, og fór hann ásamt tveimur öðrum kumpánum í íbúð mannsins og lét þar greipar sópa. Tóku þeir félag- ar m.a. 2 sjónauka, myndavél, sýningarvél, skartgripi og ýmis- legt fleira, samtals að verðmæti um 200 þúsund krónur. Þetta inn- brot hefur rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði upplýst. ÞESSI gerfitunglamvnd var tekin yfir landinu á hádegi í gær, og bendir örin á skýjabakkann, sem hélt vöku fvrir landsmönnum í fyrrinótt. Þrumuveður hélt vöku fyrir fólki um vestan- vert landið í fyrrinótt Aurskriður lokuðu vegum á Vestfjörðum MIKIÐ þrumuveður gekk vfir vestanvert landið í fyrrinótt, og að sögn Guðmundar Hafsteins- sonar veðurfræðings varð þess vart frá Vestmannaeyjum norður um vestanvert landið og allt út á Halamið, þar sem skip tilkvnnti um þrumur og eldingar. Stóð Heimilað að veiða 1115 hreindýr í haust HEIMILAÐ hefur verið að veiða 1115 hreindýr á þessu hausti, að sögn Birgis Thorlacius, ráðu- neytisstjóra í menntamálaráðu- neytinu. Að sögn Birgis mátti byrja veiðarnar 1. ágúst og þær má stunda fram til 15. september. Engin sportveiði er leyfð frekar en undanfarin ár, heldur er veið- inni skipt milli 27 hreppa og eru veiðarnar undir eftirliti sérstakra hreindýraeftirlitsmanna. Birgir sagði að hann hefði fregnað að hreindýrastofninn væri allstór um þessar mundir og ástand hreindýranna væri með bezta móti eftir góðan vetur og þokka- þetta þrumuveður yfir frá þvf klukkan hálf tvö í fyrrinótt og fram undir hálf fjögur, nema hvað þess varð vart í Vestmanna- eyjum alveg fram á sjötta tlmann um nóttina. Mestur varð gaura- gangurinn á Vestfjörðum, þar sem þrumurnar bergmáluðu í fjöllunum og sagði fréttaritari Mbl. á lsafirði, að ljós hefði verið í nær öllum húsum á Isafirði fram eftir nóttu og væntanlega fáum komið dúr á auga. Mikil rigning fylgdi veðrinu og féllu skriður sums staðar, t.d. Iokuðu tvær skriður veginum milli lsa- fjarðar og Hnffsdals. Þrumuveður er mjög sjaldgæft á Vestfjörðum, að sögn Guðmund- ar veðurfræðings, og í sama streng tók Ólafur Þórðarson fréttaritari Morgunblaðsins á ísa- firði. — Ég hef rætt við allmarga Framhald á bls. 17 Skilar loðnuveiðin 13-15 hundruð milljónum kr. í útflutningstekjur? NÚ eru komin á land rúmlega 31.000 tonn af loðnu á loðnuvertfðinni í sumar. Alls hefur loðnu verið landað á 11 stöðum og eru nú ýmsir gamlir og kunnir sfldarstaðir s.s. Siglufjörður, Krossanes og Raufarhöfn sem óðast að klæðast sínum gamla skrúða. Fiskifræðingar hafa látið í ljós þá skoðun að framhald eigi að geta orðið á þessum veiðum á komandi sumrum en um væntanlegan afla er þó erfitt að spá, því lítið er vitað um háttalag loðnunnar, auk þess sem hafís á veiðisvæðinu kann að hindra veiðar þar. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur sagði í samtali við Mbl. að ekki væri fráleitt að geta sér til um að heildaraflinn í sumar yrði um 100 þúsund tonn. Láta mun nærri að útflutningsverðmæti afurða þessara hundrað þúsund tonna sé á hilinu 13 til 13 hundruð milljónir króna. I.oðnuveiðin i sumar hófst með leiðarigri rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar óg til- raunaveiðum fjögurra veiðiskipa og var fyrstu loðnunni landað 7. jt'ilí sl. Fram til 15. júlí voru loðnuveiðar fyrir Norðurlandi hannaðar. en eftir þann tíma hef- ur lortnubátunum farirt fjölgandi og um helgina voru komin 26 skip á rnírtin. Eins og ártur sagði hafa nú borizt á land rúmlega 31 000 lonn og fer hér á eftir listi yfir löndunarhafnirnar ásamt upplýs- ingum um þann afla, sem borizt hefur til hverrar hafnar. Að sögn Andrésar Finnbogasonar hjá loðnunefnd eru tölur þessar ná- kvæmar nema hvað snertir Siglu- fjörð, þar liggja ekkí fyrir endan- legar tölur um síðustu landanir. tonn Siglufjörður 16.282 Neskaupstaður 4.204 Reykjavík 2.088 Bolungarvík 2.009 Krossanes 1.772 Keflavík 1.650 Raufarhöfn 1.122 Vopnafjörður 1.060 Hafnarfjörður 483 Akranes 416 Ólafsfjörður 156 31.242 Aflahæsta skipið nú er Sigurð- ur RE 4 með 5.058 tonn, en næst- ur kemur Guðmundur RE 29 með 2.903 tonn. Næstu tvö skip eru Súlan EA 300 með 2.700 tonn og Gullberg VE 292 með 2.010 tonn, en þessi fjögur skip, sem hér hafa verið nefnd, eru búin að vera lengst á miðunum og hófu til- raunaveiðar í samfloti við Bjarna Sæmundsson. Af þeim skipum, sem hófu veiðar eftir l5. júlí sl., eru aflahæstir Börkur NK 122 með 1.780 tonn og Gísli Árni RE 375 með 1.736 tonn. AFKASTAGETA VERK- SMIÐJANNA KEMUR TIL MEÐ AÐ TAKMARKA VEIÐARNAR — Ég á von á því að framhald geti oröið á loðnuveiðunum á næstu sumrum og miðað við þá reynslu, sem fengizt hefur í sum- ar hlýtur að vera hægt að ná nokkur hundruð þúsund tonnum á hverri vertíð. Varðandi afla- magnið yrði væntanlega það sama upp á teningnum og á undanförn- um vetrarvertíðum, að það yrði afkastageta verksmiðjanna, sem takmarkaði, sagði Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur, þegar við spurðum hann um framtíð loðnuveiðanna. Hjá Hjálmari kom fram að enn liggur ekki fyrir nægjanleg vitneskja um hvernig loðnan hagar sér til að hægt sé að ráða í framtíðina en Ijóst væri að þessi sumarveiði kæmi ekki niður á vetrarveiðunum. — Það er aðeins um þriggja vikna bil, sem einhver fjöldi skipa hefur verið á miðunum og ég á von á því að skipin verði við veiðar út ágúst og bezta partinn af september. Það er ekki fráleitt að geta sér þess til að heildaraflinn í sumar verði um 100 þúsund tonn, sagði Hjálmar að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.