Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 8

Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 íbúð við Arahóla Höfum til sölu 2ja herbergja íbúð við Arahóla. Upplýsingar veita Hallgrímur B. Geirsson og Þórður Gunnarsson á skrifstofu okkar. Lögmenn Vesturgötu 1 7, símar 1-1 164, 2-2801, 1-5188. Eyjólfur Konráð Jónsson Hjörlur Torfason Sigurður Hafstein SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a Rishæð við Bólstaðarhlíð Góð, samþykkt 4ra herb. íbúð rúmir 90 ferm. Eldhús og bað endurnýjað. Frágengin, ræktuð lóð Svalir, útsýni. Skammt frá Sjómannaskólanum 3ja herb efri hæð um 80 ferm. við Stórholt. Góð ibúð Rishæð með þremur herb. og W.C. fylgir Trjágarður, útsýni. Glæsilegt raðhús I smiðum við Dalsei 72 X 2 ferm. auk kjallara. Frágengin utan með gleri og útihurðum. Fullgerð bifreiðageymsla. Til afhendingar strax. Ódýr hæð við Grettisgötu 3ja herb. ibúð um 80 ferm. í góðu timburhúsi, járn- klæddu íbúðin er endurnýjuð. Ný eldhúsinnrétting, ný teppi. Bílskúr/Vinnuskúr 3ja fasa rafmagn Útb. aðeins kr. 3 millj. í Smáíbúðahverfi Óskast einbýlishús. Skiptamöguleiki á góðri sérhæð með bilskúr. AIMENNA Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. SÖLUM J0HANN ÞÓRÐARSON HDL. 83000 í einkasölu Einbýlishús við Sunnutorg Vandað einbýlishús. sem er hæð ris og kjallari. Á hæðinni er stofa, borðstofa, svefnherbergi, snyrting, og eldhús með borðkrók, (sem ný eldhúsinnrétting og vandaðar vélar). I risi stórt herbergi. sem má skipta (fataherbergi) I kjallara. baðherbergi, matvælageymsla, þvotta- hús og útigeymsla, vönduð 2ja herb. ibúð teppalögð með sérinngangi. Tveir bílskúrar um 80 fm. Upphitaðir og einangraðir (3ja fasa lögn). Stórt bílaplan. Húsið stendur á hornlóð með fallegum skrúðgarði. Heildarstærð 280 fm. 354 rúmmetrar. Upplýsingar á skrifstofunni. Til sölu Við Skólabraut, Seltj. vönduð 5 herb. ibúð um 117 fm. á 2 hæð i þribýlishúsí Sér- inngangur. Sérhiti. Ibúðin skipt- ist i 2 stórar samliggjandi stofur, með suðursvölum, 3 svefnher- bergi, svalir út af hjónaherbergi, eldhús með borðkrók, baðher- bergí, þvottahús og geymsla. íbúðin er öll ný standsett með nýjum teppum. Bilskúrsréttur. Mikið útsýni. Laus strax. Við Meistaravelli Vönduð og falleg 3|a herb. ibúð Við Miðvang, Hafn. Sem ný 3ja herb. endaibúð i háhýsi á 6. hæð. Ibúðin er teppalögð. Laus. Við Miklubraut góð 2ja herb kjallaraibúð um 70 fm. Teppalögð. Sérinngang- ur. Laus fljótlega. Við Melgerði, Kóp. vönduð 5 herb. séribúð á 2. hæð í þribýlíshúsi. (4 svefnher- bergi) Stór bilskúr. Sérinngang- ur. Sér hiti. á 3. hæð i blokk Einbýlishús við Langagerði vandað einbýlishús sem er hæð og ris, í kjallara þvottahús og geymsla. Stór lóð. Bílskúrsréttur Við Langagerði vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt stórum bílskúr. íbúðin er 46% af eigninni. Stór skrúð- garður. Laus eftir samkomulagi. Við Suðurvang, Hafn. vönduð og falleg 4ra herb. íbúð um 1 16 fm. á 3. hæð í blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Laugarnesveg vönduð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 2. hæð í blokk. Mikil sameign lár sameiginlegur kostnaður. Laus eftir samkomu- lagi. Opið alla daga til kl. 10 eftir hádegi. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNAÚRVAUÐ SÍMI83000 Silfurtelgii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Kríuhóla 2ja herb. ibúð á 4. hæð. Laus um n.k. áramót. Við Efstasund 2ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð. Sérinngangur. Sérhita- veita. Við Hátún eínstaklíngsibúð á 1. hæð. Við Álfheima 3ja herb. góð ibúð á jarðhæð. Skipasund 3ja herb. sem ný ibúð á 6. hæð. Laus fljótlega. Við Asparfell 3ja herb. sem ný íbúð á 6. hæð. Laus fljótlega. Við Hamraborg 3ja herb. ibúð á 8. hæð. Mikið útsýni. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Við Álfaskeið 5 herb. mjög góð ibúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Við Bugðulæk 6 herb. íbúð á 2. hæð. Stór bílskúr fylgir. Við Ósabakka glæsilegt fullfrágengið pallarað- hús með innbyggðum bilskúr. I húsinu eru m.a. 4 svefnherb. 2 saml. stofur með arin, hús- bóndakrókur, sjónvarpsskáli o.fl. Frágengin og ræktuð lóð. í Hafnarfirði við Reykjavíkurveg einbýlishús (timburhús) hæð ris og kjallari. Á hæðinni eru 2 stofur og eldhús. í risi eru 2 svefnherb. í kjallara eitt herb. og eldhús, þvottahús og geymslur. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. FASTEIGN ER FRAMTlc 2-88-88 2ja herb. íbúðir Við Apsarfell, Krummahóla, Mið- vang, Langholtsveg, Nýbýlaveg og Ránargötu 3ja herb. ibúðir við Álfaskeið, Arnarhraun, Ás- braut, Barmahlið, Bergstaða- stræti, Eyjabakka, Jörvabakka, Kleppsveg, Miðvang, Ránar- götu, Rauðalæk, og Þverbrekku. 4ra—5 herb. ibúðir við Eyjabakka 100 ferm. endaibúð. Háaleitisbraut 1 35 ferm. endaibúð. Hátún 1 10 ferm. i háhýsi. Kleppsveg endaibúð i háhýsi. Laugarnesveg 117 ferm. endaibúð á 2. hæð. Ljósheimar 1 00 ferm. ib. i háhýsi. Lundarbrekku 110 ferm. auk herbergi á jarð- hæð. Safamýri 1 20 ferm. með bilskúr. Suðurvang 140 ferm. möguleiki á skipti á minni ibúð i Reykjavik. Sérhæðir við Barmahlíð 115 ferm. með bílskúr. Holtagerði 1 20 ferm. með bilskúr. 140 ferm. neðri hæð við Mið- braut. Fokheld raðhús Við Fljótasel, Flúðarsel, Selja- braut og Mosfellssveit. Fokheld einbýlishús i Mosfellssveit og Seltjarnanesi. Birgir Ásgeirsson lögmaður Hafsteinn Vilhjálmsson sölumað- ur. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888 heimasimi 82219 Falleg íbúð — kyrrlátt umhverfi Vil selja svo til fullklárað raðhús í Mosfellssveit. Eða í skiftum fyrir góða þriggja herbergja íbúð. Nánari upplýsingar í síma 66608. Hafnarfjörður húseignin Hverfisgata 1 3 B er til sölu, járnvarið timburhús á rólegum stað með fallegri baklóð, hæð kjallari og ris. Á hæðinni eru 3 herb. eldhús og bað. í rishæð 2 svefnherb. og geymsluherb. í kjallara 2 herb. eldhús og þvottahús. Kjallaraloftið er steinsteypt. Húsið er í ágætu ástandi og hefur alltaf verið í góðri hirðu. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10 Hafnarfirði sími 50764. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Við Grenigrund Kóp glæsileg sérhæð 4 svefnherb. Við Grenigrund glæsileg sérhæð ásamt mikilli sér- eign á neðri hæð. Sér neðri hæð Við Barmahlíð, þriskipt stofa, 2 svefnherb. Eignaskipti vandað einbýlishús i austurborginni óskast til kauþs. Skipti möguleg á vandaðri sérhæð á sama svæði. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Bílskúr. Teikningar í skrifstofunni. í Grindavík glæsilegt einbýlishús. í Keflavík 4ra til 5 herb. vönduð ibúð. Eignaskipti lítið einbýlishús í Vogahverfi eða Sundunum óskast til kaups. Skipti möguleg á 3ja herb. séribúð með bílákúr. Jarðhæð v. Lyngbrekku vönduð 4ra herb. ibúð. Allt sér. HÁALEITISBRAUT Mjög góð 3ja herb. endaibúð á 1. hæð. Laus strax. Góð teppi. Miklir skápar. ÁLFHEIMAR Mjög góð 4ra herb. ibúð á 3ju hæð i sambýlishúsi. Bað og eld- hús nýstandsett. Skipti á raðhúsi möguleg. Verð um 10,0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 131 fm. íbúð á 2. hæð í blokk (endi). Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Sér hiti. íbúðin gæti losnað fljótlega. Möguleiki á að taka 2ja herb. íbúð uppi. Verð: 13.5—14.0 millj. Útb: 10.0 millj. SKIPASUND 3ja—4ra herb. íbúð á efstu hæð í þribýlishúsi, steinhúsi 96 fm. Verð 6,5 millj. útborgun tilboð. EFSTASUND 2ja herb. jarðhæð i steinhúsi um 70 fm. Samþykkt ibúð í góðu ástandi. Hiti og inngangur sér. Verð um 6.0 millj. EINBÝLISHÚS ARNARNES Glæsilegt tveggja íbúða hús. Stærð arunnflatar 260 ferm. Tvöföld bifreiðageymsla. Ýmiss eignaskipti möguleg. MOSFELLSSVEIT Glæsilegt einbýlishús á einni hæð um 155 fm auk 55 fm bílgeymslu. Afhent strax fokhelt. Skipti á íbúð æskileg. MATVÖRUVERSLUN í Austurborginni. Litill tilkostnað- ur. Góð velta. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Einbýlishús við Hjallabraut, 189 ferm. Stór stofa á upphækkuðum palli með arin. 3 svefnherb. í sérstakri svefnálmu. Stórt eldhús með þvottahúsi innaf og geymslu. Stórt forstofuherb. Innbyggður bilskúr. Mjög fallegur garður. Verð ca. 20 millj. Skipti á ca. 150 ferm. sérhæð koma til greina. Melgerði Nýleg ibúð á 2. hæð með sérinn- gangi. Stofa, 3 svefnherb. og húsbóndaherb. Ný teppi fylgja. Bilskúr. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Melgerði 150 ferm. ibúð með sér inn- gang. Bilskúrsréttur. Laugarnesvegur 5 herb. ibúð. 1 20 ferm. Verð ca. 10.5 millj. Raðhús á einni hæð i Mosfellssveit. 1 30 ferm. auk bílskúrs. Verð 13. millj. Einbýlishús i Mosfellssveit, tilbúið undir tré- verk, 50 ferm. bilskúr. Verð 1 2 — 1 3 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 Við Eyjabakka vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Eskihlið stÓT 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Eskíhlið stór 2ja herb. ibúð á 4. hæð. Við Hraunbæ vönduð 2ja herb. ibúð. Við Efstasund vönduð kjallaraibúð 2 herb. og eld- hús. Sérhiti. Sérinngangur. Sam- þykkt ibúð. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 sími 10-2-20. _

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.