Morgunblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. AGÚST 1976 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Flateyri Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7643 og hjá afgreiðslunni Reykjavík í síma 10100 fMtogitstltfftMfe Atvinna Viljum ráða mann til starfa í fóðurblönd- unarstöð okkar við Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóranum, ekki í síma að Korn- garði 8, Reykjavík Mjó/kurfélag Reykjavíkur Kennarar Kennarastaða við Barna- og unglinga- skóla Brunnastaða Vatnsleysustrandar- hreppi er laus til umsóknar Upplýsingar hjá skólastjóra Hreini Ás- grímssyni, í síma 92-6530 og formanni skólanefndar Jóni Guðnasyni í síma 92- 6607. Saumakonur — karlar óskast Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma Dúkur h. f. Skeifan 13. Laust starf á skattstofu Reykjanésumdæmis símavörslu og almenn skrifstofustörf. Nánari uppl gefnar á skattstofunni, Strandgötu 8—10, Hafnarfirði Skattsíjórinn í Reykjanesumdæmi. Fóstrur Atvinna Getum bætt við nú þegar vönu fólki til sauma Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 51 í dag og næstu daga. Verksmið/an Max h. f. við imtwviwm Al.lll Sl HARIiJOF j fORNHAGA 8. • SIMI 2 7 2 7 7 vantar í heils og hálfs dags störf á nokkur heimili félagsins. Uppl veitir umsjónarfóstra. r Oskum að ráða mann á beltaskurðgröfu sem fyrst H/aðbær hf. sími 83 188. Kennarar — Kennarar Einn til tvo kennara vantar við barna- og unglingaskólann i Hrísey í boði er gott og ódýrt húsnæði. Uppl. gefur skólastjóri i sima 9 1 -34223. Skólanefnd Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Kárin v/Helmm, sími 2463 1 ' Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast strax eða síðar Uppmæling. Mótauppsláttur. Mikil vinna. Sigurður Pálsson símar 344 72 og 384 14 I bílasprautun vantar mann nú þegar, helzt vanan, í undirbúningsvinnu. Bílasprautun Suðurnesja Vatnsnesvegi 29A, Keflavík sími 92-1081 Skrifstofustúlka Heildverslun óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan daginn, kl. 1—5, frá næstu mánaðamótum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 6415". 4) Skrifstofu- starf Karlmaður eða kona óskast til skrifstofu- starfa nú þegar eða 1. sept. n.k Aðal- verksvið er við launaútreikning og starfs- mannahald. Nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi einhverja reynslu í skrifstofu- störfum. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Blaðburðarfólk óskast VESTURBÆR Tómasarhaga, Lynghaga, Ægissíðu, Ás- vallagötu, lægri tölur. AUSTURBÆR Meðalholt. Úthlíð Laust starf Starf forstöðukonu (-manns) við Dvalar- heimili aldraðara í Garði er laust til um- sóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. sept. n.k. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Sveitastjóri Gerðahrepps Me/braut 3, Garði. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast nú þegar. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) milli kl. 10—12 og 2—4. BIER/NG Laugavegi 6 Verkamenn Vantar 3 vana verkamenn til að rífa steypumót við fjölbýlishús, og einn mann í timburhandlang. Óskar og Bragi s. f. Sími 85022 Byggingasími við Flyðrugranda 19744 Aðstoðarlæknir Aðstoðarlækni vantar nú þegar á Svæf- Ingadeild Borgarspítalans. Umsóknir skulu sendar yfirlækni sem jafnframt veit- ir frekari upplýsingar. Reykjavík 16. ágúst 1976 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar 4) Afgreiðslu- starf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til afgreiðslustarfa i söludeild. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bílpróf. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.