Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 1
48 SIÐUR 111. tbl. 63. árg. SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brezkir sjómenn fresta verkfalli Brighton 11. september. LEIÐTOGAR brezka alþýðusam- bandsins, TUC, hafa fengið leið- toga sjómannasambandsins til að fresta verkfalli, sem þeir höfðu boðað frá og með miðnætti á iaug- ardag vegna óánægju með heild- : rkaupgjaldssamkomulag sem TUC hafði gert við rfkisstjórnina. Allen, lávarður, formaður fjár- máianefndar TUC, tilkynnti 15 daga frestun verkfalisins snemma f morgun. Þá hafði hann og aðrir leiðtogar TUC setið á 12 klukkustunda löngum fundi með stjórn sjómannasambandsins. Ótti við að verkfall 38.000 sjó- manna á kaupskipaflotanum myndi lama efnahagslffið hefur valdið þvf að hlutabréf og pundið hafa fallið í verði að undanförnu. TUC mun hafa lagt mjög hart að Framhald á bls. 47 Veikur þorsk- stofn í Barentshafi Hammerfest 11. september — NTB NORSKA hafrannsóknarstofnun- in hefur lokið seiðarannsóknum sfnum í Barentshafi og sýna niðurstöður hennar að þorskár- gangur 1976 er veikur, að sögn yfirmanns rannsóknanna, Arvids Hylen. Aftur á móti lofar klak ýsu góðu á meðan loðnustofninn virðist vera svipaður og áður. Fiskifræð- ingar frá Noregi. Sovétríkjunum og Bretlandi tóku þátt f rannsókn- unum. Ástæðan fyrir þvf hvað þorskstofninn er veikur álítur Hylen vera slæm uppvaxtarskil- yrði. Aðeins einu sinni komu einhverjir frá borði meðan ræningjavélin hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í gær- dag. Meðfylgjandi mynd Friðþjófs sýnir flugvélarræn- ingja ganga á undan einum úr áhöfn flugvélarinnar í átt að mat, drykkjarvörum, vindlingum og kortabók, sem flugvélin fékk í Keflavík í gær, og var lagt á jörðina 7—8 metrum frá vélinni. .... ........ (Ijosm. þnrtþjofur). Flugvélarrænmgjamir dreifðu áróðursbæklingum yfir London ÖRSTUTTRI stundu áður en gert hafði verið ráð fyr- ir að flugvél ræningjanna lenti á Heathrowflugvelli við London bárust þær fréttir frá AP að vélin myndi ekki lenda þar, en halda áfram til Parísar. Um svipað leyti og sú frétt kom bættist það við að vél- in hefði flogið lágt yfir Lundúnaborg og dreift Talið að þeir vilji komast til Júgóslaviu áróðursbæklingum mál- stað ræningjanna til kynn- ingar yfir stræti og torg. Talsmaður TWA í New York sagði að grunur hefði leikið á að slíkt væri ætlun- in „en slíkt væri brjálæði á þeim hraða sem vélin verð- ur á þegar hún kemur yfir borgina," bætti hann við. Okkur var skipað að halda okkur í sjónmáfi aflan tímann" W W Rætt við Islendingana sem fóru með mat og benzín til flugræningjanna AÐEINS fjórir menn þegaflugvélinni, sem fengu að fara út að far- rænt hafði verið á Kefla- Haraldur L. Ilaraldsson og Guðjón Guðlaugsson fíúgvirkjar hjá Flugleiðum. (Ljósm. Friðþjófur). vfkurflugvelli í gærdag og fóru þeir í tveimur bifreiðum. Fyrst fóru þeir Vilberg Þorsteins- son og Stefán Krisinsson frá Olfufélaginu með flugvélabenzfn á vélina og settu á vélina tæplega 15 þúsund Iftra en það mun duga til fimm tfma flugs. Sfðan fóru þeir Haraldur L. Haraldsson og Guðjón Guðlaugsson flugvirkjar hjá Flugleið- um með mat að vélinni og tóku til baka tvo pakka sem höfðu að geyma áróðursbæklinga. Voru þeir pakkar settir Framhaid á bls. 47 Stefán Krisinsson, f baksýn sést í olfubflinn frá Essó sem ekið var upp að flugvélinni. A Heathrow hafði verið mikill viðbúnaður og her- menn, lögregla og slökkvi- liðsbílar á hverju strái. Hótelherbergi höfðu verið pöntuð fyrir farþega vélar- innar, en talið var að Bret- ar hefðu i hyggju að reyna að ná sambandi við ræn- ingjana og fá þá til að sleppa gíslunum. Óstað- festar fréttir hermdu að áfangastaður Króatanna væri Júgóslavía. Fjögur af fimm bandarísku stórblöðunum höfðu birt yfirlýsingu ræn- ingjanna eins og þeir höfðu krafizt, en hún kom of seint fyrir það fimmta, Int. Framhald á bls. 47 Útvaldir í Peking votta Mao virðingu Peking 11. september — NTB. UTVALDIR Pekingbúar byrjuðu f morgun að ganga framhjá kistu Mao Tse-tungs, sem stendur á palli í Höil þjóðarinnar. Voru dyr hallarinnar opnaðar klukkan 10 f morgun að staðartfma. Mörg hundruð manns höfðu þá beðið góða stund á Torgi hins himneska friðar. Torgið.sem er 40 hektarar Framhald af bls. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.